Efst á baugi

- Auglýsing -

Magdeburg meistari í annað sinn á þremur árum – uppgjör síðustu umferðar – lokastaðan

SC Magdeburg er þýskur meistari í handknattleik karla í þriðja sinn í sögu sinni og í annað skipti á þremur árum. Leikmenn liðsins tóku við sigurlaunum sínum á heimavelli í dag að loknum sigri á Wetzlar í síðustu umferð...

Myndskeið: Fleiri rósir í hnappagatið hjá Orra Frey í Portúgal

Orri Freyr Þorkelsson og samherjar í Sporting Lissabon bættu annarri rós í hnappagatið í kvöld þegar þeir unnu portúgölsku bikarkeppnina í handknattleik. Sporting lagði Porto, 34:30, í úrslitaleik í íþróttahöllinni í Viseu. Vika er síðan Sporting vann meistaratitilinn, einnig...

Sjö marka sigur í Kollafirði

Strákarnir í U16 ára landsliðinu í handknatttleik mættu Færeyingum í seinni vináttulandsleik liðanna fyrr í dag í Kollafirði í Færeyjum og unnu með sjö marka mun, 32:25. Fylgdu þeir eftir 12 marka sigri sínum í fyrri leiknum í gær.Leikurinn...
- Auglýsing -

Annar sigur í dag en minni munur

Eftir níu marka sigur í gær í fyrri vináttuleiknum við færeyska landsliðið þá vann íslenska landsliðið, skipað stúlkum 16 ára og yngri, eins marks sigur í dag, 25:24, í síðari viðureigninni sem fram fór í íþróttahúsinu í Safamýri. Leikirnir...

Orri Freyr leikur til úrslita

Nýkrýndir Portúgalsmeistarar í handknattleik karla, Sporting Lissabon með landsliðsmanninn Orra Frey Þorkelsson innanborðs, leika til úrslita í bikarkeppninni í dag gegn Porto.Sporting vann Belenenses, 28:20, í undanúrslitum í keppnishöllinni í Viseu í gær. Í kjölfarið lagði Porto liðsmenn Póvoa...

Molakaffi: Tumi Steinn, Sveinn, Ólafur, Sveinbjörn

Tumi Steinn Rúnarsson skoraði eitt mark og átti eina stoðsendingu í síðasta leik sínum með HSC 2000 Coburg í lokaumferð 2. deildar þýska handknattleiksins í gær. HSC 2000 Coburg tapaði fyrir Eulen Ludwigshafen, 35:30, í Friedrich-Ebert-Halle í Ludwigshafen. Tumi...
- Auglýsing -

Töpuðu í undanúrslitum umspilsins – kveðjuleikur Grétars Ara

Grétar Ari Guðjónsson og liðsfélagar í Sélestat töpuðu fyrir Istres í undanúrslitum umspils næst efstu deildar franska handknattleiksins í gær, 28:26. Þar með er ljóst að Sélestat leikur ekki í efstu deild franska handknattleiksins á næstu leiktíð. Grétar Ari...

Kristján Ottó er orðinn liðsmaður Aftureldingar

Aftureldingarmenn slá ekki slöku við á kjördag frekar en aðra daga. Þeir tilkynntu undir kvöld að samið hafi verið línumanninn Kristján Ottó Hjálmsson. Hann kemur til félagsins frá HK í Kópavogi hvar hann hefur leikið fram til þessa.Kristján Ottó...

Kínafararnir unnu fyrri vináttuleikinn

Landslið Íslands í handknattleik, skipað stúlkum 18 ára og yngri vann færeyska landsliðið með fimm marka mun, 29:24, í fyrri vináttuleik helgarinnar í íþróttahúsinu í Safamýri í dag. Forskotið var fjögur mörk þegar fyrri hálfleikur var að baki, 14:10.Jafnræði...
- Auglýsing -

U16 ára landsliðið vann með níu marka mun í Safamýri

Stelpurnar í U16 ára landsliði kvenna Í handknattleik mættu Færeyjum í fyrri vináttuleik liðanna í hádeginu í dag í Safamýri. Stelpurnar mættu grimmar til leiks og höfðu frumkvæðið frá upphafi en um miðjan hálfleikinn var forskotið fimm mörk, 13:8....

Tólf marka sigur í Giljanesi – myndskeið og myndir

Strákarnir í U16 ára landsliðinu unnu stórsigur á jafnöldrum sínum í færeyska landsliðinu í vináttuleik í Giljanesi í Færeyum í dag, 31:19. Íslenska liðið réði lögum og lofum í síðari hálfleik eftir að meira jafnræði var með liðinu í...

Aalborg meistari eftir spennuleik – Lærisveinar Guðmundar hlutu silfur

Aalborg Håndbold varð í dag danskur meistari í handknattleik með naumum sigri á Fredericia HK, lærisveinum Guðmundur Þórðar Guðmundssonar, 27:26, í æsilega spennandi úrslitaleik í Álaborg. Mads Hoxer Hangaard skoraði sigurmarkið 40 sekúndum fyrir leikslok.Áður en Hoxer skoraði hafði...
- Auglýsing -

Axel er annar þjálfara ársins í Noregi

Axel Stefánsson og Kenneth Gabrielsen þjálfarar Storhamar voru kjörnir þjálfarar ársins í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna. Undir stjórn þeirra félaga hafnaði Storhamar í öðru sæti í deildinni og í úrslitakeppninni.Stærsta afrek Axel og Gabrielsen var sigur Storhamar í...

Molakaffi: Hannes Jón, oddaleikur, Frakkland

Hannes Jón Jónsson og liðsmenn hans í Alpla Hard töpuðu með átta marka mun fyrir Linz í öðrum úrslitaleik liðanna um austurríska meistaratitilinn í handknattleik í gær, 36:28. Leikurinn fór fram í Linz. Liðin hafa einn vinning hvort og...

Tveir Færeyingar styrkja lið Aftureldingar

Afturelding hefur skrifað undir samninga við tvo færeyska handknattleiksmenn, Sveinur Ólafsson og Hallur Arason sem ganga til liðs við félagið í sumar. Sveinur lék síðast með landsmeisturunum H71 í Hoyvik en Hallur er frá Vestmanna.Sveinur Ólafsson er 21 árs...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -