Efst á baugi

- Auglýsing -

Ída Bjarklind semur við Selfoss til þriggja ára

Ída Bjarklind Magnúsdóttir hefur ákveðið að snúa til baka í uppeldisfélag sitt, Selfoss, eftir nokkurra ára veru hjá Stjörnunni og nú síðast með Víkingi. Hún hefur skrifað þriggja ára samning við Handknattleiksdeild Ungmennfélagsins Selfoss og mætir galvösk til leiks...

Miðarnir á leikinn við Georgíu eru byrjaðir að renna út

Opnað hefur verið fyrir miðasölu á landsleik Íslands og Georgíu í síðustu umferð undankeppni EM karla 2026 sem fram fer í Laugardalshöll laugardaginn 11. maí klukkan 16. Uppselt hefur verið á síðustu heimaleiki karlalandsliðsins í handknattleik. Þess vegna er...

Ævintýrið heldur áfram hjá Aldísi Ástu og Skara HF

Skara HF, sem Aldís Ásta Heimisdóttir leikur með, leikur í fyrsta sinn í sögu sinni til úrslita um sænska meistaratitilinn í handknattleik. Skara vann Skuru í þremur leikjum í undanúrslitum, í síðasta sinn í gær, 22:18 á heimavelli. Yfirburðir...
- Auglýsing -

Molakaffi: Dagur, Grétar, Guðjón, Teitur, Elliði, Heiðmar, Stiven

Dagur Gautason lék annan hálfleikinn með Montpellier í sjö marka sigri á heimavelli á Chartres, 37:30, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Dagur skoraði fjögur mörk í fimm skotum. Montpellier heldur áfram að dansa á milli annars...

Unnum okkur í gegnum mótlætið og vorum hársbreidd frá sigri

„Tapið er ógeðslega svekkjandi og reyndar báðir leikirnir í þessu einvígi hér á Hlíðarenda. Leikirnir tapast á einu eða tveimur atriðum. Það er bara svo stutt á milli þessara liða. En eins svekktur og ég er með tapið þá...

Fengu eitthvað gott að drekka og voru mjög ferskir

Allan Norðberg leikmaður Vals var í sjöunda himni eftir sigur Vals á Aftureldingu í þriðju viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í N1-höllinni í kvöld, 30:29. Auk sigursins var stór hópur landa hans frá heimabænum, Strendur syðst á vesturströnd...
- Auglýsing -

Valur er kominn yfir eftir sigur í háspennuleik

Valur er kominn yfir í einvíginu við Aftureldingu í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik eftir eins marks sigur, 30:29, í háspennuleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Valur hefur tvo vinninga en Afturelding einn. Næsti leikur verður að Varmá...

Reynir Þór er leikmaður framtíðarinnar

„Ég vil með valinu verðlauna Reyni Þór og Fram fyrir frábæra frammistöðu hingað til á keppnistímabilinu. Ég hef lengi fylgst með honum og finnst hann eiga það skilið að koma inn í hópinn hjá okkur. Reynir er framtíðarleikmaður og...

Dana Björg eftirlæti stuðningsfólks Volda annað árið í röð

Landsliðskonan Dana Björg Guðmundsdóttir var valinn eftirlætisleikmaður handknattleiksliðsins Volda í Noregi í kjöri sem stuðningsmenn félagsins tóku þátt. Þetta er annað árið í röð sem Dana Björg hreppir hnossið en hún hefur svo sannarlega unnið hug og hjört stuðningsmanna...
- Auglýsing -

Reynir Þór valinn í fyrsta sinn – Arnar Freyr kemur inn eftir hlé vegna meiðsla

Einn nýliði er íslenska landsliðshópnum í handknattleik karla sem Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari valdi til leikjanna tveggja við Bosníu og Georgíu 7. og 11. maí í undankeppni Evrópumótsins. Reynir Þór Stefánsson, Fram, er nýliðinn.Aron Pálmarsson er tæpur vegna meiðsla...

Barcelona öflugra í síðari hálfleik – Füchse stendur vel að vígi – myndskeið

Evrópumeistarar Barcelona sýndu styrkleika sinn í síðari hálfleik í viðureign sinni við ungverska liðið Pick Szeged í Pick-Arena í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla. Eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 10:9, þá lifnaði betur...

Selfyssingar eru komnir yfir í kapphlaupinu við Gróttu

Selfoss gerði sér lítið fyrir og lagði Gróttu öðru sinni í umspili Olísdeildar karla í handknattleik í gærkvöld, 37:35, þegar liðin mættust í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Selfyssingar hafa þar með náð yfirhöndinni í einvíginu um sæti í Olísdeildinni á...
- Auglýsing -

Molakaffi: Musche, Gerard, Lenne, Frade

Matthias Musche leikur ekki með SC Magdeburg næstu mánuði. Hann reif hásin snemma leiks Magdeburg og Veszprém í Meistaradeild Evrópu í fyrrakvöld. Musche er enn einn leikmaður liðsins sem verður fyrir alvarlegum og langvarandi meiðslum á leiktíðinni.Franski markvörðurinn Vincent...

Enn eitt nauma tapið – Andri Már fór á kostum

Enn og aftur verða Rúnar Sigtryggsson og liðsmenn hans í Leipzig að sætta sig við naumt tap í leik í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Í kvöld tapaði Leipzig, 35:34, fyrir Rhein-Neckar Löwen í heimsókn til Mannheim. Löwen var...

Sá eftirsóttasti vill bara leika í heimalandinu

Eftirsóttasti leikmaður þýsku 1. deildarinnar í handknattleik er ungstirnið Marko Grgic leikmaður Eisenach. Víst er að piltur verður ekki áfram í herbúðum Eisenach. Hann hefur hinsvegar engan áhuga á að fara til félags utan Þýskalands en vill gjarnan komast...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -