Landsliðskonurnar Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir voru í eldlínunni með Blomberg-Lippe í dag þegar liðið vann góðan sigur á útivelli á Sport-Union Neckarsulm, 37:31. Með sigrinum færðist Blomberg -Lippe upp í sjötta sæti deildarinnar með sex stig að...
Díana Guðjónsdóttir þjálfari 17 ára landsliðs kvenna hefur valið hóp til æfinga dagana 25. – 27. október. Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum samkvæmt því sem fram kemur í tilkynningu frá...
Haukar taka móti finnska liðinu HC Cocks á Ásvöllum klukkan 18 í kvöld. Um verður að ræða fyrri viðureign liðanna í 64-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattelik karla. Þetta verður 119. leikur karlaliðs Hauka í Evrópukeppni félagsliða. Sá fyrsti var...
Einn leikur fer fram í Grill 66-deild karla í dag. Víkingur sækir Fram2 heim klukkan 16 í Úlfarsádal.Einnig verður leikið í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla hér á landi í dag. Haukar taka móti finnska liðinu HC Cocks á Ásvöllum...
Stórleikur Elínar Jónu Þorsteinsdóttur landsliðsmarkvarðar dugði ekki Aarhus United til sigurs á Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Elín Jóna varði 13 skot, 38%, í tveggja marka tapi á útivelli, 27:25. Aarhus United er í áttunda sæti deildarinnar eftir...
MT Melsungen, með þá Arnar Frey Arnarsson og Elvar Örn Jónsson innan sinna raða, settist í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld í framhaldi af sigri á Füchse Berlin á heimavelli, 33:31. Melsungenliðið er þar með...
Sandra Erlingsdóttir mætti galvösk til leiks með TuS Metzingen gegn Göppingen í þýsku 1. deildinni í handknattleik þremur mánuðum eftir að hafa fætt fyrsta barn sitt. Þetta var um leið fyrsti leikur hennar með TuS Metzingen frá því á...
KA/Þór endurheimti efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í dag með því að vinna Berserki örugglega, 32:12, í Víkinni. Staðan var 16:6, að loknum fyrri hálfleik. Eins og tölurnar gefa e.t.v. til kynna var mótstaða Berserkja ekki mikil...
Karlalið Selfoss í handknattleik var ekki í vandræðum með að tryggja sér stigin tvö gegn HK2 í viðureign liðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik. Leikið var Sethöllinni á Selfossi og var tíu marka munur á liðunum þegar frá...
Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson þjálfarar U19 ára landsliðs kvenna hafa valið eftirtalda 23 leikmenn til æfinga 24. – 27. október. Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum, segir í...
Einar Bragi Aðalsteinsson skoraði tvisvar sinnum þegar lið hans IFK Kristianstad vann IFK Skövde, 29:26, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik á heimavelli í gær. Leikurinn var sá fyrsti í áttundu umferð deildarinnar. Með sigrinum færðist IFK Kristianstad upp í...
Ágúst Ingi Óskarsson tryggði Gróttu annað stigið gegn FH í Hertzhöllinni í kvöld þegar hann jafnaði metin, 24:24, úr vítakasti eftir að leiktíminn var úti í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik. Ágúst Ingi vann vítakastið nokkrum sekúndum...
Leikmenn Gummersbach voru ekki lengi að ná úr sér ferðastrengjunum eftir Íslandsferðina. Þeir voru mættir galvaskir á heimavöll sinn í kvöld og unnu þar Eisenach, 34:32, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Sigurinn færði Gummersbach upp í 5. sæti...
Óhætt er að segja að Valsmenn hafði sloppið með skrekkinn og bæði stigin frá heimsókn sinni til Fjölnismanna í Fjölnishöllina í kvöld. Valur marði eins marks sigur á síðustu andartökum leiksins eftir að hafa verið lengst af síðari hálfleiks...
Leikmenn Gróttu og Vals létu áhyggjur af varnarleik lönd og leið þegar lið þeirra mættust í kvöld í síðasta leik sjöttu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik. Sóknarleikurinn var í öndvegi. Fyrir vikið voru skoruð 68 mörk í Hertzhöllinni á...