Afturelding vann hreint ótrúlegan sigur á ÍBV að Varmá í kvöld, 27:22, og vann sér sæti í átta liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla. Eyjamenn voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 12:8, og 17:12, eftir 12 mínútur í síðari...
Bikarmeistarar Hauka verður í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í 32-liða úrslita í Evrópubikarkeppni kenna í handknattleik. Annarri umferð keppninnar lauk í gær. Haukar sátu yfir í þeirri umferð ásamt sex öðrum liðum sem öll eru einnig í fyrsta...
Þorsteinn Gauti Hjálmarsson hefur á ný gengið til liðs við Íslands- og bikarmeistara Fram eftir skamma veru hjá norska úrvalsdeildarliðinu Sandefjord. Fram staðfesti komu Þorsteins Gauta í færslu á Facebook í morgun.
Þorsteinn Gauti getur þar með leyst úr einhverjum...
Eftir erfiða byrjun í þýsku 1. deildinni í haust þá eru Arnar Freyr Arnarsson og liðsfélagar í MT Melsungen að sækja jafnt og þétt í sig veðrið. Melsungen vann góðan sigur á Stuttgart á útivelli í gær, 31:29. Melsungen-menn...
Hákon Daði Styrmisson var markahæstu hjá Eintracht Hagen með átta mörk í þriggja marka sigri á Tusem Essen í 2. deild þýska handknattleiksins í gær. Leikið var á heimavelli Hagen. Tvö marka sinna skoraði Eyjamaðurinn úr vítaköstum. Hagen er...
Dagur Gautason fór á kostum með ØIF Arendal í dag og skoraði átta mörk í níu skotum í fimm marka sigri liðsins á Kristiansand, 36:31, á heimavelli. Akureyringurinn sýndi gamalkunna takta á heimavelli og var markakhæstur. Ekkert markanna skoraði...
Arnar Birkir Hálfdánsson og liðsfélagar í Amo HK risu upp á afturlappirnar í dag eftir þrjá tapleiki í röð í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik og voru fyrstir til að vinna lið Malmö, 29:26. Malmö-liðar höfðu unnið fimm fyrstu viðureignir...
Sigur Selfoss á AEK Aþenu, 27:24, í síðari viðureigninni við AEK Aþenu í 2. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna nægði liðinu ekki til þess að komast í næstu umferð. AEK hafði betur, 32:26, í fyrri leiknum ytra fyrir rúmri...
Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna komust í dag í síðari umferð forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik með öðrum sigri sínum á hollensku meisturunum JuRo Unirek VZV, 30:26, í N1-höllinni á Hlíðarenda. Valur vann einvígið samanlagt, 61:56.
Í síðari umferð forkeppninnar,...
Jökull Blöndal Björnsson skaut ÍR-ingum í átta liða úrslit Poweradebikarsins í handknattleik karla í dag. Hann skoraði sigurmarkið beint úr aukakasti þegar tvær sekúndur voru til leiksloka í viðureign ÍR og Þórs í Skógarseli, 33:32, eftir æsispennandi lokamínútur. ÍR...
KA varð fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Poweradebikar karla í handknattleik í dag. KA vann ÍBV 2, 33:25, í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. ÍBV, liðið sem vann Hörð í sögulegum leik í 32-liða...
Ómar Ingi Magnússon átti stórleik í dag og skoraði helming marka SC Magdeburg í naumum sigri á HSV Hamburg, 30:29, í viðureign liðanna í Hamborg í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Ómar Ingi skoraði átta af mörkunum 15 úr...
Þrír leikir fóru fram í 5. umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik í gær. Með þeim lauk umferðinni. Fram 2 endurheimti efsta sæti deildarinnar eftir mikinn markaleik við Selfoss 2 í Lamhagahöllinni, 45:42. Framarar hafa þar með fullt hús...
Framarar eiga von á liðsauka því Þorsteinn Gauti Hjálmarsson mun vera kominn heim frá Noregi og er byrjaður að æfa með sínum fyrri félögum í Fram-liðinu. Frá þess greinir Handkastið.
Fór út í sumar
Þorsteinn Gauti, sem varð Íslandsmeistari og bikarmeistari...
Tveir grænlenskir piltar, Kim Holger Josafsen Nielsen og Sebastian Hans Knud Folmer Jensen, hafa gengið til liðs við Val og munu leika með ungmennliði félagsins í vetur. Báðir eiga þeir sæti í 20 ára landsliði Grænlands sem leikur hér...