Efst á baugi

- Auglýsing -

HSÍ heiðraði gulllið Ólympíudaganna

Í tilefni þess að undir 17 ára landslið karla í handknattleik tryggði sér fyrsta sæti á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar, sem fram fór í Norður Makedóníu 18. - 26. júlí, stóð Handknattleikssamband Íslands fyrir móttöku fyrir leikmenn, þjálfara og fjölskyldur þeirra...

Þessi stórsigur var framar vonum

„Þessi stórsigur var framar vonum en það var mikilvægt að rúlla liðinu vel og margar sem eru að fá gríðalega mikla reynslu,“ sagði Díana Guðjónsdóttir annar þjálfari 17 ára landsliðs kvenna við handbolta.is eftir 18 marka sigur Íslands, 33:15,...

EM17-’25: Stórsigur á Færeyingum í upphafsleik

17 ára landslið kvenna í handknattleik hóf þátttöku á Evrópumótinu í handknattleik í dag með stórsigri á færeyska landsliðinu, 33:15, í S.C. Moraca-keppnishöllinni í Podgorica í Svartfjallalandi. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 16:6.Á morgun leikur íslenska liðið við...
- Auglýsing -

Molakaffi: Milosavljev, Karacic, Quenstedt, Morawski, Kína

Óstaðfestar fregnir handball-planet herma að serbneski landsliðsmarkvörðurinn Dejan Milosavljev hafi þegar samið við pólska liðið Industria Kielce frá og með sumrinu 2026. Milosavljev hefur verið jafn besti markvörður þýsku 1. deildarinnar undanfarin ár og varð m.a. þýskur meistari með...

Elín Rósa skoraði tvö mörk í fyrsta leiknum

Landsliðskonan Elín Rósa Magnúsdóttir lék sinn fyrsta leik með þýska liðinu Bomberg-Lippe í dag í jafnteflisleik við danska úrvalsdeildarliðið SønderjyskE í æfingaleik í Danmörku, 32:32. Elín Rósa gekk til liðs við Blomberg-Lippe í sumar frá Evrópubikarmeisturum Vals. Hún skoraði...

Safnaði í styrktarsjóð barna með hverju marki sem hann skoraði í 13 ár

Í hvert sinn sem þýski handknattleiksmaðurinn Patrick Wiencek hefur skorað mark fyrir THW Kiel á síðustu árum hefur hann safnað peningum til styrktar barnadeildar krabbameinslækninga á háskólasjúkrahúsinu í Kiel. Nú þegar Wiencek er hættur að leika handbolta hefur hann...
- Auglýsing -

Ég segi einfaldlega vá!

Pascal Hens fyrrverandi landsliðsmaður Þýskalands og núverandi álitsgjafi þýsku sjónvarpsstöðvarinnar Dyn segir að af öllum félagaskiptum sem áttu sér stað í þýsku 1. deildinni í sumar standi koma Elvars Arnar Jónssonar til Evrópumeistara SC Magdeburg frá MT Melsungen upp...

Molakaffi: Hausherr, Blomberg á Jótlandi, Szilagyi

Þýska landsliðskonan Lena Hausherr hefur slitið krossband í hné í annað sinn á innan við ári. Hausherr, sem er leikmaður Borussia Dortmund, sleit krossband í hné degi eftir að hafa verið valin í þýska landsliðshópinn fyrir EM á síðasta...

Frá Selfossi til Holstebro á Jótlandi

Landsliðskonan Katla María Magnúsdóttir hefur samið við danska handknattleiksliðið Holstebro Håndbold sem leikur í næst efstu deild. Hún staðfesti tíðindin við Handkastið. Katla María hefur leikið með uppeldisfélagi sínu, Selfossi, undanfarin ár en reyndi fyrir sér um skeið hjá...
- Auglýsing -

Leggur skóna á hilluna eftir 19 ár hjá sama félaginu

Þýski hornamaðurinn Patrick Groetzki hefur ákveðið að komandi leiktíð verði hans síðasta. Skórnir verða settir á hilluna í júní á næsta ári og við tekur starf í stjórnendateymi Rhein-Neckar Löwen. Groetzki er einn fárra handknattleiksmanna sem leikið hefur með...

Barnabas verður leikmaður Stjörnunnar næsta árið

Stjarnan hefur samið við ungverska miðjumanninn Rea Barnabas, til eins árs um að leika með karlalið félagsins í handknattleik. Barnabas er 23 ára gamall og kemur frá ungversku bikarmeisturunum Pick Szeged. Með liðinu leikur m.a. Janus Daði Smárason landsliðsmaður.Barnabas...

Léttir eftir mjög erfiðan tíma í kjölfar höfuðhöggs og heilahristings

„Auðvitað er þetta mikill léttir að ná að komast á HM, sérstaklega eftir að hafa misst af mótinu í Svíþjóð,“ segir Stefán Magni Hjartarson hornamaður Aftureldingar og U19 ára landsliðsins í samtali við handbolta.is.Stefán Magni fékk þungt höfuðhögg í...
- Auglýsing -

Molakaffi: Einar, Hens, vonin lifir, ÓL 2036

Einar Þorsteinn Ólafsson, landsliðsmaður í handknattleik, er þessa dagana með nýjum samherjum sínum í þýska 1. deildarliðinu HSV Hamburg við æfingar á Fuerteventura, einni af Kanaríeyjum. Fuerteventura er næststærsta eyjan í klasanum á eftir Tenerife. Þar búa Einar Þorsteinn...

Kominn til Egyptalands í þriðja sinn

Spánverjinn David Davis er mættur til leiks aftur við stjórnvölin hjá egypsku meisturunum Al Ahly, aðeins ári eftir að hann lét af störfum hjá félaginu til þess að taka við þjálfun rúmenska meistaraliðsins Dinamo Búkarest. Egypska meistaraliðið, sem einnig...

Gunnar varð markakóngur Ólympíuhátíðarinnar

Gunnar Róbertsson varð markakóngur handknattleikskeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar sem lauk í gær í Skopje með sigri íslenska landsliðsins. Gunnar skoraði 43 mörk í fimm leikjum, 8,6 mörk að jafnaði í leik. Hann skoraði 12 mörkum fleiri en næstu menn, Igland...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -