- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Palicka er hættur með sænska landsliðinu

Sænski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Palicka tilkynnti í dag að hann gefi ekki oftar kost á sér í landsliðið. Palicka er 39 ára gamall og hefur leikið 185 landsleiki fyrir Svíþjóð, tekið þátt í 14 stórmótum og unnið fjórum sinnum til...

Erum ekki komnir til þess að horfa upp í stúku

„Það eru forréttindi og gaman að vera komnir í þessa stöðu og við verðum að njóta þess,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik spurður út í undanúrslitaleikinn við fjórfalda heimsmeistara Danmerkur í undanúrslitum Evrópumóts karla á þeirra heimavelli...

Komið er annað hljóð í strokkinn hjá EHF

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, lofar bót og betrun við skipulagningu næstu Evrópumóta karla og kvenna í nýrri tilkynningu sem send var út í morgun. Skyndilega er komið annað hljóð í strokkinn í tilkynningu morgunsins frá því í gær þegar EHF...
- Auglýsing -

Myndir: Létt æfing fyrir stórleik kvöldsins

Íslenska landsliðið í handknattleik náði einni léttri æfingu í Jyske Bank Boxen í Herning síðdegis í gær fyrir stórleikinn við Dani í undanúrslitum Evrópumótsins í kvöld. Hafliði Breiðfjörð ljósmyndari fékk að líta inn á fyrstu mínútur æfingarinnar og náði m.a....

Víkingur tóku sig taki eftir tap í síðustu viku

Víkingur hóf 15. umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í gærkvöld með afar öruggum sigri á FH, 23:16, í Kaplakrika og situr þar með áfram í þriðja sæti deildarinnar. Víkingur var þremur mörkum yfir í hálfleik, 10:7, en lék...

Stórleikur Elínar Klöru nægði ekki í grannaslag

Þrátt fyrir stórleik Elínar Klöru Þorkelsdóttur í gærkvöld varð IK Sävehof að sætta sig við annað tapið á leiktíðinni í sænsku úrvalsdeildinni er grannliðið Önnereds kom í heimsókn til Partille, 25:24. Elín Klara skoraði sjö mörk, þar af þrjú...
- Auglýsing -

Sextán ár upp á dag frá síðasta undanúrslitleik EM – ísinn var brotinn 2002

Íslenska landsliðið í handknattleik karla leikur í kvöld í þriðja sinn í undanúrslitum Evrópumóts karla í handknattleik. Að þessu sinni verður leikið við Dani í Herning en fyrri undanúrslitaleikir voru við Svía og Frakka. Hrein tilviljun ræður því...

Aftur dæma Norðmennirnir Norðurlandaslag

Norðmennirnir Lars Jørum og Håvard Kleven fá það vandasama hlutverk að dæma viðureign Danmerkur og Íslands í undanúrslitum Evrópumóts karla í handknattleik í kvöld. Verður þetta annar Norðurlandaslagurinn á mótinu sem Jørum og Kleven dæma. Þeir dæmdu einnig viðureign...

Myndskeið: Eldmessa Dags yfir stjórnendum EHF

Dagur Sigurðsson las stjórnendum Handknattleikssambands Evrópu og skipuleggjendum Evrópumóts karla í handknattleik pistilinn, svo ekki sé fastara að orði kveðið, á blaðamannafundi í Jyske Bank Boxen í Herning í dag. Óhætt er að segja að þeir hafi fengið það...
- Auglýsing -

Kristrún innsiglaði sigur í Eyjum – Valur áfram efstur – Haukar unnu þriðja sætið

Kristrún Ósk Hlynsdóttir tryggði ÍBV eins marks sigur á Fram í hörkuleik í 15. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld, 32:31. Hún skoraði sigurmarkið á lokasekúndum. Þar með heldur ÍBV pressu á Val sem vann stórsigur á botnliði...

Anton og Jónas standa í ströngu á EM

Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elísson dæma einn af þremur leikjum dagsins á morgun á Evrópumóti karla í handknattleik í Jyske Bank Boxen. Þeir félagar dæma viðureign Svíþjóðar og Portúgal um 5. sæti mótsins. Leikurinn hefst klukkan 14....

Sérsveitin er á grænni grein

Eftir þrotlausa vinnu stjórnar og starfsfólks skrifstofu HSÍ hefur Sérsveitinni, stuðningsmannasveit íslensku landsliðanna í handbolta, verið tryggðir miðar á úrslitahelgi Evrópumóts karla í handknattleik. HSÍ segir frá þessu í kvöld. Í tilkynningu frá HSÍ fyrr í dag kom fram að...
- Auglýsing -

Sigvaldi Björn er mættur til Herning

Sigvaldi Björn Guðjónsson, fyrirliði Kolstad í Noregi, hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn sem ferðaðist í dag til Herning. Sigvaldi er þegar kominn til móts við hópinn og því klár ef á þarf að halda á morgun í...

Inga Sæland verður í Boxen og styður strákana

Inga Sæland íþróttamálaráðherra verður í stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins í handknattleik karla í undanúrslitaleiknum við Dani á Evrópumótinu í handknattleik karla í Jyske Bank Boxen annað kvöld. Samkvæmt upplýsingum handbolta.is er Inga væntanlega til Jótlands á morgun. Þetta verður annar leikur...

EHF svarar Degi: Svipað og á EM í Króatíu 2018 – öllum ljóst í fyrir hálfu ári

Eftir gagnrýni Dags Sigurðssonar landsliðsþjálfara Króatíu á framkvæmd Evrópumótsins í handknattleik hefur Handknattleikssamband Evrópu sent frá sér yfirlýsingu þar sem viðurkennt er að liðin sem koma frá Malmö til Jótlands í undanúrslitaleiki Evrópumótsins, Króatía og Ísland, sitji ekki við...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -