Þýska handknattleikssambandið hefur ákveðið að styðja framboð Gerd Butzeck til embættis forseta Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, á þingi IHF sem haldið verður í Kaíró í Egyptalandi 19.- 22. desember. Ekki liggur fyrir hvort Egyptinn Hassan Moustafa forseti IHF síðasta aldarfjórðung...
Ísland verður í efsta styrkleikaflokki af fjórum þegar dregið verður á morgun í riðla lokakeppni heimsmeistaramóts karla í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri. Heimsmeistaramótið fer fram í Egyptalandi frá 6. til 17. ágúst í sumar.Meginástæða þess að...
Franski markvörðurinn Vincent Gérard er sagður hafa í hyggju að taka fram keppnisskóna og hlaupa í skarðið hjá Evróumeisturum Barcelona til loka leiktíðarinnar í byrjun sumars. Frá þessu segir Barcelonablaðið Mundo Deportivo.Vantar reynsluForráðamenn Barelona eru sagðir vilja fá reyndan...
Önnur umferð átta liða úrslita Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með tveimur viðureignum. HK tekur á móti deildarmeisturum FH í Kórnum klukkan 18.30. Klukkustund síðar mæta leikmenn Fram í heimsókn á Ásvelli og mætir Haukum.HK og Haukar...
Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði fimm mörk og var með fullkomna skotnýtingu þegar Porto vann nauman sigur á Benfica, 30:29, í annarri umferð efstu liðanna fjögurra liða úrslitum portúgölsku 1. deildarinnar í Lissabon í gær. Stiven Tobar Valencia skoraði þrjú mörk...
Tilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands:Íslenska kvennalandsliðið í handbolta spilar tvo umspilsleiki við Ísrael um laust sæti á HM sem haldið verður í Þýskalandi og Hollandi í lok árs. Leikirnir fara fram dagana 9. og 10. apríl á Íslandi. Mikil vinna og...
Þrátt fyrir átta marka sigur á Sandnes á útivelli í síðustu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag, 33:25, varð Íslendingaliðið Kolstad að gera sér annað sætið að góðu, stigi á eftir Elverum sem varð norskur meistari í fyrsta sinn frá...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, var valinn leikmaður marsmánaðar í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Donni, sem leikur með Skanderborg AGF, skoraði 31 mark og gaf 16 stoðsendingar í leikjum Skanderborg AGF í mánuðinum. Þar skoraði hann átta mörk og gaf...
Orri Freyr Þorkelsson og liðsfélagar í Sporting Lissabon unnu annan leik sinn í úrslitakeppni fjögurra efstu liðanna í portúgölsku 1. deildinni í gær. Þeir lögðu Marítimo Madeira Andebol SAD, 35:24, á heimavelli. Orri Freyr skoraði tvö mörk, annað úr...
Viggó Kristjánsson og félagar í HC Erlangen kræktu í eitt stig á ævintýralegan hátt gegn efsta liði þýsku 1. deildarinnar, Füchse Berlin, á heimavelli í kvöld. Marek Nissen skoraði jöfnunarmarkið, 31:31 á síðustu sekúndu leiksins eftir að Viggó vann...
Valur átti ekki í teljandi vandræðum með Stjörnuna í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Þegar upp var staðið munaði níu mörkum á liðunum, 30:21. Staðan í...
Blomberg-Lippe með íslensku landsliðskonurnar Andreu Jacobsen og Díönu Dögg Magnúsdóttur innanborðs vann Göppingen á útivelli í síðustu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í dag, 29:25. Á sama tíma töpuðu Sandra Erlingsdóttir og liðsfélagar í TuS Metzingen fyrir Bensheim-Auerbach,...
„Það er alltaf barningur þegar maður leikur við ÍBV, stál í stál. Maður þarf alltaf að jafna orkuna þeirra og vera klókur að fara ekki að elta vitleysuna þeirra. Eyjamenn leika oft á huga manna,“ segir Blær Hinriksson leikmaður...
Afturelding hrósaði sigri í fyrstu viðureigninni við ÍBV í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik, 32:30. Leikið var að Varmá. Eyjamenn voru marki yfir í hálfleik, 14:13. Næst mætast liðin í Vestmannaeyjum á þriðjudagskvöld. Oddaleikur, ef til hans...
Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður og stöllur hennar í danska liðinu Aarhus Håndbold féllu í dag úr dönsku úrvalsdeildinni. Aarhus tapaði fyrir deildarmeisturum Odense Håndbold í lokaumferðinni. Á sama tíma unnu EH Aalborg og Skanderborg Håndbold leiki sína og komust...