Leik ÍBV og KA/Þór í Olísdeild kvennasem fram átti að fara í Vestmannaeyjum í dag hefur verið frestað til morguns, sunnudag. Ástæðan er sú, eftir því sem fram kemur í tilkynningu mótanefndar HSÍ, að ekki var flogið frá Akureyri...
Ólafur Örn Haraldsson verður eftirlitsmaður EHF á viðureign IK Sävehof og Viborg í fyrri leik liðanna í annarri umferð forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik. Leikurinn fer fram í Partille í Svíþjóð á morgun og hefst klukkan 14.30. Landsliðskonan Elín...
Grótta vann stórsigur á Aftureldingu í 8. umferð Grill 66-deild kvenna í Hertzhöllinni í kvöld, 30:20. Gróttuliðið hafði töluverða yfirburði í síðari hálfleik með góðum varnarleik sem Aftureldingarliðið átti fá svör við. Mosfellingum tókst þar með ekki fylgja eftir...
Áfram munar aðeins einu stigi á Víkingi og Gróttu í tveimur efstu sætum Grill 66-deildar karla eftir leiki kvöldsins. Víkingur, sem er er efstur með 19 stig eftir 10 leiki vann stórsigur á Hvíta riddaranum að Varmá, 37:24. Tapaði...
KA-menn kjöldrógu Stjörnumenn í lokaleik níundu umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í KA-heimilinu í kvöld. Lokatölur 36:31 en munurinn var mestur 12 mörk þegar tíu mínútur voru til leiksloka. Með sigrinum færðist KA upp að hlið Vals í þriðja...
Þótt ekki munaði nema tveimur mörkum þegar upp var staðið í Sethöllinni í kvöld þá var sigur Fram á Selfossi öruggari en lokatölurnar gefa til kynna, 29:27. Staðan var 16:13 að fyrri hálfleik loknum.
Selfoss er í sjöunda sæti deildarinnar...
Haukar komust á ný upp að hlið Aftureldingar á topp Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld er þeir lögðu Þór, 35:31, í Kuehne+Nagel-höllinni eins og keppnishöllin á Ásvöllum nefnist um þessar mundir. Haukar hafa þar með 14 stig eftir...
Ljóst er að fumlaus viðbrögð sjúkraþjálfara íslenska landsliðsins og sú ákvörðun að láta Hauk Þrastarson ekki taka þátt í síðari landsleiknum við Þýskaland á dögunum hefur m.a. orðið til þess að allar líkur eru á að Haukur leiki með...
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik tilkynnti í dag keppnishópinn fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í lok mánaðarins. Hann segir áskoranirnar hafa verið nokkrar áður en lokahópurinn var tilkynntur en í hópnum eru 16 leikmenn. M.a. hvort hann ætti að...
Tveir sannkallaðir stórleikir verða í átta liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik en dregið var í gær eftir að Füchse Berlin hafði tryggt sér síðasta sætið í átta liða úrslitum.
Tvö efstu lið þýsku 1. deildarinnar, Evrópumeistarar SC Magdeburg og...
Arnar Pétursson landsliðþjálfari kvenna í handknattleik hefur valið landsliðshópinn sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Hollandi. Arnar valdi 16 leikmenn. Fyrsti leikur Íslands á mótinu verður gegn Þýskalandi í Stuttgart 26. nóvember.
Fjórar af 16 konum hópsins taka...
Haukur Þrastarson var valinn leikmaður októbermánaðar hjá þýska handknattleiksliðinu Rhein-Neckar Löwen. Haukur, sem kom til félagsins í sumar, hefur fallið vel inn í leik þess. Hann skoraði m.a. 23 mörk og átti jafnmargar stoðsendingar í nýliðnum mánuði.
Benedikt Emil Aðalsteinsson...
Afturelding situr ein í efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik eftir sigur á FH, 25:23, í Myntkaup-höllinni að Varmá í kvöld. Mosfellingar hafa tveggja stiga forskot á Hauka sem mæta Þór á Ásvöllum annað kvöld.
Aftureldingarliðið var tveimur mörkum undir...
Svíþjóðarmeistarar Skara HF færðist upp í annað til þriðja sæti úrvalsdeildar í kvöld eftir níu marka sigur á Kristianstad HK, 34:25, í viðureign liðanna sem fram fór í Kristianstad. Skara hefur 10 stig eins og Önnereds sem vann Skövde,...
Carlos Ortega þjálfari handknattleiksliðs Barcelona, sem landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímssonar leikur með, hefur verið úrskurðaður í eins leiks keppnisbann á vegum EHF og til greiðslu sektar vegna óíþróttamannslegrar framkomu eftir viðureign Barcelona og Wisla Plock í Meistaradeild Evrópu sem...