Efst á baugi

- Auglýsing -

Dana Björg í úrvalsliði marsmánaðar í Noregi

Dana Björg Guðmundsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikamaður Volda í Noregi var valin í úrvalslið marsmánaðar í næsta efstu deild kvenna í handknattleik. Keppni lauk í deildinni fyrir viku. Framundan hjá Volda er umspil um sæti í úrvalsdeildinni.Dana Björg,...

Molakaffi: Óðinn, Tumi, Ísak, Viktor

Óðinn Þór Ríkharðsson fór á kostum og skoraði níu mörk í níu skotum í níu marka sigri Kadetten Schaffhausen, 32:23, á Wacker Thun í þriðja og síðasta leik liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni svissnesku A-deildarinnar í handknattleik í...

Stórt skref stigið í átt að meistaratitlinum

Portúgalsmeistarar Sporting stigu skref í átt að því að verja meistaratitilinn í kvöld þegar þeir unnu FC Porto, 35:32, í viðureign liðanna sem fram fór í Dragao Arena í Porto. Sporting hefur þar með eins vinnings forskot á Porto...
- Auglýsing -

Íslendingaslagur í úrslitum í Ungverjalandi

Íslenskir landsliðsmenn í handknattleik karla mætast í úrslitaleik ungversku bikarkeppninnar á morgun. One Veszprém með Aron Pálmarsson og Bjarka Má Elísson innan sinna raða vann Tatabánya, 40:26, í undanúrslitum í dag. Pick Szeged með Janus Daða Smárason í stóru...

Elvar Örn leikur til úrslita annað árið í röð

Elvar Örn Jónsson og félagar í MT Melsungen leika til úrslita í þýsku bikarkeppninni gegn THW Kiel. MT Melsungen vann Balingen, 31:27, í undanúrslitum í Lanxess Arena í Köln. THW Kiel vann Rhein-Neckar Löwen, 32:31, eftir framlengingu í hinni...

Láta þess ógetið að leikið var fyrir luktum dyrum

Hvorki Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, né Handknattleikssamband Evrópu, EHF, láta þess getið í fréttum af leikjum Íslands og Ísraels, sem fram fóru í vikunni að viðureignirnar hafi farið fram fyrir luktum dyrum á Ásvöllum. Vitað er að HSÍ var í...
- Auglýsing -

Berglind vonar það besta

Berglind Þorsteinsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikmaður Fram tognaði á vinstri ökkla í síðari hálfleik í síðari viðureign Íslands og Ísraels í umspili HM á Ásvöllum á fimmtudagskvöld. Tók hún ekkert þátt í leiknum eftir það af skiljanlegum ástæðum.Berglind...

Molakaffi: Olga, Árni, Þorvar, Pastor, vallarþulur

Olga Bjarnadóttir, 2. varaforseti í framkvæmdastjórn Íþrótta- og ólympíusambands Íslands hefur ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta ÍSÍ á þingi sambandsins 16.-17. maí. Áður hefur Willum Þór Þórsson lýst yfir framboði.Olga er þrautreynd eftir áratugastarf innan...

Yfirlýsing kvennalandsliðsins: Hvers vegna fær Ísrael enn að taka þátt?

Yfirlýsing frá kvennalandsliði Íslands í handknattleik„Við leikmenn kvennalandsliðs Íslands í handbolta teljum mikilvægt að koma reynslu okkar á framfæri eftir að hafa spilað tvo umspilsleiki gegn landsliði Ísraels í þessari viku. Það er tímabært að alþjóðleg íþróttahreyfing – og...
- Auglýsing -

Leikdagar úrslitaleikja Vals hafa verið staðfestir

Leikdagar og leiktímar úrslitaleikja Vals og spænska liðsins Conservas Orbe Zendal BM í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í næsta mánuði hafa verið staðfestir. Fyrri viðureignin fer fram í Porrino laugardaginn 10. maí. Stefnt er á að flauta til leiks...

Skoruðu báðar í fyrsta landsleiknum

Inga Dís Jóhannsdóttir og Alexandra Líf Arnarsdóttir, leikmenn Hauka, léku sína fyrstu A-landsleiki í gærkvöld þegar íslenska landsliðið vann ísraelska landsliðið öðru sinni í umspilsleik vegna heimsmeistaramótsins. Þær létu ekki þar við sitja heldur skoruðu einnig sín fyrstu mörk...

Ekkert alvarlegt hjá Elísu

Elísa Elíasdóttir leikmaður Íslandsmeistara Vals og íslenska landsliðsins segir meiðsli þau sem hún varð fyrir á síðustu mínútu fyrri viðureignar Íslands og Ísraels í fyrrakvöld, ekki vera alvarleg.Elísa tognaði á ökkla þegar hún hljóp fram leikvöllinn til þess að...
- Auglýsing -

Molakaffi: Gísli, Ómar, Hernández, Viggó, Óðinn, Elvar, Ágúst

Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði fjögur mörk og gaf þrjár stoðsendingar í stórsigri SC Magdeburg á HC Erlangen, 30:19, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Ómar Magnússon skoraði þrjú mörk og átti einnig þrjár stoðsendingar.Spænski markvörðurinn Sergey Hernández...

Steinunn hefur leikið sinn síðasta landsleik

Steinunn Björnsdóttir hefur leikið sinn síðasta leik með landsliðinu í handknattleik. Hún staðfesti það m.a. í samtali við Vísir í kvöld eftir að íslenska landsliðið tryggði sér þátttökurétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer síðar á þessu ári.„Það var að...

Ísland fer á HM kvenna í þriðja sinn – 20. þjóðin til að tryggja sér farseðil

Íslenska landsliðið tekur í þriðja sinn þátt í heimsmeistaramóti kvenna þegar blásið verður til leiks á mótinu sem fram fer í Hollandi og Þýskalandi frá 26. nóvember til 14. desember. Ísland var í kvöld 20. þjóðin sem tryggir sér...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -