- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Nokkur félagaskipti á fyrstu dögum ársins

Nokkur félagaskipti hafa verið staðfest hjá HSÍ undanfarna daga. Þessi eru þau helstu: Daníel Stefán Reynisson hefur verið lánaður frá Fram til ÍR út keppnistímabilið. Ólöf Ásta Arnþórsdóttir hefur fengið félagaskipti til Fjölnis frá HK og lék hún sinn fyrsta leik...

Hlynur eftirlitsmaður á HM – sá fyrsti í meira en 20 ár

Í fyrsta sinn í yfir 20 ár verður Íslendingur í hópi eftirlitsmanna á heimsmeistaramóti í handknattleik þegar HM hefst í Danmörku, Króatíu og Noregi í næstu viku. Hlynur Leifsson hefur verið útnefndur eftirlitsmaður á leikjum HM sem fram fara...

Molakaffi: Dibirov, Winkler, Heine, Jensen, Steenaerts, Schefvert

Rússneski handknattleiksmaðurinn Timur Dibirov hefur tilkynnt að hann ætli að hætta handknattleiksiðkun sem atvinnumaður í sumar. Dibirov er 42 ára gamall. Hann hefur verið atvinnumaður í handbolta í 24 ár. Lengi lét Dibirov með Vardar í Skopje en tengdafaðir...
- Auglýsing -

Naumt hjá Degi í Varazdin – úrslit vináttuleikja í kvöld

Króatíska landsliðið undir stjórn Dags Sigurðssonar vann lærisveina Kiril Lazarov í landsliði Norður Makedóníu, 27:25, í vináttulandsleik í Varazdin í Króatíu í kvöld. Króatar voru í mesta basli með Norður Makedóníumenn í viðureigninni og voru m.a. undir um tíma,...

Valur jók forskot sitt með 40. sigrinum – Haukar jafnir Fram

Valur heldur sigurgöngu sinni áfram í Olísdeild kvenna í handknattleik. Í kvöld lögðu meistararnir margföldu Fram í öðru uppgjöri liðanna í deildinni á tímabilinu, 31:28, á heimavelli sínum, N1-höllinni á Hlíðarenda. Staðan var 16:15 í hálfleik, Val í vil. Greint...

ÍR-ingar áttunda liðið í átta liða úrslit

ÍR var í kvöld síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum Poweradebikars kvenna í handknattleik. ÍR vann Aftureldingu, 21:19, að Varmá eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 11:10. Dregið á morgun Dregið verður í átta...
- Auglýsing -

Kvöldkaffi: Díana, Andrea, Sandra, Dana, Birta, Elías, Elín

Díana Dögg Magnúsdóttir lék allan leikinn fyrir Blomberg-Lippe í kvöld í sigri á gamla liðinu, BSV Sachsen Zwickau, 31:20, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Verulegan hluta leiksins lék Díana Dögg á miðjunni í sókninni. Hún skoraði...

Sjálfstraustið inni á gólfinu er í góðu lagi

„Ég hef verið með á öllum æfingum fram til þessa og finn lítið sem ekkert til í hnénu,“ segir Elliði Snær Viðarsson landsliðsmaður í handknattleik og Eyjamaður með meiru. Hann eins og aðrir leikmenn landsliðsins stefnir ótrauður á heimsmeistaramótið...

Kvennalið ÍBV varð fyrir þungu höggi

Kvennalið ÍBV í handknattleik varð fyrir miklu áfalli á dögunum þegar í ljós kom að Marta Wawrzynkowska markvörður er með rifu í krossbandi á hné. Ólíklegt er hún verði með liðinu það sem eftir er af keppnistímabilinu. Sigurður Bragason þjálfari...
- Auglýsing -

Roland í þjálfarateymi landsliðsins á HM

Roland Eradze fyrrverandi landsliðsmarkvörður og nú markvarðaþjálfari ÍBV, verður í þjálfarateymi karlalandsliðsins á heimsmeistaramótinu sem hefst í næstu viku. Roland verður markvörðum íslenska landsliðsins, Björgvini Páli Gústavssyni og Viktori Gísla Hallgrímssyni, innanhandar. Eiginlegur markvarðaþjálfari hefur ekki verið með landsliðinu...

Eigum ennþá nokkuð í land – ýmislegt sem hefur truflað

„Ég er nokkuð ánægður með síðustu daga en við eigum enn nokkuð í land með að ná okkar besta fram sem er kannski ekki óeðlilegt. Við erum nýlega komnir af stað en að sama skapi verður að vinna hratt....

Aron verður ekki með í fyrstu leikjunum á HM – fékk smá í annan kálfann

Aron Pálmarsson leikur ekki með íslenska landsliðinu í handknattleik fyrr en í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik 22. janúar. Vegna meiðsla í kálfa situr hann hjá í vináttuleikjunum við Svía á fimmtudag og laugardag ytra og eins í viðureignunum þremur...
- Auglýsing -

HM karla 2025 – leikdagar, leikstaðir, leiktímar

Heimsmeistaramót karla í handknattleik fer fram í Danmörku, Noregi og í Króatíu frá 14. janúar til 2. febrúar 2025. Íslenska landsliðið verður á meðal þátttökuliða og er í G-riðli með landsliðum Grænhöfðaeyja, Kúbu og Slóveníu.Hér fyrir neðan er leikstaðir,...

Molakaffi: Cvijić, Lekić, Bregar, Lenne, Karlsson, Duvnjak

Tvær af öflugri handknattleikskonum Serbíu á síðustu árum, Dragana Cvijić og Andrea Lekić, hafa ákveðið að gefa kost á sér á nýjan leik í landsliðið. Þeim lyndaði ekki við Uroš Bregar fyrrverandi landsliðsþjálfara. Nú þegar Bregar er hættur hafa...

Ekkert hik á KA/Þór – öruggur sigur í suðurferð

Efsta lið Grill 66-deildar kvenna í handknattleik, KA/Þór, hóf árið í kvöld eins og það lauk leikárinu í deildinni í nóvember á sigri. Leikmenn KA/Þórs lögðu land undir fót í dag og léku við Fram2 í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -