- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Molakaffi: Dana, Birta, Vilborg, Haukur, Tumi

Dana Björg Guðmundsdóttir landsliðskona í handknattleik skoraði sex mörk fyrir Volda þegar liðið tapaði fyrir Pors, 27:26, í næst efstu deild norska handknattleiksins í gær. Volda var með tveggja marka forskot þegar fyrri hálfleikur var að baki, 19:17. Liðunum...

KA/Þór áfram efst og ósigrað – Valur vann einnig

KA/Þór er áfram ósigrað í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik. Í kvöld vann KA/Þór lið FH, 29:23, í síðasta leik sjöttu umferðar. Leikið var í KA-heimilinu á Akureyri. Staðan í hálfleik var 15:9.Akureyrarliðið réði lögum og lofum...

Ómar Ingi og Gísli Þorgeir í sigurliði á heimavelli

Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon léku báðir með SC Magdeburg í kvöld á heimavelli þegar liðið vann Lemgo, 30:27, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Báðir urðu þeir fyrir hnjaski í viðureign Magdeburg og RK Zagreb í...
- Auglýsing -

Æfingahópur 19 ára landsliðsins valinn – mót í árslok og HM næsta sumar

Heimir Ríkarðsson og Maksim Akbachev hafa valið fjölmennan hóp pilta, 29, til æfinga undir merkjum 19 ára landsliðs karla í handknattleik frá 7. til 11. nóvember. Stór hluti hópsins skipaði 18 ára landsliðið sem náði þeim glæsilega árangri í...

Dönsku meistararnir segja þjálfaranum fyrirvaralaust upp stöfum

Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold sagði í morgun upp þýska þjálfaranum Maik Machulla. Hann tók við þjálfun liðsins í sumar þegar Stefan Madsen sagði starfi sínu lausu. Simon Dahl, sem verið hefur aðstoðarþjálfari, tekur við af Machulla og danski landsliðsmaðurinn...

Yfirlýsing frá KA: Rangar ákvarðanir teknar sem mögulega kostuðu sigur

Handknattleiksdeild KA segir í tilkynningu, sem hún sendi frá sér í kvöld, að röð mistaka hafi verið gerð þegar þjálfara KA var meinað að taka leikhlé undir lok leiks KA og Stjörnunnar í Olísdeild karla á fimmtudaginn. Ennfremur að...
- Auglýsing -

Bjarki og Janus með fimm en Aron frá vegna meiðsla

Bjarki Már Elísson skoraði fimm mörk þegar Veszprém vann HE-DO Gyöngyös B.Braun með 15 marka mun, 40:25, í ungversku 1. deildinni í handknattleik í dag. Aron Pálmarsson lék ekki með vegna meiðsla ekkert fremur en Frakkinn Hugo Descat. Eins...

Orri Freyr hafði naumlega betur í toppslagnum gegn Þorsteini Leó

Orri Freyr Þorkelsson og liðsfélagar í meistaraliðinu Sporting Lissabon sýndu í kvöld að þeir eru ennþá með besta liðið í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik þegar þeir lögðu Porto, 31:30, í hnífjöfnum leik í uppgjöri tveggja bestu handknattleiksliða landsins...

Frábær varnarleikur og agaður sóknarleikur

0 https://www.youtube.com/watch?v=XK1lxTGXpsw „Frábær varnarleikur í 45 til 50 mínútur auk agaðs sóknarleiks þar sem við biðum eftir réttu færunum. Ég er bara mjög ánægður með agann á okkar konsepti í dag,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH í samtali við handbolta.is eftir...
- Auglýsing -

Öruggur sigur FH-inga að Varmá

FH tyllti sér á topp Olísdeildar karla í handknattleik með afar öruggum sigri á Aftureldingu að Varmá í kvöld, 35:29. Liðin standa að vísu jöfn að stigum en FH er ofar á innbyrðisviðureign. Eftir sex sigurleiki og eitt jafntefli...

Haukar unnu í Eyjum – fóru upp að hlið Fram

Haukar fóru upp að hlið Fram með 10 stig eftir sjö umferðir með öruggum sigri á ÍBV í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í dag, 26:20, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:10. ÍBV situr þar...

Landsliðskonurnar létu til sín taka – þriðji sigurinn í röð

Landsliðskonurnar Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir komu mikið við sögu þegar lið þeirra Blomberg-Lippe vann HSG Bensheim-Auerbach, 28:24, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Leikið var í Ulmenallee-íþróttahöllinni í Blomberg. Þetta var þriðji sigur Blomberg-Lippe í...
- Auglýsing -

Molakaffi: Óðinn, Aldís, Jóhanna, Berta, Tryggvi, Elvar, Ágúst, Grétar

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex mörk, þar af tvö úr vítaköstum, í 10 marka sigri Kadetten Schaffhausen, 30:20, á heimavelli gegn GC Amicitia Zürich í A-deildinni í Sviss í gær. Kadetten er efst í deildinni með 22 stig að...

Gróttumenn fóru illa að ráði sínu – Valur færðist upp í annað sæti

Gróttumenn fóru illa að ráði sínu á heimavelli í kvöld þegar þeir misstu vænlega stöðu niður í tapaða gegn Val í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik. Færeyingurinn Bjarni í Selvindi skoraði sigurmark Vals þegar þrjár sekúndur voru...

Víkingur og Hörður í 16-liða úrslit bikarsins

Þótt lið Hvítu riddaranna í Mosfellsbæ hafi sótt liðsauka á undanförnum dögum þá átti það akkúrat ekkert erindi í harðsnúið lið Víkings þegar liðin leiddu saman kappa sína í 32-liða úrslitum Poweradebikars karla í handknattleik að Varmá í kvöld....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -