Anton Rúnarsson tekur við þjálfun Íslands- og bikarmeistara Vals í handknattleik kvenna í sumar þegar hinn sigursæli Ágúst Þór Jóhannsson færir sig um set úr þjálfun kvennaliðs Vals yfir í þjálfun karlaliðs félagsins. Forráðamenn Vals hafa um nokkurt skeið...
„Það er svekkjandi, sárt og mikil vonbrigði að svona skyldi fara. Ég verð lengi að sætta mig við þessa niðurstöðu. Þetta er með því sárasta sem ég hef upplifað á ferlinum sem leikmaður og þjálfari,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson...
Síðari tveir leikir átta liða úrslita heimsmeistaramóts karla í handknattleik fara fram í kvöld. Klukkan 16.30 mætast Danmörk og Brasilía í íþróttahöllinni í Bærum. Þremur stundum síðar hefst síðasti leikur átta liða úrslita þegar Portúgal og Þýskaland eigast við. Portúgal...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, verður í F-riðli á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Póllandi frá 18. ti 29. júní. Dregið var í riðla í dag í Ósló. Með íslenska liðinu í riðli...
Aron Kristjánsson og liðsmenn hans í landsliði Barein luku keppni á heimsmeistaramótinu í handknattleik í dag. Bareinar unnu Alsírbúa með þriggja marka mun, 29:26, í leiknum um 29. sæti á HM. Leikurinn er einn fjögurra í keppni átta neðstu...
Karlalið Hauka leikur heima og heiman gegn RK Jeruzalem Ormoz í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í næsta mánuði. Fyrri viðureignin verður á Ásvöllum laugardaginn 15. febrúar klukkan 17.Síðari leikurinn fer fram í Ormoz í Slóveníu laugardaginn 22....
Kúbumenn reka lest þeirra 32 liða sem tóku þátt í heimsmeistaramóti karla í handknattleik 2025. Kúba tapaði í dag fyrir Gíneu í leiknum 31. sæti á heimsmeistaramótinu, 33:31, að lokinni í vítakeppni. Staðan var jöfn að loknum 60 mínútna...
Viktor Gísli Hallgrímsson er í þriðja til fjórða sæti á lista yfir þá markverði sem varið hafa hlutfallslega flest skot í leikjum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla þegar sex leikdögum er lokið á mótinu. Átta liða úrslit hefjast í dag.
Viktor...
Juri Knorr leikstjórnandi þýska landsliðið mætir til leiks á ný í kvöld þegar Þjóðverjar mæta Portúgölum í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts í Bærum í Noregi í kvöld. Knorr var fjarri góðu gamni í síðustu leikjum Þjóðverja á HM vegna...
Pólski línumaðurinn Kamil Syprzak og ein helsta stjarna landsliðsins yfirgaf pólska landsliðið í fyrrakvöld þótt það eigi enn eftir að leika einu sinni í forsetabikarnum á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Pólska handknattleikssambandið segir í tilkynningu að Syprzak hafi yfirgefið liðið...
Dana Björg Guðmundsdóttir og félagar í Volda eru áfram á sigurbraut í næst efstu deild norska handknattleiksins. Volda vann Levanger á heimavelli í gær, 26:25. Dana Björg skoraði fjögur mörk. Volda hefur 31 stig í 17 leikjum, fjórum stigum...
Viggó Kristjánsson varð markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik en þátttöku Íslands á mótinu lauk í gær eftir fimm sigra og eitt tap í 9. sæti. Viggó skoraði 32 mörk í sex leikjum. Þetta er í fyrsta...
Einar Þorsteinn Ólafsson skoraði sitt fyrsta HM mark í gær í sigurleiknum á Argentínu. Markið skoraði Einar Þorsteinn eftir hraðaupphlaup og kom Íslandi 10 mörkum yfir, 27:17. Einar Þorsteinn var með á HM í fyrsta sinn.
Ýmir Örn Gíslason náði...
Íslendingar kvöddu Zagreb Arena í dag. Bæði leikmenn íslenska landsliðsins og stuðningsmenn sem settu sterkan svip á umgjörð allra leikja Íslands undir styrkri stjórn Sérsveitarinnar sem fyrir löngu er orðin ómissandi hluti af íslenska landsliðshópnum.
Leikurinn vð Argentínu vannst örugglega,...
Íslenska landsliðið er úr leik á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla. Króatía vann Slóveníu í síðasta leik milliriðilsins í Zagreb Arena í kvöld, 29:26, og fylgir Egyptum upp í átta liða úrslit mótsins. Egyptaland, Króatía og Ísland enduðu jöfn að...