„Mér fannst við hafa tök á þeim en þegar ég lít til baka þykir mér við hafa átt að gera betur, ekki síst í síðari hálfleik,“ segir Rakel Dögg Bragadóttir þjálfari Fram eftir sigur liðsins á ÍR, 25:22, í...
Hannover-Burgdorf settist í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í gærkvöld eftir liðið vann nauman sigur á Rhein-Neckar Löwen, 36:35, á útivelli í gærkvöld. Heiðmar Felixson er aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf. Liðið hefur 37 stig eftir 23 leiki, er stigi...
„Þetta er hörkuriðill hjá okkur og töluvert verkefni sem bíður okkar,“ segir Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir að dregið var í riðla í undankeppni EM kvenna í Cluj-Napoca í Rúmeníu í dag.Íslenska landsliðið...
„Það er gaman að ná þessum árangri þótt sannarlega skipti úrslitakeppnin meira máli en deildarkeppnin,“ sagði handknattleikskonan Aldís Ásta Heimisdóttir þegar handbolti.is sló á þráðinn til hennar í dag. Aldís Ásta varð í gær deildarmeistari í handknattleik kvenna í...
Willum Þór Þórsson, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, gefur kost á sér í embætti forseta ÍSÍ á ársþingi sambandsins 16. og 17. maí. Lárus Blöndal forseti ÍSÍ síðustu 12 ár tilkynnti á dögunum að hann sæktist ekki eftir endurkjöri. Willum, sem féll...
„Það var allt annað að sjá til liðsins í dag. Við lékum heilt yfir góðan leik,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Íslandsmeistara Vals eftir sex marka sigur á Haukum, 29:23, í 19. umferð Olísdeildar kvenna í gærkvöld. Með sigrinum...
Fredericia HK, liðið sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar, komst inn á sigurbraut á nýjan leik í gær eftir tvo tapleiki í röð í dönsku úrvalsdeildinni. Fredericia HK vann Grindsted GIF, 35:29, á útivelli. Landsliðsmaðurinn Einar Þorsteinn Ólafsson, sem gengur...
Haukur Þrastarson og félagar i Dinamo Búkarest eru komnir í undanúrslit rúmensku bikarkeppninnar í handknattleik. Þeir lögðu CSM Focsani, 33:23, á útvelli í átta liða úrslitum í gær. Haukur skoraði eitt mark og gaf eina stoðsendingu, eftir því sem...
Fjölnir er fallinn úr Olísdeild karla í handknattleik eftir að næst síðustu umferð deildarinnar lauk í kvöld. Fjölnir tapaði fyrir Aftureldingu að Varmá, 34:20, á sama tíma og Grótta gerði jafntefli við Hauka á Ásvöllum, 29:29. Grótta hefur þar...
Aldís Ásta Heimisdóttir og liðsfélagar í Skara HF urðu í kvöld deildarmeistarar í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Skara HF vann Skuru, 28:22, í lokaumferðinni á heimavelli. Á sama tíma náðu IK Sävehof aðeins jafntefli á heimavelli gegn Kungälvs, 23:23....
Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik fór á kostum með Blomberg-Lippe í kvöld þegar liðið vann Thüringer HC, 36:31, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Með sigrinum hafði Blomberg-Lippe sætaskipti við Thüringer HC, fór upp í þriðja sæti...
Valur er kominn með aðra hönd á deildarmeistaratitilinn í handknattknattleik eftir sigur á Haukum, 29:23, í upphafsleik 19. umferðar Olísdeildar kvenna í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Valur hefur þar með 34 stig eftir 19 leiki. Fram, sem á...
Handknattleiksþjálfarinn Herbert Müller rann í skap eftir tap liðs hans, Thüringer HC, fyrir HB Ludwigsburg í þýsku 1. deildinni um síðustu helgi með eins marks mun, 23:22, í Þýringalandi. Sakaði hann m.a. dómarana um að draga taum meistaraliðsins, HB...
Næst síðasta umferð Olísdeildar karla verður leikin í kvöld en samkvæmt vana þá fara tvær síðustu umferðir deildarkeppninnar fram á sama tíma. Mikil spenna er í toppi og á botni Olísdeildar karla í handknattleik. Allir leikir hefjast klukkan 19.30.Efsta...
Odense Håndbold er deildarmeistari í úrvalsdeild kvenna í handknattleik í Danmörku. Liðið hefur unnið allar 23 viðureignir sínar í deildinni fram til þessa. Síðast í gær vann Odense Håndbold lið Silkeborg-Voel, 34:25, og hefur átta stiga forskot þegar þrír...