- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Var á leiðinni inn í flugvél þegar Snorri hringdi óvænt

„Ég stóð nánast út á miðri flugbraut í Kaupmannahöfn á leiðinni heim til Þrándheims þegar Snorri hringdi óvænt og sagði mér að ég yrði að koma yfir til Kristianstad. Ég fór heim, pakkaði niður og lagði af stað aftur...

Hafsteinn Óli verður með Grænhöfðaeyjum á HM – kallaður inn vegna meiðsla

Skyndilega breyting varð á hjá handknattleiksmanninum Haf­steini Óla Ramos Roca, landsliðsmanni Grænhöfðaeyja og leikmanni Gróttu. Eftir því sem Logi Geirsson fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik segir á X í gærkvöld þá verður Hafsteinn Óli með landsliði Grænhöfðaeyja á HM. Fyrir...

Mér líður alltaf eins og tvítugum á leiðinni á mitt fyrsta stórmót

Björgvin Páll Gústavsson markvörður íslenska landsliðsins í handknattleik er að hefja þátttöku á sínu 17. stórmóti með A-landsliðinu. Hann hefur verið með á öllum stórmótum landsliðsins frá og með Ólympíuleikunum 2008 þegar silfrið góða vannst. 46 af 47 leikjum Alls...
- Auglýsing -

Hannes Jón heldur sig í Austurríki

Hannes Jón Jónsson hefur framlengt samning sinn við austurríska handknattleiksliðið Alpla Hard. Frá þessu segir í tilkynningu félagsins í dag. Ekki kemur fram til hvers langs tíma til viðbótar nýi samningur Hannesar Jóns er. Hannes Jón tók við þjálfun Alpla...

Engar ofurgreiðslur til sigurliðanna á HM karla

Alþjóða handknattleikssambandið veitir að vanda peningaverðlaun til þriggja efstu landsliðanna á heimsmeistaramótinu handknattleik karla sem hefst í Danmörku, Króatíu og Noregi á morgun. Alls verða greiddir 200.000 dollarar sem skiptast á milli þriggja efstu liðanna. Verða það að teljast...

Molakaffi: Dana, Birta, Elías, Harpa

Dana Björg Guðmundsdóttir og liðsfélagar í Volda eru áfram í efsta sæti næst efstu deildar norska handknattleiksins. Í gær vann Volda liðskonur Utleira, 29:24, á útivelli eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 12:11. Dana Björg skoraði fjögur...
- Auglýsing -

Stolt af liðinu segir Elín Klara – vonast til að byltan dragi ekki dilk á eftir sér

„Við erum virkilega ánægðar með að ná þessum áfanga. Ég er mjög stolt af liðinu. Þetta er alveg frábært,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir leikmaður Hauka við handbolta.is eftir að Haukar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í...

Afturelding fór á ný upp að hlið HK

Afturelding komst aftur upp á hlið HK með 15 stig í þriðja sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik með öruggum sigri á táningaliði Vals2 í N1-höllinni á Hlíðarenda, 24:14. Aftureldingarliðið var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 12:8.Mosfellingar hafa þar...

Haukar í átta liða úrslit í fyrsta sinn – skrautlegur lokakafli

Haukar tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik með öðrum sigri á tveimur dögum HC Galychanka Lviv frá Úkraínu, 24:22, á Ásvöllum. Haukar unnu einnig fyrri viðureignina með tveggja marka mun og fara...
- Auglýsing -

Hefur áhyggjur skömmu fyrir HM

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla segist vera áhyggjufullur eftir vináttuleikina tvo við Brasilíu í gær og á fimmtudaginn í Flensborg og Hamborg. Þýska liðið vann báðar viðureignir en sóknarleikur liðsins þótti ekki sannfærandi, ekki síst í gær...

Áfram heldur KA/Þór á sigurbraut – HK fylgir á eftir

Tvö efstu lið Grill 66-deildar kvenna í handknattleik unnu leiki sína í gær í 10. umferð. KA/Þór, sem trónir sem fyrr á toppnum, vann stórsigur á Haukum2, 41:20, á Ásvöllum. HK sótti tvö stig í greipar Framara2, í Lambhagahöllina...

Molakaffi: Dagur, Mandic, Piroch, Viggó, Rúnar, Dahl

Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfari Króata fékk góð tíðindi í gær þegar í ljós kom að David Mandic meiddist ekkert alvarlega í sigurleiknum á Slóvenum í fyrradag. Mandic fór meiddur af leikvelli í síðari hálfleik og var óttast það versta. Eftir...
- Auglýsing -

Áttum skilið að vinna, segir Ágúst Þór stoltur

„Ég er gríðarlega stoltur af liðinu eftir leikinn í kvöld. Við vorum að leika við næsta efsta liðið í spænsku deildinni og vorum með yfirhöndina nær allan leikinn og áttum skilið að vinna,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Íslandsmeistara...

Haukar eru yfir eftir fyrri hluta einvígisins

Haukar standa betur að vígi eftir tveggja marka sigur á úkraínska liðinu HC Galychanka Lviv, 26:24, í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik á Ásvöllum í kvöld. Liðin mætast á sama stað á morgun klukkan...

Hefði viljað og vil sjá meira blóð á tönnunum

„Ég er fyrst og fremst svekktur. Mér fannst frammistaðan ekki vera nægilega góð en samt var tækifæri til þess að vinna og slæmt að okkur tókst ekki að nýta þann möguleika,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -