Efst á baugi

- Auglýsing -

Var svo fjarlægur draumur fyrir nokkrum árum

„Ég er bara í smá spennufalli eftir þetta. Ég átti alls ekki von á því að við næðum svona frábærum leik,“ sagði Thea Imani Sturludóttir eftir að Valur vann MSK IUVENTA Michalovce í síðari viðureign liðanna í N1-höllinni á...

Líður ógeðslega vel – þetta var rosalega gaman

„Mér líður ógeðslega vel, þetta var rosalega gaman,“ sagði Lovísa Thompson leikmaður Vals eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna í kvöld með 10 marka sigri á slóvakíska liðinu MSK IUVENTA Michalovce, 30:20, í...

Valur í úrslit Evrópubikarsins – blað brotið í kvennahandbolta á Íslandi

Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna brutu í kvöld blað í sögu kvennahandknattleiks hér á landi þegar liðið tryggði sér sæti í úrslitum Evrópubikarkeppninnar fyrst íslenskra kvennaliða. Valur vann MSK IUVENTA Michalovce í síðari viðureign liðanna í N1-höllinni á Hlíðarenda...
- Auglýsing -

Andrea og Díana taka þátt í úrslitahelgi Evrópudeildarinnar

Þýska handknattleiksliðð Blomberg-Lippe er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar í handknattleik þrátt fyrir tap á heimavelli í dag, 26:24, gegn spænsku meisturunum Super Mara Bera Bera. Blomberg-Lippe vann fyrri viðureignina á Spáni með þriggja marka mun, 28:25, fyrir viku.Andrea Jacobsen...

Íslendingaliðið tapaði á heimavelli

Danska úrvalsdeildarliðið Fredericia HK, sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar, tapaði á heimavelli í dag fyrir Mors-Thy, 35:32. Fyrir vikið færðist Mors-Thy upp í þriðja sæti deildarinnar. Fredericia HK féll niður um eitt sæti, í það fjórða. Liðin hafa jafn...

Úrslitakeppnin er hafin í Portúgal – Íslendingar í sviðsljósunum

Úrslitakeppni efstu deildar portúgalska handknattleiksins í karlaflokki hófst á föstudaginn. Fjögur efstu liðin, Sporting, Porto, Benfica og Marítimo Madeira Andebol SAD reyna með sér. Sporting vann Benfica í höfuðborgarslag í gær, 34:30. Á föstudagskvöld lagði Porto liðsmenn Madeira Andebol,...
- Auglýsing -

Molakaffi: Bjarki, Óðinn, Guðmundur, Ísak, Haukur, Viktor

Bjarki Már Elísson skoraði sjö mörk fyrir One Veszprém í sigri liðsins á PLER-Búdapest í 21. umferð ungversku 1. deildarinnar í gær, 41:20. Leikið var í Búdapest. One Veszprém er sem fyrr efst í deildinni. Nú hefur liðið 40...

Viggó markahæstur í langþráðum sigri – Elmar og félagar unnu heimaleik

Viggó Kristjánsson skoraði átta mörk og gaf tvær stoðsendingar þegar lið hans HC Erlangen vann botnlið Potsdam, 26:23, í Berlín í gær í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Seltirningurinn var markahæstur í þessum fyrsta sigurleik HC Erlangen á árinu...

Þór rakleitt upp – Selfoss, Víkingur og Hörður í umspil

Síðustu leikir Grill 66-deildar karla í handknattleik fóru fram í dag. Að þeim loknum varð ljóst að Þór Akureyri er deildarmeistari með 28 stig eftir 16 leiki. Selfoss varð stigi á eftir í öðru sæti. Víkingur fékk 25 stig...
- Auglýsing -

Haukar hafa lokið keppni – sjö marka tap í Ljubuski

Haukar eru úr leik í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla. Þeir töpuðu í kvöld með sjö marka mun, 33:26, fyrir Bosníumeisturum HC Izvidac í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum í rífandi góðri stemningu í Sportska Dvorana Ljubuski í...

Erum bara með heimamenn

Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke, Akureyri:Halldór Örn Tryggvason þjálfari Þórs var að vonum kampakátur þegar sæti í Olísdeild karla var í höfn að loknum sigri á HK2, 37:29, í síðustu umferð Grill 66-deildar karla fyrir framan vel á annað þúsund...

Snertir taugarnar að koma heim og ná þessu

Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke, Akureyri:„Frábært að ná þessu í Höllinni fyrir framan okkar fólk,“ segir Oddur Gretarsson leikmaður Þórs eftir að liðið tryggði sér sæti í Olísdeild karla með sigri á HK2 í síðasta leik liðsins í Grill 66-deild...
- Auglýsing -

Þór er kominn í Olísdeild karla

Þór Akureyri leikur í Olísdeild karla í handknattleik á næstu leiktíð. Þórsarar lögðu HK2, 37:29, í lokaumferð Grill 66-deildar karla í handknattleik í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag. Þórsarar vinna þar með Grill 66-deildina og taka sæti Fjölnis í...

Elvar Örn mætti eftir meiðsli og leiddi Melsungen til sigurs

Elvar Örn Jónsson mætti galvaskur til leiks með MT Melsungen og leiddi liðið til sigurs á heimavelli gegn THW Kiel, 27:22, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Elvar Örn hafði verið frá keppni í nokkrar vikur vegna meiðsla þegar...

Spænska liðið er klárt í úrslitaleiki gegn Val eða MSK IUVENTA

Spænska liðið Conservas Orbe Zendal Bm Porrino leikur til úrslita við Val eða MSK IUVENTA Michalovce frá Slóvakíu í úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í maí. Conservas Orbe Zendal Bm Porrino hafði betur gegn Hazena Kynzvart í tveimur leikjum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -