Efst á baugi

- Auglýsing -

Molakaffi: Sekt vegna blysa, Baijens, Bergholt, Seifert

Portúgalska handknattleiksliðið Sporting Lissabon, sem landsliðsmaðurinn Orri Freyr Þorkelsson leikur með, hefur verið sektað 15.000 evrur, rúmlega tvær milljónir króna,  af Handknattleikssambandi Evrópu vegna hegðunar stuðningsmanna liðsins á tveimur leikjum í Meistaradeild Evrópu á leiktíðinni.  Stuðningsmenn kveiktu á blysum...

Sara Rún varð markahæst í Grill 66-deild kvenna

Framarar eru í tveimur efstu sætum yfir markahæstu leikmenn Grill 66-deildar kvenna á leiktíðinni sem lauk á dögunum. Sara Rún Gísladóttir, Fram2, skoraði 121 mark í 17 leikjum eða 7,1 mark að jafnaði í leik. Samherji Söru Rúnar, Sóldís...

Ljóst á morgun hvort fyrri eða síðari úrslitaleikur Vals verður á heimavelli

Í fyrramálið kemur í ljós hvort Valur leikur fyrri eða síðari úrslitaleikinn í Evrópubikarkeppninni í handknattleik við spænska liðið Conservas Orbe Zendal Bm Porrino á heimavelli þegar dregið verður um röð úrslitaleikjanna í höfuðstöðvum EHF í Vínarborg.Fyrri úrslitaleikurinn verður...
- Auglýsing -

Molakaffi: Benedikt, Arnór, Sigvaldi, Sveinn, Arnar, Dana, Janus

Benedikt Gunnar Óskarsson var markahæstur Íslendinganna fjögurra hjá Kolstad þegar liðið vann neðsta lið norsku úrvalsdeildarinnar, Haslum, 35:18, á heimavelli í gær þegar næst síðasta umferð hófst. Benedikt Gunnar skoraði sex mörk gaf fimm stoðsendingar. Sigvaldi Björn Guðjónsson og Sveinn...

Myndskeið: Reyksprengjur í Belgrad – leikmenn AEK yfirgáfu leikstaðinn

Ekkert varð af síðari viðureign serbneska liðsins RK Partizan Belgrad og AEK Aþenu í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik sem fram átti að fara í Belgrad í dag. Leikmenn og starfsmenn AEK gengu af leikvelli áður en...

Hreint magnað að standa í þessum sporum

„Mér líður gríðarlega vel. Ég er mjög stoltur með frammistöðu liðsins. Um leið er ég viss um að þetta hafi verið einn besti handboltaleikur kvennaliðs hér á landi um langan tíma, að minnsta kosti af okkar hálfu,“ segir Ágúst...
- Auglýsing -

Var svo fjarlægur draumur fyrir nokkrum árum

„Ég er bara í smá spennufalli eftir þetta. Ég átti alls ekki von á því að við næðum svona frábærum leik,“ sagði Thea Imani Sturludóttir eftir að Valur vann MSK IUVENTA Michalovce í síðari viðureign liðanna í N1-höllinni á...

Líður ógeðslega vel – þetta var rosalega gaman

„Mér líður ógeðslega vel, þetta var rosalega gaman,“ sagði Lovísa Thompson leikmaður Vals eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna í kvöld með 10 marka sigri á slóvakíska liðinu MSK IUVENTA Michalovce, 30:20, í...

Valur í úrslit Evrópubikarsins – blað brotið í kvennahandbolta á Íslandi

Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna brutu í kvöld blað í sögu kvennahandknattleiks hér á landi þegar liðið tryggði sér sæti í úrslitum Evrópubikarkeppninnar fyrst íslenskra kvennaliða. Valur vann MSK IUVENTA Michalovce í síðari viðureign liðanna í N1-höllinni á Hlíðarenda...
- Auglýsing -

Andrea og Díana taka þátt í úrslitahelgi Evrópudeildarinnar

Þýska handknattleiksliðð Blomberg-Lippe er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar í handknattleik þrátt fyrir tap á heimavelli í dag, 26:24, gegn spænsku meisturunum Super Mara Bera Bera. Blomberg-Lippe vann fyrri viðureignina á Spáni með þriggja marka mun, 28:25, fyrir viku.Andrea Jacobsen...

Íslendingaliðið tapaði á heimavelli

Danska úrvalsdeildarliðið Fredericia HK, sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar, tapaði á heimavelli í dag fyrir Mors-Thy, 35:32. Fyrir vikið færðist Mors-Thy upp í þriðja sæti deildarinnar. Fredericia HK féll niður um eitt sæti, í það fjórða. Liðin hafa jafn...

Úrslitakeppnin er hafin í Portúgal – Íslendingar í sviðsljósunum

Úrslitakeppni efstu deildar portúgalska handknattleiksins í karlaflokki hófst á föstudaginn. Fjögur efstu liðin, Sporting, Porto, Benfica og Marítimo Madeira Andebol SAD reyna með sér. Sporting vann Benfica í höfuðborgarslag í gær, 34:30. Á föstudagskvöld lagði Porto liðsmenn Madeira Andebol,...
- Auglýsing -

Molakaffi: Bjarki, Óðinn, Guðmundur, Ísak, Haukur, Viktor

Bjarki Már Elísson skoraði sjö mörk fyrir One Veszprém í sigri liðsins á PLER-Búdapest í 21. umferð ungversku 1. deildarinnar í gær, 41:20. Leikið var í Búdapest. One Veszprém er sem fyrr efst í deildinni. Nú hefur liðið 40...

Viggó markahæstur í langþráðum sigri – Elmar og félagar unnu heimaleik

Viggó Kristjánsson skoraði átta mörk og gaf tvær stoðsendingar þegar lið hans HC Erlangen vann botnlið Potsdam, 26:23, í Berlín í gær í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Seltirningurinn var markahæstur í þessum fyrsta sigurleik HC Erlangen á árinu...

Þór rakleitt upp – Selfoss, Víkingur og Hörður í umspil

Síðustu leikir Grill 66-deildar karla í handknattleik fóru fram í dag. Að þeim loknum varð ljóst að Þór Akureyri er deildarmeistari með 28 stig eftir 16 leiki. Selfoss varð stigi á eftir í öðru sæti. Víkingur fékk 25 stig...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -