Þýski handknattleiksmaðurinn Nils Kretschmer hefur verið dæmdur í fjögurra ára keppnisbann af lyfjadómstól þýska handknattleikssambandisins. Þetta er einn allra þyngsti dómur sem handknattleiksmaður hefur verið dæmdur í. Kretschmer, sem er 32 ára gamall og var fyrirliði TV Großwallstadt í...
Einar Þorsteinn Ólafsson landsliðsmaður í handknattleik kveður danska úrvalsdeildarliðið Fredericia HK í sumar og gengur til lið við þýska 1. deildarliðið HSV Hamburg. Samningur Einars Þorsteins við þýska liðið er til tveggja ára. Honum er ætlað að styrkja varnarleik...
Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður er í úrvalsliði 3. og 4. leikdags undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik. Handknattleikssamband Evrópu valdi hóp átta leikmanna sem þótti skara fram úr í leikjum undankeppninnar í síðustu viku.Björgvin Páll kom inn í íslenska landsliðið...
Bennet Wiegert þjálfari þýska meistaraliðsins SC Magdeburg segir að óvissa ríki um það hvort Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon geti leikið með liðinu gegn Füchse Berlin í toppslag þýsku 1. deildarinnar í handknattleik á föstudaginn. Leikurinn fer...
Eva Gísladóttir hefur framlengt samninginn sinn við handknattleiksdeild FH. Eva, sem er á 18. aldursári, er uppalin hjá FH og getur bæði spilað sem hægri skytta og hægri hornamaður.Birna Dís Sigurðardóttir hefur skrifað undir nýjan samning við ÍBV út...
Aron Kristjánsson hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Kúveit í handknattleik karla. Aron tekur nú þegar við starfinu en hann er fyrsti Íslendingurinn til þess að þjálfa í landinu.Aron lét af starfi landsliðsþjálfara Barein eftir heimsmeistaramótið í janúar eftir að hafa...
Þrjár umferðir eru eftir í Olísdeild kvenna áður en deildarmeistarar verða krýndir fimmtudagskvöldið 3. apríl. Aðeins er tveggja stiga munur á Val og Fram í efstu tveimur sætum deildarinnar. Haukar eru skammt á eftir í þriðja sæti.Einnig er spenna...
Rakel Sara Elvarsdóttir hefur skrifað undir eins árs samning við KA/Þór sem á dögunum endurheimti sæti sitt í Olísdeild kvenna með yfirburðasigri í Grill 66-deildinni. Rakel Sara hefur ekkert leikið með KA/Þór í vetur vegna þess að hún sleit...
Útlit er fyrir að sjálfkjörið verði í embætti formanns og varaformanns á þingi Handknattleikssambands Íslands laugardaginn 5. apríl. Framboðsfrestur er runninn út en hann er 21 sólarhringur fyrir þingdag. Eftir því sem handbolti.is kemst næst verður Jón Halldórsson einn...
Andrea Jacobsen skoraði tvö mörk og gaf tvær stoðsendingar þegar lið hennar, Blomberg-Lippe, vann Buxtehuder SV á útivelli, 28:26, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Andreu var einu sinni vikið af leikvelli í tvær mínútur.Díana Dögg Magnúsdóttir...
Þorsteinn Gauti Hjálmarsson og félagar í finnska landsliðinu unnu Slóvaka í dag í Hlohovec í Slóvakíu. Þetta var annar sigur Finna á Slóvökum á nokkrum dögum. Finnska liðið hefur þar með fjögur stig í 2. riðli undankeppninni ...
Færeyingar standa vel að vígi í 6. riðli undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik eftir að hafa unnið Hollendinga, 32:31, í Almere í Hollandi í dag. Færeyska liðið er í efsta sæti riðilsins með fimm stig eftir fjóra leiki og...
Kvennalið ÍBV vann í dag sinn fyrsta leik í Olísdeildinni síðan 5. október. ÍBV gerði sér lítið fyrir og lagði Stjörnuna í Hekluhöllinni, 24:18, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 9:6.Sigurinn skipti ÍBV afar miklu máli...
ÍR fór upp í fjórða sæti Olísdeildar kvenna í dag í fyrsta sinn á leiktíðinni þegar liðið vann Selfoss, 20:19, í Sethöllinni á Selfossi í 18. umferð deildarinnar. Selfoss-liðið fór þar með niður í fimmta sæti stigi á eftir...
Uppselt var á viðureign Íslands og Grikklands rúmum sólarhring áður en flautað var til leiks í gær í Laugardalshöll. Hátt í 2.500 áhorfendur mættu til þess að styðja íslenska landsliðið í fjórða sigurleiknum í undankeppni EM 2026.Að vanda var...