Henny Reistad verður ekki með norska landsliðinu í dag þegar það mætir Danmörku í annarri umferð handknattleikskeppni Ólympíuleikana. Reistad var einnig utan liðsins þegar Noregur tapaði fyrir Svíþjóð á fimmtudagskvöld. Hún meiddist á ökkla í æfingaleik snemma í þessum...
Danir fór afar illa með Frakka í sjötta og síðasta leik fyrsta keppnisdags handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í París í kvöld. Heimsmeistararnir léku við hvern sinn fingur í 45 mínútur í leiknum og unnu með átta marka mun, 37:29....
Landslið Íslands, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, vann landslið Íran í sama aldursflokki með fjögurra marka mun í þriðju og síðustu umferð æfingamóts í Ungverjalandi í dag, 30:26. Einnig var fjögurra marka munur að loknum fyrri hálfleik, 16:12,...
Dagur Sigurðsson og liðsmenn hans í króatíska landsliðinu sluppu með skrekkinn gegn fyrrverandi liðsmönnum Dags í japanska landsliðinu í upphafsleik liðanna í B-riðli handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í París eftir hádegið í dag. Ivan Martinovic skoraði sigurmark Króata, 30:29, á síðustu...
Stórleikur Gonzalo Perez de Vargas í marki Spánar tryggði Spánverjum sigur í fyrst leik handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í París morgun. De Vargas var vel vaknaður, ólíkt mörgum öðrum á leikvellinum sem virtust getað hugsað sér að lúra lengur.
De...
Sænska landsliðskonan Sofia Hvenfelt leikur ekki fleiri leiki á Ólympíuleikunum í Frakklandi. Hún meiddist alvarlega á hné í fyrri hálfleik viðureignar Svíþjóðar og Noregs í fyrrakvöld. Hvenfelt, sem var línukona númer eitt í sænska landsliðinu, hefur verið skipt út...
Fram hefur krækt Darija Zecevic Radulovic, markvörð, sem leikið hefur undanfarin ár með Stjörnunni. Samningurinn gildir fyrir komandi leiktíð, eftir því sem fram kemur í tilkynningu úr Lambhagahöllinni í dag.
Darija, sem er Svartfellingur hefur mikla reynslu í íslenskum handbolta....
Þegar handknattleikskeppni karla hefst á Ólympíuleikunum í París á morgun skráir franski handknattleiksmaðurinn Nikola Karabatic nafn sitt í enn eitt skiptið á spjöld handknattleikssögunnar. Hann verður fyrsti handknattleikskarlinn til þess að taka þátt í sex Ólympíuleikum. Um leið verður...
Þegar ég las frétt í vikunni um að rútubílstjóri danska kvennalandsliðsins í París hafi ekki ratað með liðið á æfingu í borginni rifjuðust upp fyrir mér tvö atvik þegar ég var svo heppinn að vera gerður út af þáverandi...
Norska landsliðið í handknattleik kvenna fékk ekki draumabyrjun í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í handknattleik í kvöld. Liðið tapaði fyrir sænska landsliðinu í síðasta leik 1. umferðar, 32:28. Svíar voru sterkari lengst af leiksins og verðskulduðu sigurinn. Norska liðið gerði talsvert...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, vann sannfærandi sigur á ungverska landsliðinu, 31:25, í fyrstu umferð af þremur á æfingamóti í Búdapest í Ungverjalandi í dag. Íslensku piltarnir voru sjö mörkum yfir að loknum...
Færeyski landsliðsmarkvörðurinn og fyrrverandi KA-maður, Nicholas Satchwell, hefur samið við danska handknattleiksliðið Lemvig-Thyborøn Håndbold til næstu tveggja ára. Lemvig féll úr úrvalsdeildinni í vor. Satchwell var síðasta árið hjá Viking TIF í Bergen eftir að hafa kvatt KA að...
Auglýst er eftir markverði fyrir íslenskt kvennalið í efstu deild á Facebook-síðu handknattleiksáhugafólks í Færeyjum, Hondbóltskjak, í dag. Ekki kemur fram fyrir hvaða lið, en sagt að aðstæður séu góðar.
4players Sport Agency er skráð fyrir færslunni. Áhugasömum er bent...
Vefmiðill þýska blaðsins Bild segir frá því að landsliðsmaðurinn Elvar Örn Jónsson gangi til liðs við þýsku meistarana SC Magdeburg að ári liðnu. Félagið munu gera við hann a.m.k. tveggja ára samning. Það mun vera ástæða þess að Spánverjinn...
Kurr er innan danska kvennalandsliðsins í handknattleik sem tekur þátt í Ólympíuleikunum. Jesper Jensen, landsliðsþjálfari, segir í samtali við Ekstra Bladet, að fyrsta reynsla hans og leikmanna af verunni í Ólympíuþorpinu sé ekki til að hrópa húrra fyrir. Flest...