- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Bjarni Ófeigur var bestur á vellinum

Bjarni Ófeigur Valdimarsson var besti leikmaður IFK Skövde í kvöld þegar liðið vann IF Hallby HK á heimavelli, 33:26, í seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar. IFK Skövde vann báða leikina samanlagt, 66:55, og er með sæti...

Olísdeild kvenna – 1. umferð, samantekt

Fyrsta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik fór fram á laugardag og í gær. Helstu niðurstöður eru þessar:KA/Þór - ÍBV 26:24 (11:11).Mörk KA/Þórs: Martha Hermannsdóttir 9/3, Aldís Ásta Heimisdóttir 4, Sólveig Lára Kristjánsdóttir 3, Ásdís Guðmundsdóttir 3, Rakel Sara Elvarsdóttir...

Nefbrotin og úr leik næstu vikur

Örvhenta skyttan Berta Rut Harðardóttir hefur ekkert leikið með Haukum í síðustu tveimur leikjum, gegn Fram í átta liða úrslitum Coca Cola-bikarsins og í sigurleiknum á HK í fyrstu umferð Olísdeildarinnar í Schenkerhöllinni á laugardaginn.Gunnar Gunnarsson, þjálfari kvennaliðs Hauka,...
- Auglýsing -

Óvissa um meiðsli Stropus

Karolis Stropus lék ekkert með Selfossliðinu í síðari leiknum við tékkneska liðið Koprivnice ytra í gær eftir að hafa meiðst undir lokin á fyrri viðureigninni daginn áður.„Við vitum ekki hvort meiðsli hans eru alvarleg. Það virðist eitthvað hafa rifnað...

Frá keppni vegna höggs á háls

Línu- og varnarmaðurinn sterki, Heimir Óli Heimisson, var ekki í leikmannahópi Hauka gegn Fram þegar liðin mættust í fyrstu umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum á laugardagskvöld.Í samtali við handbolta.is sagði Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, að...

Molakaffi: Andrea, Elías, Daníel, Aron, Harpa Rut, Örn, Jauković

Andrea Jacobsen, landsliðskona í handknattleik, skoraði eitt mark í fimm skotum þegar lið hennar Kristianstad HK tapaði naumlega fyrir Kärra HF á heimavelli í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildinnar í gær, 27:26. Fredrikstad Bkl, liðið sem Elías Már Halldórsson þjálfar, tapaði...
- Auglýsing -

„Hrikalega stoltur af strákunum“

„Ég er hrikalega stoltur af strákunum fyrir að hafa staðist þessa raun og ná jafntefli í dag vegna þess að mótlætið var mikið og leikmenn Koprivnice mjög grófir í báðum leikjum. Um leið er ég þakklátur fyrir að enginn...

Orri Freyr var óstöðvandi í Jotunhallen

Orri Freyr Þorkelsson sló upp sýningu í Jotunhallen í Sandefjörd í dag og skoraði 13 mörk í 22 marka sigri norsku meistaranna í Elverum á liðsmönnum Sandefjord. Heimamenn áttu sér aldrei viðreisnar von gegn meisturunum og voru...

Tinna fór á kostum í heimsókn í Kórinn

Ekki aðeins stóð karlalið Selfoss í ströngu um helgina heldur einnig kvennalið félagsins. Það sótti HK U heim í fyrstu umferð Grill66-deildar kvenna í handknattleik í Kórinn í Kópavogi í dag. Eftir erfitt tímabil á síðasta vetri vegna margra...
- Auglýsing -

Selfoss stóðst álagið og er komið í aðra umferð

Karlalið Selfoss er komið áfram í aðra umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik eftir að hafa unnið Koprivnice samanlagt, 59:53, í tveimur leikjum í Tékklandi í dag og í gær. Síðari viðureigninni í dag lauk með jafntefli, 28:28, þar sem Selfossliðið...

Hafdís sá til þess að Fram vann bæði stigin

Stórleikur Hafdísar Renötudóttur í marki Fram var það sem skildi Fram og Stjörnuna að þegar upp var staðið frá viðureign liðanna í 1. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Framhúsinu í dag, lokatölur, 24:22. Fram var fimm mörkum yfir...

Embla stimplaði sig inn

Embla Jónsdóttir skoraði í gær sitt fyrsta mark fyrir aðallið Göppingen er það vann Regensburg með 14 marka mun á heimavelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Embla, sem kom inn í lið Göppingen fyrir keppnistímabilið eftir að hafa...
- Auglýsing -

Íslendingaliðið er komið á blað

EHV Aue er komið á blað í þýsku 2. deildinni í handknattleik eftir sigur á Lübeck-Schwartau, 26:24, á útivelli í gærkvöld. Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði fjögur af mörkum Aue-liðsins sem tryggði sér sigurinn með því að skora tvö síðustu...

Molakaffi: Ólafur, Arnór Ágúst, Sigvaldi, Elliði, Grétar, Cindric

Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði eitt mark úr tveimur tilraunum þegar lið hans, Montpellier, vann Istres, 29:23, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Montpellier hefur þrjú stig eftir tvo fyrstu leikina í deildinni. Þetta var þriðji leikur Ólafs...

Kaflaskiptir Hauka – Framarar sjálfum sér verstir

Haukar lögðu Framara í kaflaskiptum leik í 1. umferð Olísdeildar karla í handknattleik á Ásvöllum í kvöld, 29:27, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, 13:11. Haukar voru lengi með fjögurra marka forskot í síðari hálfleik og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -