Sigurvin Jarl Ármannsson hefur samið við ÍR, nýliða Olísdeildar karla, til tveggja ára. Sigurvin, sem kemur til liðsins frá HK, er 27 ára gamall örvhentur hornamaður. Hann hefur verið í HK í sex ár en var þar áður bæði...
„Við tókum okkar fyrstu æfingu í dag. Hún var frekar róleg en á henni lögðum við áherslu á varnarleikinn og síðan var skotæfing. Auk þess höfum við fundað og hreinlega hafið lokaundirbúning okkar fyrir HM hér við toppaðstæður,“ sagði...
Atli Steinn Arnarson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu. Atli Steinn er tvítug skytta sem hefur leikið með FH frá barnæsku og varð Íslandsmeistari með liðinu í síðasta mánuði. Hann er annar leikmaðurinn sem bætist í...
„Þegar ég lít til baka á tímabilið er ég ánægður með það. Þetta var gaman en um leið lærdómsríkt,“ sagði Aron Pálmarsson leikmaður FH og Íslandsmeistari í handknattleik 2024. Aron var valinn mikilvægasti leikmaður Olísdeildar í uppskeruhófi HSÍ og...
Handknattleiksmaðurinn Róbert Sigurðarson hefur gengið til liðs við ÍBV á nýjan leik eftir eins árs veru hjá Drammen í norsku úrvalsdeildinni. Hann nýtti sér í vor uppsagnarákvæði í samningi sínum. ÍBV sagði frá komu Róberts í morgun.Koma Róberts styrkir...
Línumaðurinn þrautreyndi Kári Kristján Kristjánsson hefur framlengt samning sinn við ÍBV til eins árs. Carlos Ortega þjálfari nýkrýndra Evrópumeistara karla í handknattleik, Barcelona, hefur framlengt samning sinn við félagið fram til ársins 2027. Ortega tók við þjálfun Barcelona vorið 2021...
Sæþór Atlason hefur skrifað undir tveggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu. Sæþór er tvítugur hægri hornamaður. Sæþór kemur frá Selfossi þar sem hann er uppalinn. Hann skoraði 27 mörk fyrir Selfyssinga í Olísdeildinni í vetur sem leið og átti...
Landslið kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, kom til Skopje í Norður Makedóníu rétt eftir hádegið í dag. Eftir að hafa komið sér fyrir hóteli í borginni dreif hópurinn sig út undir bert loft og tók...
„Það er bara mjög gaman að fá þessa viðurkenningu,“ sagði Benedikt Gunnar Óskarsson leikmaður Vals í samtali við handbolta.is eftir að hann hafði tekið á móti viðurkenningu fyrir að vera valinn besti leikmaður Olísdeildar karla í handknattleik á nýliðnu...
Línumaðurinn Jakob Aronsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Hauka til næstu tveggja ára. Samhliða þessu kemur hann aftur til liðs við uppeldisfélagið að loknu ári sem lánsmaður hjá Aftureldingu.Jakob sem er 22 ára er uppalinn Haukastrákur kom fyrst...
Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, hefst í Skopje í Norður Makedóníu eftir viku, miðvikudaginn 19. júní. Íslenska landsliðið verður á meðal þátttökuliðanna 32 á mótinu. Undirbúningur hefur staðið yfir síðustu vikur og í nótt...
Þýsku dómararnir Sebastian Grobe og Adrian Kinzel hafa ákveðið að láta gott heita eftir að hafa gengið í gegnum súrt og sætt sem dómarapar í þýska handknattleiknum í 23 keppnistímabil. Úthald þeirra við dómgæsluna þykir gott.Ekkert verður af...
Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon hafa valið leikmannahóp til þátttöku á Evrópumóti 20 ára landsliða karla sem fer fram í Slóveníu dagana 10. – 21. júlí. Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar og frekari upplýsingar koma...
Katla María Magnúsdóttir, leikmaður Selfoss, og ÍR-ingurinn Hrannar Ingi Jóhannsson hlutu tvennar viðurkenningar hvort þegar Grill 66-deildirnar voru gerðar upp í uppskeruhófi HSÍ sem haldið var í hádeginu í dag.Katla María var valin besti leikmaður og sóknarmaður Grill...
Benedikt Gunnar Óskarsson, Val, og Elín Klara Þorkelsdóttir úr Haukum, voru valin besta handknattleiksfólk Olísdeildar á nýliðinni leiktíð. Uppskerhóf HSÍ fór fram í hádeginu í dag þar sem þau ásamt fleirum tóku við viðurkenningum fyrir árangur sinn á tímabilinu....