Efst á baugi

- Auglýsing -

Hafnfirðingurinn framlengir dvölina hjá ÍBV

Varnarjaxlinn úr Hafnarfirði, Ísak Rafnsson, hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við ÍBV. Ísak hefur gert það gott með ÍBV síðustu þrjú ár eftir að hann söðlaði um og hleypti heimdraganum eftir að hafa leikið með FH árum...

Vonast til að verða með á nýju ári

Einar Rafn Eiðsson sem í vikunni var ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs KA í handknattleik segist vongóður að snúa aftur út á leikvöllinn eftir áramót. Hann gekkst í sumar undir aðgerð á mjóðm. Einar Rafn er allur að sækja í sig...

HM19-’25: Vorum alltof værukærir að þessu sinni

„Ég er sáttur við að fara upp úr riðlinum með tvö stig og sextán mörk í plús en mér fannst við vera værukærir í þessum leik, ekki síst í fyrri hálfleik,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfari U19 ára landsliðs...
- Auglýsing -

HM19-’25 – Harðsóttur sigur á Brasilíu

Íslensku piltarnir í 19 ára landsliðinu unnu sinn þriðja leik á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Kairó í Egyptalandi í dag. Þeir lögðu harðskeytta Brasilíumenn, 25:19, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, 12:10.Ísland fer þar með...

Andri Már óstöðvandi í Tirol – Viggó var ekki með

Andri Már Rúnarsson fór á kostum með HC Erlangen í sigri liðsins á Ludwigsburg, 37:32, á æfingamóti fjögurra liða í Tirol í gær. Andri Már, sem kom til Erlangen í síðasta mánuði frá Leipzig eftir nokkurn aðdraganda, skoraði 11...

Molakaffi: Einar, Arnór, Benedikt, Elvar, Gísli, Ómar, Blær og fleiri

Einar Þorsteinn Ólafsson skoraði þrjú mörk fyrir HSV Hamburg í sjö marka sigri liðsins á norska liðinu Kolstad, 40:33, á æfingamóti (Heidi-Cup) í Þýskalandi í gær.Bræðurnir Arnór Snær Óskarsson og Benedikt Gunnar Óskarsson léku með Kolstad og Sigvaldi Björn...
- Auglýsing -

„Geggjuð frammistaða hjá stelpunum“

„Þetta var bara geggjuð frammistaða hjá stelpunum,“ sagði Díana Guðjónsdóttir annar þjálfari U17 ára landsliðsins kvenna við handbolta.is eftir öruggan sigur á austurríska landsliðinu í næst síðasta leik liðsins á Evrópumótinu í Podgorica í Svartfjallalandi í kvöld, 31:27.EM17-’25: Öruggur...

EM17-’25: Öruggur sigur annan daginn í röð – Noregur bíður á sunnudag

Annan daginn í röð vann íslenska landsliðið viðureign sína á Evrópumóti 17 ára landsliða kvenna í handknattleik. Að þessu sinni lá austurríska liðið í valnum eftir 60 mínútna leik í Verde complex-íþróttahöllinni í Podgorica í Svartfjallalandi. Lokatölur, 31:27, fyrir...

Sennilega setti Sigurjón Bragi met í landsleik

Margt bendir til að Aftureldingarmaðurinn Sigurjón Bragi Atlason, annar af markvörðum 19 ára landsliðsins í handknattleik, hafi sett met í landsleik gær þegar hann skoraði fimm mörk í fimm skotum í viðureign Íslands og Sádi Arabíu á heimsmeistaramótinu í...
- Auglýsing -

Leðurblökur setja stól fyrir dyr meistaranna

Segja má að leiðurblökur hafi sett forráðamönnum danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold stólinn fyrir dyrnar. Framkvæmdir félagins við fjölgun bílastæða nærri keppnishöll félagsins eru í uppnámi vegna þess að þær raska búsvæðum leðurblakna sem eru á svæðinu. Tilraunir til þess...

Yngri leikmennirnir létu ljós sitt skína í sigri Vals

Gunnar Róbertsson skoraði 11 mörk þegar Valur vann Víking í æfingaleik í Safamýri 32:29 eftir að hafa einnig verið þremur mörkum yfir í hálfleik. Í tilkynningu Vals segir að yngri leikmenn meistaraflokksins hafi fengið tækifæri til þess að láta...

Ásta Björt skrifaði undir nýjan samning

Örvhenta skyttan Ásta Björt Júlíusdóttir hefur skrifað undir samning um áframhaldandi veru hjá ÍBV næsta árið, hið minnsta. Frá þessu sagði ÍBV í gær. Ásta Björt hefur leikið með ÍBV um árabil og verið ein af traustari leikmönnum liðsins...
- Auglýsing -

Molakaffi: Lena, Aldís, Blær, Khairy, Madsen, Truchanovicius

Lena Margrét Valdimarsdóttir skoraði fjögur mörk og Aldís Ásta Heimisdóttir þrjú þegar sænska meistaraliðið Skara HF sem þær leika með tapaði fyrir danska úrvalsdeildarliðinu Viborg, 35:25, á æfingamóti í Skövde í gær. Skara var tveimur mörkum yfir í hálfleik,...

Farangur á flakki – Nú horfir allt til betri vegar

Fargi var létt af íslenska hópnum sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu 19 ára landsliða karla í handknattleik í Kaíró eftir miðnætti í kvöld að egypskum tíma þegar 11 af 12 töskum með farangri s.s. keppnis- og æfingafatnaði skiluðu sér...

EM17-’25: Okkur tókst að keyra á þær allan tímann

„Frammistaðan var frábær,“ sagði Díana Guðjónsdóttir annar þjálfari U17 ára landsliðs kvenna eftir sigurinn á Rúmenum, 32:26, á Evrópumótinu í handknattleik kvenna í Podgorica í Svartfjallalandi í kvöld. Díana segir að öll helstu áhersluatriðin hafi náðst, ekki síst í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -