- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Molakaffi: Bjarki, Aron, Janus, Dana, Ólafur, Döhler, Arnar, Tryggvi

Bjarki Már Elísson skoraði fjögur mörk fyrir One Veszprém HC í enn einum stórsigri liðsins í ungversku 1. deildinni. Að þessu sinni lágu leikmenn Eger í valnum, 47:31. Staðan í hálfleik var 24:14. Aron Pálmarsson var með Veszprém en...

Porto náði í annað stigið á síðustu sekúndu í uppgjöri efstu liðanna í Lissabon

Leonel Fernandes tryggði FC Porto annað stigið í uppgjöri erkifjendanna, Porto og Sporting Lissabon í portúgalska handboltanum í gærkvöld, 30:30. Leikið var í Pavilhão João Rocha í Lissabon og komu íslensku landsliðsmennirnir Orri Freyr Þorkelsson og Þorsteinn Leó Gunnarsson...

Karen hefur leikið sinn síðasta keppnisleik

Ein fremsta handknattleikskona sem Ísland hefur átt, Karen Knútsdóttir, lék sinn síðasta keppnisleik í dag þegar lið hennar Fram mætti Haukum í úrslitaleik Poweradebikarsins á Ásvöllum. Karen staðfesti þetta í samtali við Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson hjá RÚV í leikslok.Karen...
- Auglýsing -

Ekki eitthvað sem maður gengur í gegnum á hverju ári

„Ég er bara meyr. Það er erfitt að lýsa þeirri tilfinningu sem fer um mann. Þetta er ekki eitthvað sem maður gengur í gegnum á hverju ári,“ sagði Einar Jónsson þjálfari bikarmeistara Fram í samtali við handbolta.is í kvöld...

Förum með titil í Dalinn

„Þetta var bara mjög erfiður leikur,“ sagði Reynir Þór Stefánsson leikmaður Fram og besti leikmaður úrslitadaga Poweradebikars karla í stuttu samtali við handbolta.is í kvöld eftir að hann og félagar hans í Fram unnu Stjörnuna í úrslitaleik Poweradebikarsins, 31:25,...

Vörnin small og ég er svo sátt

„Ég bara rosalega ánægð með sigurinn. Við komum á fullum krafti í leikinn, við ætluðum okkur að vinna sterkt Framlið. Vörnin small og ég er svo sátt,“ sagði Sonja Lind Sigsteinsdóttir leikmaður nýkrýndra bikarmeistara Hauka í samtali við handbolta.is...
- Auglýsing -

Náðum okkur aldrei almennilega í gang

„Mér fannst þær bara grimmari en við,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir þjálfari Fram eftir fimm marka tap fyrir Haukum, 25:20, í úrslitaleik Poweradebikarkeppni kvenna í handknattleik á Ásvöllum í dag. Fram komst aldrei yfir í leiknum og tókst aldrei...

Fyrst og fremst frábær leikur hjá okkur

„Frábær varnarleikur, geggjuð liðsheild og frábær markvarsla,“ svaraði Díana Guðjónsdóttir annar þjálfara nýkrýndra bikarmeistara Hauka í handknattleik kvenna í samtali við handbolta.is í dag spurð hvað hefði fyrst og fremst fært Haukum sigur á Fram, 25:20, í úrslitaleik Poweradebikars...

Framarar fóru kampakátir frá Ásvöllum

Fram er bikarmeistari í handknattleik karla í fyrsta sinn í aldarfjórðung og aðeins í annað sinn eftir sigur á Stjörnunni, 31:25, á Ásvöllum í Hafnarfirði síðdegis í dag í úrslitaleik Poweradebikarsins. Framarar voru sterkari í leiknum frá upphafi til...
- Auglýsing -

Átján ára bið Haukakvenna á enda – bikarmeistarar 2025

Haukar er bikarmeistarar í handknattleik kvenna 2025 eftir sigur á Fram, 25:20, í úrslitaleik í Poweradebikarnum á Ásvöllum í dag. Þetta er í fimmta sinn sem Haukar vinna bikarmeistaratitilinn í handknattleik kvenna og í fyrsta sinn frá árinu 2007....

Stiven Tobar og félagar tylltu sér í efsta sætið

Stiven Tobar Valencia og félagar í Benfica komust í gærkvöld í efsta sæti portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik með sigri á ABC de Braga, 37:34. Leikið var í Braga. Benfica er tveimur stigum á undan meisturum síðasta árs, Sporting...

Daníel Þór og Elmar í sigurliðum í toppbaráttu – annar sá rauða spjaldið

Íslenskir handknattleiksmenn fögnuðu sigrum í 2. deild þýska handknattleiksins þegar 21. umferð hófst. Daníel Þór Ingason og félagar í Balingen-Weilstetten unnu Dresdenliðið Elbflorenz, 32:31, í hörkuleik á heimavelli í uppgjöri liðanna í fjórða og fimmta sæti. Þátttaka Daníels Þórs...
- Auglýsing -

Fyrirhafnarlítill sigur hjá Degi og félögum

Franska liðið Montpellier situr áfram í þriðja sæti frönsku 1. deildarinnar eftir öruggan sigur á næsta neðsta liði deildarinnar, Istres, 36:31, á heimavelli í kvöld. Dagur Gautason lék með Montpellier-liðinu í rúman hálftíma og skoraði fjögur mörk, þar af...

Tumi Steinn var atkvæðamikill í níu marka sigri

Tumi Steinn Rúnarsson lék afbragðsvel í kvöld þegar lið hans, Alpla Hard, vann Bärnbach/Köflach, 34:25, á heimavelli í upphafsleik 18. umferðar austurrísku 1. deildarinnar í handknattleik. Tumi Steinn, sem er nýlega mættur til leiks á ný eftir meiðsli, skoraði...

Þrjú lið kljást um annað sæti A-riðils í lokaumferðinni

Að loknum leikjum 13. og næst síðustu umferðar A-riðils Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld er ljóst hvaða sex af átta liðum riðilsins halda áfram keppni. Eurofarm Pelister átti von fyrir leikina í gær en sú von slokknaði með 10 marka...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -