Kannski var tíðindamaður handbolti.is sá eini sem klóraði sér í skallanum þegar dæmt var vítakast á Val og Theu Imani Sturludóttur leikmanni liðsins var vikið af leikvelli með rautt spjald nokkrum sekúndum áður en viðureign Vals og ÍR í...
Úlfar Páll Monsi Þórðarson og liðsfélagar í RK ALkaloid töpuðu í gær öðrum leik sínum í röð í úrvalsdeildinni í Norður Makedóníu. Að þessu sinni biðu þeir lægri hlut í viðureign við HC Ohrid, 28:24. Monsi skoraði tvö mörk...
Sigurganga Evrópumeistara SC Magdeburg heldur áfram í riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik. Sigurleikirnir eru orðnir eftir að liðið vann öruggan sigur á RK Zagreb á heimavelli í kvöld, 27:22, eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik,...
Áður en viðureign FH og KA í Olísdeild karla í handknattleik hófst í Kaplakrika í kvöld heiðraði FH tvo afreksmenn handknattleiksliðs félagsins; Ásbjörn Friðriksson og Ólaf Gústafsson. Þeir lögðu skóna á hilluna í vor. Svo skemmtilega vill til að...
ÍR lagði Val, 25:24, í dramatískum leik í Olísdeild kvenna í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Sara Dögg Hjaltadóttir skoraði sigurmark ÍR úr vítakasti 10 sekúndum fyrir leikslok. Vítakastið var dæmt fyrir óljósar sakir Valsliðsins, nokkrum sekúndum...
Garðar Ingi Sindrason átti stórleik fyrir FH þegar liðið vann KA í miklum markaleik í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld, 45:32. Garðar Ingi skoraði 13 mörk í 13 skotum og var auk þess með fjórar stoðsendingar. Var hann...
Elín Klara Þorkelsdóttir og liðsfélagar í IK Sävehöf sitja áfram í efsta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir öruggan sigur á Skuru IK, 34:23, á heimavelli í kvöld. Svíþjóðarmeistarar Skara HF eru skammt á eftir IK Såvehof í öðru...
Bjarki Már Elísson var markahæstur hjá ungverska meistaraliðinu One Veszprém í kvöld með átta mörk þegar liðið vann stórsigur á Kolstad, 43:29, í Meistaradeild Evrópu. Leikurinn fór fram í Þrándheimi. One Veszprém var fjórum mörkum yfir að loknum fyrri...
Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik varð fyrir því óláni að slita liðband í ökkla á æfingu hjá þýska liðinu Blomberg-Lippe á föstudaginn. Þar af leiðandi lék hún ekki með þýska liðinu í fyrri viðureigninni við Val í 2. umferð...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, átti stórleik í gærkvöld þegar lið hans, Skanderborg, vann sögulegan sigur í þriðju umferð Evrópudeildar karla í handknattleik á rúmenska liðinu, Minaur Baia Mare, 45:27. Donni skoraði 10 mörk og átti fjórar stoðsendingar í leik...
Nikola Portner, landsliðsmarkvörður Sviss, virðist vera á leið frá Evrópumeisturum SC Magdeburg. Hann hefur verið orðaður við ýmis félög á síðustu viku. Nýjasta liðið er Pick Szeged í Ungverjalandi eftir því sem Sport Bild í Þýskalandi segir frá.
Portner er...
Fram kemur í fundargerð aganefndar HSÍ í dag að rautt spjald sem Ísak Rafnsson leikmaður ÍBV fékk í viðureign ÍR og ÍBV í Olísdeild karla á síðasta fimmtudag hafi verið fellt niður. Aganefnd segir að dómarar leiksins hafi metið...
Fjölnir fangaði í kvöld sínum þriðja sigri í Grill 66-deild kvenna þegar liðið lagði Val 2, 27:17, í Fjölnishöllinni í Grafarvogi. Fjölnir var fimm mörkum yfir í hálfleik, 14:9.Við sigurinn þá færðist Fjölnir upp í 5. sæti deildarinnar og...
Fram hafði betur í viðureign við Hauka í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld, 31:29, er liðin mættust í upphafsleik 9. umferðar í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal. Haukar voru sterkari framan af fyrri hálfleik en Fram-liðinu tókst að komast yfir...
Þriðja umferð riðlakeppni 32-liða úrslita Evrópudeildar karla fór fram í kvöld. Þar með er þessi hluti keppninnar hálfnaður. Síðustu leikdagarnir verða 18. og 25. nóvember og 2. desember.Tvö efstu lið hvers riðils komast áfram í 16-liða úrslit sem einnig...