Haukar mæta RK Jeruzalem frá Ormoz í Slóveníu í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í febrúar. Dregið var í morgun og eiga Haukar fyrri viðureignina á heimavelli 15. eða 16. febrúar. Síðari viðureignin er ráðgerð viku síðar í...
Tveir síðustu leikir 13. umferðar Olísdeildar karla fara fram í kvöld á Ásvöllum og í Hekluhöllinni í Garðabæ. Einnig hefst 9. umferð Grill 66-deildar karla í kvöld með viðureignum á Ísafirði og í Hafnarfirði.Allir leikirnir sem fram fara í...
Orri Freyr Þorkelsson og félagar í portúgalska meistaraliðinu Sporting Lissabon töpuðu naumlega fyrir Füchse Berlin, 33:32, í 10. og síðustu umferð ársins í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld.
Mikil spenna var í leiknum á síðustu mínútunum og var Sporting nærri...
Tryggvi Þórisson og félagar í sænska meistaraliðinu IK Sävehof færðust upp í þriðja sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í gær eftir þeir unnu IFK Kristianstad, 33:29, á heimavelli. Tryggvi kom aðallega við sögu í varnarleik Sävehof. Færeyingurinn Óli Mittún átti stórleik....
Íslandsmeistarar FH brenndu sig ekki á sama soðinu tvisvar þegar þeir mættu HK í 13. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Þeir töpuðu í heimsókn sinn til HK-inga í Kórinn í fyrri viðureign liðanna í haust. Að þessu...
Í annað sinn á skömmum tíma hefur framkvæmd leiks í Olísdeild karla verið kærð. Vísir segir frá því í dag að Stjarnan hafi lagt inn kæru vegna framkvæmdar á viðureign liðsins við HK í 12. umferð Olísdeildar sem fram...
Þrettánda umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld. Fjórir leikir fara fram. Viðureign Stjörnunnar og ÍBV sem fram átti að fara í kvöld í Hekluhöllinni í Garðabæ var frestað í morgun um sólarhring vegna breyttrar ferðaáætlunar Herjólfs. Leikurinn...
Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði eitt mark þegar Porto vann Benfica, 35:29, á heimavelli í 13. umferð portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Með sigrinum tryggði Porto áframhaldandi veru í næst efsta sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir Sporting...
Ungverska meistaraliðð Veszprém sýndi danska liðinu Fredericia HK enga miskunn í heimsókn sinn í Jyske Bank Arena í Óðinsvéum í kvöld í 10. umferð Meistaradeildar karla í handknattleik. Veszprém skoraði 40 mörk í leiknum gegn 31 og heldur þar...
Á föstudaginn verður dregið til 16-liða úrslita Evrópubikarkeppni karla í handknattleik sem Haukar eru ennþá á meðal keppenda eftir sigur á Kur í Mingechevir í Aserbaísjan um síðustu helgi. Handknattleikssamband Evrópu hefur tilkynnt nöfn hvaða félaga verða í skálunumsem...
Ísland verður í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í umspilsleiki fyrir heimsmeistaramót kvenna sunnudaginn 15. desember í Vínarborg. Sú staðreynd að Ísland verður í efri styrkleikaflokki þýðir að væntanlegur andstæðingur verður talinn veikari.
Þar með aukast líkurnar á að...
Díana Guðjónsdóttir handknattleiksþjálfari hjá Haukum og fyrrverandi landsliðskona veltir fyrir sér frammistöðu kvennalandsliðsins í þriðja leiknum á EM í handknattleik gegn Þýskalandi. Hvað fannst Díönu ganga vel og hvað illa? Hún sendi handbolta.is eftirfarandi pistil.
Sóknarleikurinn var ekki nægilega góðurUpphafskaflinn var...
„Sérstaklega þótti mér sóknarleikurinn bregðast hjá okkur í kvöld. Þær leika hörku vörn og ég vissi alveg hvað við vorum að fara út í. Mér fannst við alls ekki ná að leysa það nógu vel,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir...
Hér fyrir neðan er leikjadagskrá riðlakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik 2024 sem stendur yfir í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi frá 28. nóvember til 15. desember. Dagskráin verður birt daglega og úrslit leikja uppfærð.
Stöðunni í riðlunum verður bætt við eftir...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna stígur ekki Vínarvalsa í milliriðlakeppni Evrópumótsins næstu daga. Það féll úr leik í kvöld með 11 marka tapi fyrir Þýskalandi í úrslitaleik um hvort liðið fylgdi Hollendingum eftir úr F-riðli mótsins, 30:19, voru lokatölurnar...