Íslenska landsliðið vann 21 marks sigur á Kúbu í annarri umferð G-riðils heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í Zagreb Arena í kvöld, 40:19, eftir að hafa verið 12 mörkum yfir í hálfleik, 21:9. Landsliðið hélt fullum dampi allan leikinn og...
Valur er kominn í átta liða úrslit Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik eftir sigur á spænska liðinu Málaga Costa del Sol í síðari viðureign liðanna í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld, 31:26. Jafntefli var í fyrri viðureign liðanna á Spáni...
KA/Þór er áfram ósigrað í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Liðið vann tíunda leik sinn í deildinni í dag þegar Afturelding kom í heimsókn og tapaði með níu marka mun, 31:22. KA/Þór var með fjögurra marka forskot þegar fyrri...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla hefur einu sinni leikið við landslið Kúbu á heimsmeistaramóti áður en kemur að leiknum í Zagreb kl. 19.30 í kvöld í annarri umferð riðlakeppni HM 2025.
Viðureignin fór fram á HM 1990 í Zlín...
Aron Kristjánsson og liðsmenn hans í landsliði Barein leika á morgun úrslitaleik við Argentínu um sæti í milliriðli heimsmeistaramótsins. Sigurliðið fer í milliriðil en tapliðið verður að snúa sér að keppninni um forsetabikarinn, sæti 25 til 32. Ekki er...
Stórleikur markvarðarins Andreas Wolff gerði tvímælaust gæfumuninn fyrir þýska landsliðið í gærkvöld þegar það lagði Sviss, 31:29, í annarri umferð A-riðils heimsmeistaramótsins í handknattleik í Herning á Jótlandi. Wolff fór á kostum og varði 20 skot, 42% hlutfallsmarkvarsla. Með...
Hugsanlegt er talið að króatíska landsliðið, sem Dagur Sigurðsson þjálfar, hafi orðið fyrir þungu höggi í kvöld þegar fyrirliðinn Domagoj Duvnjak meiddist á vinstri fæti í fyrri hálfleik í viðureign Króatíu og Argentínu á HM í handknattleik í Zagreb...
Stuðningsmenn landsliðs Norður Makedóníu urðu sjálfum sér og þjóð sinni til skammar í kvöld þegar þeir létu öllum illum látum á áhorfendapöllunum í Varaždin í Króatíu þegar Hollendingar unnu Norður Makedóníu, 37:32, í annarri umferð D-riðils heimsmeistaramóts karla í...
Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur tekið þá ákvörðun að skrá Aron Pálmarsson inn í íslenska hópinn á HM. Aron verður þar með löglegur í leikinn gegn Kúbu sem fer fram annað kvöld.
Þetta kemur fram í tilkynningu...
„Merkingarnar sem voru settar á búningana í Svíþjóð voru bara lélegar og flögnuðu af, ekki bara af annarri treyjunni heldur báðum. Því miður þá getur svona gerst þótt það eigi ekki að gerast. Ég hef aldrei lent í þessu áður,“...
„Við erum bara ferskir eftir morgunmat og nokkra kaffibolla,“ segir Sigvaldi Björn Guðjónsson landsliðsmaður í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að máli á hóteli landsliðsins í Zagreb í hádeginu í dag, hálfum sólarhring eftir að fyrsta leik íslenska landsliðsins...
Á annað hundrað Íslendingar voru í stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins í handknattleik í Zagreb Arena í höfuðborg Króatíu á fyrsta leik landsliðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Þar á meðal var Ásthildur Lóa Þórsdóttir nýr mennta- og barnamálaráðherra en íþróttir heyra...
Ráðherra íþróttamála, Ásthildur Lóa Þórsdóttir, en íþróttir heyra undir mennta- og barnamálaráðherra, lét sig ekki vanta í hóp stuðningsmanna íslenska landsliðsins í handknattleik karla í Zagreb Arena í gærkvöld þegar íslenska landsliðið hóf keppni á heimsmeistaramótinu með 13 marka...
Þrór leikmenn léku í fyrsta sinn fyrir íslenska landsliðið í handknattleik á heimsmeistaramóti í kvöld þegar íslenska landsliðið vann Grænhöfðaeyjar, 34:21, í upphafsleik sínum á 29. heimsmeistaramóti karla í handknattleik í Zagreb Arena.
Þar með hafa 155 leikmenn tekið þátt...
„Mér fannst leikurinn eiginlega búinn eftir tíu mínútur. Við ætluðum okkur að reyna að halda fókus út leikinn og vinna eins og stórt hægt var, leika á fullu allan tímann. Það getur hinsvegar verið erfitt í þeim aðstæðum sem...