Þrír leikmenn voru reknir úr kvennaliði Víkings í handknattleik í haust. Tvær þeirra, Steinunn Birta Haraldsdóttir og Alana Elín Steinarsdóttir, segja sögu sína í samtali við vísir.is í morgun. Brottreksturinn er sagður án fyrirvara og skýringar sem þeim voru...
Handknattleikskonan Rakel Hlynsdóttir tók fram handboltaskóna í vetur eftir átta ára hlé og hóf að leika með Selfossi en hún lék áður með ÍBV. Rakel er 28 ára gömul og leikur í stöðu leikstjórnanda. Frá þessu er greint í...
Hamza Kablouti lék ekki með Víkingi gegn ÍBV í 12. umferð Olísdeildar karla í handknattleik á síðasta föstudag. Hann meiddist í fyrri hálfleik í viðureign Víkings og Stjörnunnar fyrir rúmri viku.Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkings, vonast til að Kablouti...
Handknattleikskonan Auður Ester Gestsdóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning sem gildir út tímabilið 2025. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Vals í dag.Auður, sem leikur í hægra horni, er uppalinn Valsari sem var sigursæl í yngri flokkum félagsins...
Óðinn Þór Ríkharðsson er mættur á æfingu undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar hjá þýska handknattleiksliðinu Gummersbach. Félagið tilkynnti um komu Óðins Þórs í morgun en hann hefur samið um að leika með liðinu út árið. Hleypur Óðinn Þór í...
Síðustu leikir milliriðlakeppni heimsmeistaramótins í handknattleik kvenna á Spáni fara fram í kvöld. Frakkland og Rússland mætast í uppgjöri um efsta sæti í milliriðli eitt. Lið beggja þjóða eru örugg um sæti í 8-liða úrslitum. Hin liðin fjögur í...
Fyrsti leikur Coca Cola-bikarkeppninnar í handknattleik á því keppnistímabili sem nú stendur yfir fer fram í kvöld þegar Fram og ÍBV mætast í 32-liða úrslitum í karlaflokki í íþróttahúsi Framara klukkan 18.Á morgun verður keppninni haldið áfram með einum...
Óskar Ólafsson skoraði eitt mark og átti þrjár stoðsendingar þegar Drammen vann Kristiansand, 35:28, í norsku úrvalsdeildinni í gær. Hinn hálf íslenski Viktor Petersen Norberg skoraði níu af mörkunum 35 sem Drammenliðið skoraði. Drammen er í öðru sæti deildarinnar. Bjartur...
Ungmennalið Selfoss vinnur hvern leikinn á fætur öðrum þessa dagana. Í kvöld lagði liðið Kórdrengi með fimm marka mun, 33:28, í Sethöllinni á Selfossi í skemmtilegum leik þar sem aðeins einu marki munaði á liðunum að loknum 30 mínútum,...
Stórskyttan Teitur Örn Einarsson hefur framlengt samning sinn við þýska stórliðið Flensburg til loka júní 2024.Teitur Örn hefur leikið afar vel fyrir liðið síðan hann kom til þess í lok október en þá skrifaði hann undir samning til næsta...
„Auðvitað munar um nokkra leikmenn en það er ekki afsökun fyrir þeirri frammistöðu sem við sýndum að þessu sinni, meðal annars í fyrri hálfleik. Við erum KA/Þór og með góðan hóp leikmanna þótt nokkrar hafi vantað að þessu sinni,“...
Aron Pálmarsson skoraði sex mörk og átti fjórar stoðsendingar þegar lið hans Aalborg Håndbold vann Fredericia, 32:30, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Aalborg sem er í öðru sæti deildarinnar með 23 stig eftir...
Samvæmt lýsingum á Facebook síðu Þórs á Akureyri í kvöld voru rauð spjöld ekki spöruð í dag þegar Þórsarar tóku á móti ungmennaliði Vals og unnu með þriggja marka mun, 32:29, í Grill66-deild karla í handknattleik . Leikið var...
Fjölnir varð fyrst liða á þessari leiktíð til þess að leggja Hörð frá Ísafirði í Grill66-deild karla í handknatteik í dag er liðin mættust í Dalhúsum, 34:33.Hörður var marki yfir, 20:19, að loknum fyrri hálfleik og hafði þriggja marka...
Haukar unnu öruggan sigur á Íslands- og bikarmeisturum KA/Þórs, 34:27, á Ásvöllum í kvöld í síðasta leik deildarinnar á þessu ári. Haukar eru þar með komnir með 11 stig eins og KA/Þór í þriðja til fjórða sæti en KA/Þórsliðið...