Efst á baugi

- Auglýsing -

Molakaffi: Elín, Ragnhildur, Ásdís, Birna, Logi, Bjarki

Elín Jóna Þorsteinsdóttir varði tvö skot af 10 þann tíma sem hún stóð í marki Aarhus Håndbold í tapi liðsins á heimavelli, 29:25, København Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Aarhus Håndbold er í 12. sæti af...

Keppni Aftureldingar og HK heldur áfram – Birna Íris í 500 leikja klúbbinn

HK heldur öðru sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik fyrir lokaumferðina eftir viku. HK lagði Víkinga í hörkuleik í Safamýri í kvöld, 26:24, og hefur 26 stig eftir 17 leiki. Afturelding er stigi á eftir. Mosfellingar unnu stórsigur á...

Höfum flaskað á því að mæta ekki af fullum þunga

„Þetta verður erfiður leikur. Heimaleikur og við erum betri svo það er alltaf pressa á okkur. Ef allt er eðlilegt eigum við vinna en það verður að hafa fyrir sigrinum. Við höfum flaskað á því að mæta ekki af...
- Auglýsing -

Verður gaman að takast á við nýtt verkefni

„Mér finnst þetta vera rökrétt skref á þessum tímapunkti á mínum ferli,“ segir Haukur Þrastarson landsliðsmaður í handknattleik um vistaskipti sín til þýska liðsins Rhein-Neckar Löwen sem greint var frá í vikunni. Haukur gengur til liðs við félagið í...

Róbert verður aðstoðarmaður Ágústs

Róbert Gunnarsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs Vals frá og með næsta keppnistímabili. Róbert verður aðstoðarmaður Ágústs Þórs Jóhannssonar ásamt því að aðstoða og miðla sinni reynslu í kringum yngri leikmenn í U-liði meistaraflokksins. Eins og kom fram...

Molakaffi: Þorsteinn, Sigurður, Anton, Jónas, Kristján, Hlynur

Þorsteinn Gauti Hjálmarsson og liðsmenn finnska landsliðsins unnu Slóvaka, 22:21, í Vantaa í Finnlandi í gærkvöld í þriðju umferð undankeppni EM karla 2026. Þorsteinn Gauti skoraði ekki mark í leiknum. Þar með settust Finnar í 3. sæti 2. riðils...
- Auglýsing -

Fjögurra marka tap fyrir sterkum Spánverjum í París – Ungverjar næstir

Landslið Íslands skipað leikmönnum 21 árs og yngri í karlaflokki tapaði fyrir Spáni, 32:28, í fyrri viðureign sinni Tiby-mótinu í París í dag. Spánverjar sem hafa orðið Evrópumeistarar í þessum aldursflokki síðustu árin voru þremur mörkum yfir í hálfleik,...

Gunnar var ekki lengi finna nýtt starfi – tekur við Haukum í sumar

Gunnar Magnússon tekur við þjálfun karlaliðs Hauka í handknattleik í sumar af Ásgeiri Erni Hallgrímssyni sem verið hefur þjálfari liðsins síðan í nóvember 2022. Haukar tilkynntu þetta í morgun.Gunnar þekkir vel til á Ásvöllum en hann þjálfaði karlalið Hauka...

Tryggvi og Patrekur taka út leikbann í næstu viku

Tryggvi Garðar Jónsson leikmaður Fram og Patrekur Stefánsson leikmaður KA voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ fyrr í vikunni en úrskurðurinn var birtur á vef HSÍ í gær. Leikbönnin taka gildi frá með deginum í...
- Auglýsing -

Molakaffi: Svavar, Sigurður, Hlynur, Dana, Birta, Axel, Jóhanna, Berta

Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson dæmdu viðureign Eistlands og Litáen í 1. riðli undankeppni EM karla í handknattleik sem fram fór í Tallin í gærkvöld. Litáar unnu granna sína, 30:20.Hlynur Leifsson var eftirlitsmaður á viðureign Lúxemborgar og...

Færeyingar kræktu í stig á elleftu stundu í fyrsta heimaleik í þjóðarhöllinni

Leivur Mortensen tryggði Færeyingum dramatískt jafntefli, 32:32, gegn Hollendingum í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í kvöld en leikurinn var jafnframt fyrsti landsleikur Færeyinga í sinni nýju og glæsilegu þjóðarhöll sem vígð var á dögunum, Við Tjarnir. Mortensen skoraði...

Fram afgerandi í öðru sæti – dramatík á Selfossi

Fram tók afgerandi stöðu í öðru sæti Olísdeildar kvenna í kvöld með sannfærandi sigri á Haukum, 26:23, í þriðja uppgjöri liðanna í deildinni á tímabilinu. Fram hefur unnið í öll skiptin og stendur þar af leiðandi vel að vígi...
- Auglýsing -

Byrjuðum leikinn mjög sterkt, gáfum strax tóninn

„Ég er mjög ánægður með leikinn, ekki síst fyrri hálfleikinn,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik í samtali við handbolta.is í eftir sigurinn á Grikkjum í Chalkida í kvöld, 34:25.„Það voru miklar breytingar á hópnum og lítill tími...

Grikkjum voru engin grið gefin – öruggur sigur í Chalkida

Mikið breytt íslenskt landslið í handknattleik karla vann níu marka sigur á Grikkjum, 34:25, í undankeppni EM 2026 í Chalkida í Grikklandi í kvöld og steig þar með stórt skref inn á Evrópumótið á næsta ári. Grunnurinn var lagður...

Haukur hefur samið við Rhein-Neckar Löwen

Tilkynnt var í dag að Haukur Þrastarson landsliðsmaður í handknattleik hafi samið við þýska 1. deildarliðið Rhein-Neckar Löwen frá og með næsta keppnistímabili. Sterkur orðrómur hefur verið uppi um vistaskipti Hauks allt frá því að heimsmeistaramótinu í handknattleik lauk...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -