Elmar Erlingsson og liðsfélagar í Nordhorn-Lingen færðust upp í sjötta sæti í þýsku 2. deildinni í gærkvöld með góðum sigri á Tusem Essen á heimavelli, 36:28. Staðan var jöfn í hálfleik, 16:16. Leikmenn Nordhorn tóku hins vegar öll völd...
Viktor Gísli Hallgrímsson og Emil Nielsen voru hvor sinn hálfleikinn í marki Barcelona í gær þegar liðið vann Logrono La Rioja, 43:30, í 15. umferð spænsku 1. deildarinnar í handknattleik á heimavelli í gær. Viktor Gísli varði 7 skot,...
Ekkert lát er á sigurgöngu Óðins Þórs Ríkharðssonar og liðsfélaga í Kadetten Schaffhausen í svissnesku A-deildinni í handknattleik. Þeir unnu í dag sinn 18. leik í deildinni og fara þar með taplausir á tímabilinu í jólaleyfi. Kadetten vann liðið...
Arnar Freyr Arnarsson, Reynir Þór Stefánsson og samherjar í MT Melsungen geta þakkað markverðinum Kristof Palasics fyrir annað stigið í heimsókn til HC Erlangen í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 26:26. Palasics varði vítakast Viggós Kristjánssonar þegar leiktíminn var...
Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson skoraði átta mörk og átti eina stoðsendingu í sjö marka sigri Skanderborg AGF, 34:27, á Ribe-Esbjerg í síðasta leik liðanna í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Með sigrinum færðist Skanderborg upp í annað sæti...
„KA-menn höfðu fyrst samband við mig í nóvember eftir að ég sagði upp samningnum við Ribe-Esbjerg. Áhugi þeirra var strax mjög mikill og þeim tókst að að sannfæra mig með skemmtilegum pælingum varðandi klúbbinn, gildi hans og hversu gott...
Nærri fjögurra mánaða eyðimerkurgöngu kvennaliðs Stjörnunnar milli íþróttahúsa og kappleikja í Olísdeild kvenna í handknattleik lauk í dag, daginn fyrir vetrarsólstöður. Stjarnan vann þá loksins sinn fyrsta leik í deildinni á keppnistímabilinu. Leikmenn Fram máttu bíta í það súra...
„Ég óttast það ekki en það er víst að nú mun reyna á það hlutverk á stórmóti. Í því umhverfi sést best hver er leiðtogi liðsins,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik, spurður um hvort hann velti fyrir...
Orri Freyr Þorkelsson skoraði tvö mörk fyrir Sporting í uppgjöri Lissabon-liðanna, Sporting og Benfica, í portúgölsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær, 37:29. Stiven Tobar Valencia skoraði eitt mark fyrir Benfica.
Sporting er þar með efst þegar jólafrí er hafið í...
Randi Gustad, forseti norska handknattleikssambandsins, sýnir enga hálfvelgju heldur staðfestir við VG að Noregur ætli ekki styðja Hassan Moustafa í forsetakjöri IHF á sunnudag og kallar þar með eftir leiðtogaskiptum hjá Alþjóða handknattleikssambandinu.
Að sögn Gustad, sem tók við formennsku...
Garðar Ingi Sindrason var hetja FH í kvöld þegar hann skaut liðinu í undanúrslit bikarkeppninnar í handknattleik með sigurmarki, 30:29, fimm sekúndum fyrir leikslok í viðureign við Aftureldingu í Myntkaup-höllinni að Varmá. Þorvaldur Tryggvason hafði jafnað metin fyrir Aftureldingu...
Neðsta lið Olísdeildar karla í handknattleik, ÍR, er komið í undanúrslit bikarkeppni HSÍ. ÍR-ingar unnu sannfærandi sigur á Fjölni, 42:34, í viðureign liðanna í Fjölnishöllinni í kvöld. Aldrei var vafi á því hvort liðið væri öflugra í leiknum. ÍR...
Handknattleiksdeild HK og Halldór Jóhann hafa framlengt samning sinn til ársins 2028. Með samningnum er tryggt áframhaldandi samstarf næstu ár, sem félagið bindur miklar vonir við, segir í tilkynningu.
Halldór Jóhann, sem er einn af reyndari þjálfurum Olísdeildarinnar, tók við...
Ágúst Elí Björgvinsson markvörður hefur samið við KA. Frá þessu segir KA á samfélagsmiðlum í kvöld. Hann kemur til félagsins um áramótin þegar opnað verður fyrir félagaskipti. Samningur Ágústs Elís við KA er til eins og hálfs árs.
Ágúst...
Bikarmeistarar Fram eru úr leik í bikarkeppni HSÍ í karlaflokki. KA lagði bikarmeistarana, 30:25, í kvöld og er þar með komið í undanúrslit í fyrsta sinn frá árinu 2022. Undanúrslitaleikirnir fara fram fimmtudaginn 26. febrúar. Síðar í kvöld skýrist...