Efst á baugi

- Auglýsing -

HM19-’25: Kljást við Ungverja á morgun

Ungverjar verða andstæðingar Íslendinga í krossspili um sæti 5 til 8 á heimsmeistaramóti 19 ára landsliða karla í handknattleik á morgun. Flautað verður til leiks klukkan 16.30. Ungverjar töpuðu fyrir Þýskalandi síðdegis, 32:31. Þjóðverjar mæta Dönum í undanúrslitum á...

Gaf Aftureldingu upp á bátinn – komin til Hauka

Saga Sif Gísladóttir verður ekki markvörður Aftureldingar í Grill 66-deildinni á komandi leiktíð. Hún staðfesti við Handkastið að hafa rift samningi sínum við Mosfellinga í sumar eftir tveggja ára veru hjá félaginu. Saga Sif samdi við Aftureldingu til þriggja...

HM19-’25: Náðu ekki í undanúrslit – tap fyrir Dönum

Íslenska landsliðið tapaði fyrir danska landsliðinu með tveggja marka mun, 32:30, í 8-liða úrslitum heimsmeistaramóts 19 ára landsliða karla í handknattleik í Kaíró í dag. Leikur íslenska liðsins var afar kaflaskiptur, því miður. Fyrri hálfleikur frábær en síðari hálfleikur...
- Auglýsing -

Valur og Haukar mætast í meistarakeppninni 30. ágúst

Íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar Hauka mætast í meistarakeppni HSÍ í N1-höllinni á Hlíðarenda laugardagnn 30. ágúst. Til stendur að flautað verði til leiks klukkan 16 og til stendur að senda leikinn út á Handboltapassanum.Meistarakeppni HSÍ markar alla jafna upphaf...

Ágúst hefur oftast skorað – Stefán Magni með frábæra nýtingu

Ágúst Guðmundsson er markahæstur leikmanna íslenska landsliðsins á heimsmeistaramóti 19 ára landsliða karla í handknattleik þegar fimm leikjum af átta er lokið. Hægri hornamaðurinn Stefán Magni Hjartarson er með eina af betri skotnýtingu leikmanna á mótinu. Báðir verða í...

Myndskeið: Tvöföld markvarsla hins unga Bergvins Snæs á Nesinu

Bergvin Snær Alexandersson, ungur og uppalinn markmaður Aftureldingar sýndi frábær tilþrif í gær þegar Afturelding lagði Gróttu í æfingaleik í Hertzhöllinni, 31:20. Hann gerði sér lítið fyrir og varði vítakast og náði auk þess að verja skot eftir að...
- Auglýsing -

Molakaffi: Bjarki, Andri, Viggó, Hernandez, Corrales

Bjarki Már Elísson skoraði fjögur mörk í öruggum sigri One Veszprém á tyrkneska liðinu Besiktas, 38:28, í fyrstu umferð æfingamóts í Bosníu í gær. Bjarki Már byrjaði leikinn í gær. One Veszprém var sjö mörkum yfir í hálfleik. Ungverska...

Mosfellingar fóru heim með 11 marka sigur af Nesinu

Afturelding lagði Grill 66-deildarlið Gróttu með 11 marka mun, 31:20, æfingaleik í karlaflokki í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Bæði lið hafa tekið nokkrum breytingum auk þess sem aðrir þjálfarar hafa tekið við stjórn liðanna. Stefán Árnason er nú...

Tíu marka sigur Valsara á nýliðum Selfoss

Valur vann öruggan sigur á liði Selfoss í æfingaleik karlaliða félaganna í kvöld, 36:26, en tíu marka munur var einnig þegar fyrri hálfleikur var að baki, 20:10. Valsliði virðist til alls líklegt undir stjórn nýs þjálfara, Ágústs Þórs Jóhannssonar.Gunnar...
- Auglýsing -

HM19-’25:„Þetta er bara mjög gott lið“

„Danir eru með hörkulið og hafa yfir að ráða miklum hraða sem þeir leggja mikið upp úr að færa sér í nyt,“ segir Heimir Ríkarðsson annar þjálfari 19 ára landsliðsins í handknattleik um væntanlegan mótherja íslenska landsliðsins í átta...

Unnu ÍBV með 10 marka mun – æfingaferð framundan

Íslands- og Evrópubikarmeistarar Vals í handknattleik kvenna unnu ÍBV, 33:23, í æfingaleik í N1-höllinni í gær. Valur var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 18:14. „Liðið lék á stórum köflum vel og fengu margar ungar og efnilegar stelpur tækifæri og...

Alexander ráðinn í þjálfarateymi Lettlands

Alexander Peterson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari karlalandsliðs Lettlands í handknattleik. Tilkynnt var um ráðningu Alexanders í morgun samhliða því að Margot Valkovskis tók að sér að vera aðalþjálfari landsliðsins. Andris Molotanovs verður þriðja hjólið í þjálfarateyminu sem markvarðaþjálfari.Þetta verður...
- Auglýsing -

HM19-’25: Maður á eftir að skoða lokamínútuna hvað eftir annað

„Þetta var gríðarlegur spenntryllir og strákanir sýndu einstakan karakter í leiknum. Það var mikil liðsheild sem skóp þennan sigur,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfari U19 ára landsliðsins í handknattleik karla við handbolta.is í gærkvöld, eftir að hann hafði náð...

Molakaffi: Elvar, Ísak, Guðmundur, Green, fleiri fara, Schluroff

Elvar Ásgeirsson skoraði fjögur mörk fyrir Ribe-Esbjerg þegar liðið gerði jafntefli við Mors-Thy í æfingaleik í gær, 25:25. Frederica HK, sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar, vann norska úrvalsdeildarliðið Drammen HK, 29:27, í æfingaleik á sunnudaginn. Ísak Steinsson markvörður U21 árs...

HM19-’25: Myndskeið – ein minnistæðasta mínúta síðari tíma og sigurmark

Síðasta mínútan í sigurleik íslenska landsliðsins á Spáni í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts 19 ára landsliða karla er ein sú ævintýralegasta í sigurleik íslensks handboltalandsliðs á síðari árum, 32:31. Íslenska landsliðið tryggði sér sigurinn með tveimur mörkum á síðustu...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -