- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Sara Dögg best í 7. umferð – fjórar með í fyrsta sinn

Sara Dögg Hjaltadóttir var valin leikmaður 7. umferðar Olísdeildar kvenna af Handboltahöllinni, vikulegum þætti um Olísdeildirnar sem er á dagskrá hvert mánudagskvöld. Þetta er í annað sinn sem Sara Dögg er valin besti leikmaður umferðarinnar. Hún hreppti einnig hnossið...

Handboltahöllin: Sjónum beint að Matthildi og Söru

Fjallað var um sigur ÍR á Haukum í Handboltahöllinni á mánudagskvöld og ekki síst beint sjónum að frammistöðu Matthildar Lilju Jónsdóttur og Söru Daggar Hjaltadóttur. Sú síðarnefnda er markahæst í Olísdeild kvenna með 73 mörk eftir sjö leiki. Myndskeið Handboltahallarinnar...

Valur lagði Fram í leik ungmennaliðanna

Valur hafði betur í viðureign sinni við Fram þegar ungmennalið félaganna áttust við í Grill 66-deild karla í Lamhagahöllinni í Úlfarsárdal í gærkvöld, 37:32. Staðan var 18:15 að loknum fyrri hálfleik, Val í vil. Mörk Fram 2: Alex Unnar Hallgrímsson...
- Auglýsing -

Molakaffi: Donni, Juul, Vasile, Thomsen

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, náði sér ekki á strik í gærkvöld þegar lið hans, Skanderborg, tapaði með 11 marka mun fyrir Nordsjælland í upphafsleik 10. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Donni, skoraði eitt mark úr þremur skotum og átti...

Áfram heldur sigurganga HK-inga

Ekki tókst Fjölni að verða fyrsta liðið til þess að leggja stein í götu HK í Grill 66-deild kvenna á þessari leiktíð er liðin mættust í Kórnum í kvöld í 7. umferð deildarinnar. Eftir hörkuleik lengi vel var HK-liðið...

Hákon Daði flytur heim og er sagður á leiðinni á Hlíðarenda

Hákon Daði Styrmisson leikmaður Eintracht Hagen í Þýskalandi er á heimleið á næstu vikum og gengur til liðs við Val. Frá þessu greinir mbl.is í dag en Hákon Daði staðfestir við mbl.is að hann ætli að flytja til Íslands....
- Auglýsing -

Áttundi sigurinn hjá Monsa og liðsfélögum

Úlfar Páll Monsi Þórðarson og liðsfélagar í RK Alkaloid unnu stórsigur á HC Struga, 44:27, á heimavelli í kvöld í 9. umferð úrvalsdeildarinnar í Norður Makedóníu. Þetta var áttundi sigur RK Alkaloid í níu leikjum og trónir liðið á...

Fyrsti andstæðingur Íslands á HM hefur valið keppnishópinn

Markus Gaugisch landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik kvenna hefur valið 17 leikmenn til undirbúnings og þátttöku á heimsmeistaramótinu sem hefst með viðureign við íslenska landsliðið í Porsche-Arena í Stuttgart miðvikudaginn 26. nóvember klukkan 17. Þýska landsliðið kemur saman til fyrstu æfingar...

Meistaralið Hauka fer í Safamýri í febrúar

Aðeins einn slagur verður á milli liða í Olísdeild kvenna þegar kemur að leikjum átta liða úrslita Poweradebikars kvenna í handknattleik í byrjun febrúar á næsta ári. Fram fær ÍR í heimsókn í Lambhagahöllina. Bikarmeistarar síðustu leiktíðar, Haukar, sækja...
- Auglýsing -

Bikarmeistararnir fara norður og mæta KA

Bikarmeistarar Fram fara norður á Akureyri og mæta KA í átta liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla. Dregið var í hádeginu í dag til leikjanna í átta liða úrslitum sem fram eiga að fara 19. og 20. desember. Eina...

Handboltahöllin: Hvað var teiknað upp í leikhléinu?

Síðasta sókn Fram í viðureigninni við ÍBV í Olísdeild kvenna í Lambhagahöllinni á sunnudaginn greip athygli Harðar Magnússonar umsjónmanns Handboltahallarinnar og sérfræðinga hans í þætti gærkvöldsins. Fram tók leikhlé marki undir, 34:33, þegar 14 sekúndur voru til leiksloka. Sóknin...

Brynjar Vignir er að komast inn á beinu brautina

Brynjar Vignir Sigurjónsson markvörður HK er að komast inn á beinu brautina eftir eftir að hafa ristarbrotnað í æfingaleik um miðjan ágúst. Óðum styttist í að Brynjar Vignir leiki í fyrsta sinn með HK-ingum í Olísdeildinni en hann kom...
- Auglýsing -

Molakaffi: Gaugisch, Mem, Wille, Taleski

Markus Gaugisch þjálfari þýska kvennalandsliðsins í handknattleik kynnir í dag hvaða 18 leikmenn hann ætlar að tefla fram á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna sem hefst 26. nóvember. Fyrsti leikur þýska landsliðsins verður gegn íslenska landsliðinu í Porsche-Arena í Stuttgart...

Þriðji sigur Aftureldingar í röð

Afturelding vann þriðja leik sinn í röð í Grill 66-deild kvenna í kvöld þegar liðið lagði Víking, 26:22, í Safamýri. Staðan var jöfn í hálfleik, 12:12. Víkingur situr áfram í þriðja sæti deildarinnar og hefur átta stig að loknum...

Staðfest að krossband Jakobs Inga er slitið

Jakob Ingi Stefánsson vinstri hornamaður ÍBV er með slitið krossband í hné. Það hefur verið staðfest en handbolti.is sagði frá því fyrir helgi að grunur lék á að þannig væri komið fyrir Jakobi eftir að hann meiddist á æfingu...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -