Efst á baugi

- Auglýsing -

Alexander ráðinn í þjálfarateymi Lettlands

Alexander Peterson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari karlalandsliðs Lettlands í handknattleik. Tilkynnt var um ráðningu Alexanders í morgun samhliða því að Margot Valkovskis tók að sér að vera aðalþjálfari landsliðsins. Andris Molotanovs verður þriðja hjólið í þjálfarateyminu sem markvarðaþjálfari.Þetta verður...

HM19-’25: Maður á eftir að skoða lokamínútuna hvað eftir annað

„Þetta var gríðarlegur spenntryllir og strákanir sýndu einstakan karakter í leiknum. Það var mikil liðsheild sem skóp þennan sigur,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfari U19 ára landsliðsins í handknattleik karla við handbolta.is í gærkvöld, eftir að hann hafði náð...

Molakaffi: Elvar, Ísak, Guðmundur, Green, fleiri fara, Schluroff

Elvar Ásgeirsson skoraði fjögur mörk fyrir Ribe-Esbjerg þegar liðið gerði jafntefli við Mors-Thy í æfingaleik í gær, 25:25. Frederica HK, sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar, vann norska úrvalsdeildarliðið Drammen HK, 29:27, í æfingaleik á sunnudaginn. Ísak Steinsson markvörður U21 árs...
- Auglýsing -

HM19-’25: Myndskeið – ein minnistæðasta mínúta síðari tíma og sigurmark

Síðasta mínútan í sigurleik íslenska landsliðsins á Spáni í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts 19 ára landsliða karla er ein sú ævintýralegasta í sigurleik íslensks handboltalandsliðs á síðari árum, 32:31. Íslenska landsliðið tryggði sér sigurinn með tveimur mörkum á síðustu...

HM19-’25: Strákarnir mæta Dönum í 8-liða úrslitum

Íslenska landsliðið mætir Dönum í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts 19 ára landsliða karla í handknattleik á fimmtudaginn. Flautað verður til leiks klukkan 14. Sigurliðið tekur sæti í undanúrslitum á föstudaginn en tapliðið leikur sama dag í krossspili um sæti...

HM19-’25: Milliriðlar, dagskrá, úrslit, lokastaðan

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá og úrslit milliriðlakeppni heimsmeistaramóts 19 ára landsliða karla í handknattleik sem fram fer í Kaíró í Egyptalandi.Milliriðlakeppni, sextán efstuMilliriðill 1:Austurríki – Svíþjóð 32:34 (15:21).Ungverjaland – Sviss 39:29 (21:16).Svíþjóð - Sviss 39:33 (16:18).Ungverjaland -...
- Auglýsing -

HM19-’25: Ágúst tryggði sigur – Ísland í 8-liða úrslit

Ísland er komið í átta liða úrslit heimsmeistaramótsins í handknattleik karla, 19 ára og yngri, eftir ævintýralegan sigur á Spáni, 32:31, í milliriðlakeppninni í Kaíró í dag. Ágúst Guðmundsson tryggði sigurinn með marki á síðustu sekúndu leiksins.Íslenska liðið var...

Myndskeið: Undrabarnið stórbætti heimsmetið

Slóvenska undrabarnið, sem svo hefur verið kallað, Aljuš Anžič, bætti heimsmet í markaskorun þegar hann skoraði 23 mörk í viðureign Slóvena og Noregs á HM 19 ára í Karíó í gær. Eins og handbolti.is sagði frá í gær þá...

HM19-’25: Eina færa leiðin í 8-liða úrslit er sigur

Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 19 ára og yngri mætir spænska landsliðinu í síðari viðureign liðanna í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í Kaíró í dag. Flautað verður til leiks klukkan 14.15. Eftir tap fyrir Serbum í gær á íslenska...
- Auglýsing -

Molakaffi: Signell, hætt við vegna veikinda, Smits, Pedersen

Svíinn Henrik Signell hefur verið ráðinn þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Larvik HK. Signell skrifaði undir þriggja ára samning við liðið. Samhliða þjálfuninni verður Signell áfram þjálfari hollenska kvennalandsliðsins. Hann segir störfin falla vel hvort að öðru enda ekki óalgengt að...

HM19-’25: „Við spiluðum bara alls ekki nógu vel“

„Það var grátlega að ná ekki í annað stigið,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfari 19 ára landsliðsins í handknattleik karla þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans til Kaíró eftir eins marks tap, 29:28, fyrir Serbum í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins....

Ágúst er ekki af baki dottinn – bætir við ári

Ágúst Birgisson er síður en svo á þeim buxunum að leggja keppnisskóna á hillina. Tilkynnt var í kvöld að hann hafi skrifað undir eins árs samning við FH. Á næsta ári verður liðinn áratugur síðan Ágúst gekk til liðs...
- Auglýsing -

HM19-’25: Tap fyrir Serbum – framhaldið ræðst gegn Spánverjum

Íslenska landsliðið verður að vinna Spán á morgun í síðari leiknum í milliriðlakeppni heimsmeistaramóts 19 ára landsliða karla til þess að eiga möguleika á sæti í átta liða úrslitum mótsins. Þetta er niðurstaðan eftir eins marks tap, 29:28, fyrir...

Einn sá efnilegasti í Evrópu skoraði 23 mörk í 25 skotum gegn Noregi

Slóveninn Aljuš Anžič fór hamförum með 19 ára landsliði Slóvena gegn Noregi í fyrstu umferð milliriðlakeppni heimsmeistaramóts í Kaíró í dag. Anžič skoraði 23 mörk í 25 skotum í 37:37 jafntefli. Aðeins sex af mörkunum skoraði piltur úr vítaköstum....

Handboltaveisla á Akureyri í vikulokin

Famundan er handboltaveisla í KA-heimilinu og í Höllinni á Akureyri frá næsta fimmtudegi, 14. ágúst, fram á laugardag þegar KG Sendibílamótið fer fram. Í karlaflokki mætast KA og Þór tvívegis en í kvennaflokki eigast við KA/Þór, Grótta, ÍBV og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -