Leikmenn spænska liðsins BM Porriño mæta eflaust eins og grenjandi ljón til leiks gegn Val í síðari úrslitaleik Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik á Hlíðarenda á laugardaginn. Þeir féllu úr leik í átta liða úrslitum úrslitakeppni spænsku 1. deildarinnar í...
Dagur Gautason skoraði tvö mörk fyrir Montpellier í gærkvöld þegar liðið vann Dunkerque, 24:23, í æsispennandi leik á heimavelli í 27. umferð frönsku 1. deildarinnar í handknattleik. Dunkerque var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:10. Montpellier færðist a.m.k....
Arnór Atlason og liðsmenn hans í TTH Holstebro stigu enn eitt skrefið í átt að sæti í undanúrslitum um danska meistaratitilinn í kvöld er þeir lögðu Fredericia HK, sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar, 31:25, á heimavelli í fjórðu umferð...
Tryggvi Þórisson hefur samið við norsku deildarmeistarana Elverum frá og með sumrinu og til tveggja ára. Tryggvi kemur til félagsins frá IK Sävehof í Svíþjóð hvar hann hefur verið síðustu þrjú og varð m.a. sænskur meistari fyrir ári síðan.Tryggvi...
Dregið verður í riðla lokakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í Hertogenbosch í Hollandi fimmtudaginn 22. maí. Íslenska landsliðið verður á meðal þátttökuliða og tekur sæti í þriðja styrkleikaflokki af fjórum. Það þýðir að liðið mun dragast á móti einu...
Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson þjálfarar 19 ára landsliðs kvenna hafa valið hóp 16 leikmananna til þátttöku á Evrópumótinu sem fram fer í Podgorica í Svartfjallalandi 7. til 20. júlí. Einnig eru á lista fjórir varamenn sem...
Búist er við allt að 100 stuðningsmönnum spænska liðsins BM Porriño til Rekjavíkur vegna síðari úrslitaleiks Vals og BM Porriño í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda á laugardaginn. Eftir því sem fram kemur í frétt atlantico...
Dagur Gautason fer frá Montpellier í Frakklandi þegar keppnistímabilinu lýkur. Hann staðfesti þetta við handbolta.is í gær. Dagur samdi við franska stórliðið til skamms tíma í byrjun febrúar eftir að hornamaður Montpellier, Lucas Pellas, sleit hásin.„Þar sem að félagið...
Sænski handknattleiksmaðurinn Felix Claar meiddist í landsleik Dana og Svía í lokaumferð EHF-bikarsins á síðasta sunnudag. Talið var að meiðslin væru ekki mjög alvarleg en nú hefur annað komið í ljós. Bennet Wiegert þjálfari SC Magdeburg sagði frá því...
Reynir Þór Stefánsson nýbakaður landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður bikarmeistara Fram er undir smásjá þýska liðsins MT Melsungen. Frá þessu er sagt í SportBild í dag. Þar segir ennfremur að Melsungen sé ekki eitt um að velta Reyni Þór...
Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður í handknattleik hefur samið við Evrópumeistara Barcelona til ársins 2027. Félagið tilkynnti um komu Viktors Gísla í morgun. Hann kemur til félagsins í sumar eftir eins árs veru hjá Wisla Plock.Sögusagnir um komu Viktors Gísla...
Elías Már Halldórsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Ryger Håndball í Stafangri. Liðið lék í næst efstu deild karla á síðasta tímabili og hafnaði í níunda sæti. Markið er sett á að berjast um sæti í úrvalsdeildinni á næstu...
Óðinn Freyr Heiðmarsson hefur samið við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2027. Óðinn, sem leikur í stöðu línumanns, er uppalinn Þórsari frá Akureyri en hefur undanfarin ár leikið með Fjölni. Hann lék 22 leiki með Fjölni í Olísdeildinni á nýafstöðnu...
Haukar halda áfram að styrkja kvennalið sitt fyrir næstu leiktíð. Í morgun var opinberað að Embla Steindórsdóttir hafi skrifað undir tveggja ára samning við félagið. Hún kemur til Hauka frá Stjörnunni.Embla er tvítug og hefur síðustu tvö ár leikið...
Ísland verður í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla lokakeppni EM 2026 í Herning í Danmörku á fimmtudaginn. Vegna þess að þegar hefur Danmörk, Svíþjóð og Þýskalandi verið raðað niður í riðla sem ekki fara fram á þeim...