Efst á baugi

- Auglýsing -

Tveir sigurleikir á Grikkjum fyrir ári í Aþenu

Íslenska landsliðið mættir Grikkjum síðast í tveimur vináttulandsleikjum í Aþenu 15. og 16. mars á síðasta ári. Íslenska landsliðið vann báðar viðureignir, 33:22 í þeirri fyrri, og 32:25 í þeirri síðari. Leikirnir voru liður í undirbúningi fyrir viðureignir við...

Ég vil að við keyrum upp hraðann

„Kjarni gríska liðsins hefur verið töluvert lengi saman. Leikmenn eru líkamlega sterkir, miðjumenn og skyttur. Þeir eru beinskeyttir,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari um gríska liðið sem íslenska landsliðið mætir í kvöld í þriðju umferð undankeppni EM 2026. Leikið...

Molakaffi: Sigurður, þrír dómarar, meiðsli hjá Slóvenum, góð miðasala

Sigurður Jefferson Guarino línumaður HK sat allan tímann á varamannabekknum í fyrsta leik bandaríska landsliðsins á þróunarmóti Alþjóða handknattleikssambandsins í Búlgaríu í gær. Bandaríska landsliðið gerði jafntefli við Nígeríu, 31:31, í afar kaflaskiptri viðureign. Bandaríska liðið var sex mörkum...
- Auglýsing -

Aron verður ekki með gegn Grikkjum í Chalkida

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari staðfesti í samtali við handbolta.is í dag að Aron Pálmarsson fyrirliði landsliðsins leikur ekki með gegn Grikkjum í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik annað kvöld. Aron er tognaður á kálfa og hefur ekki getað tekið þátt...

Fékk boltann í mjög góðu færi og þrumaði á markið

Orri Freyr Þorkelsson, landsliðsmaður í handknattleik, tryggði Sporting sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í síðustu viku þegar hann jafnaði metin nokkrum sekúndum fyrir leikslok gegn Wisla Plock í Póllandi, 29:29, í síðustu umferð riðlakeppninnar. Markið mikilvæga var...

Stórt fyrir mig að fá að vera með

„Það var alveg geggjað þegar Snorri hringdi í mig og sagði að ég yrði með í leikjunum við Grikki,“ segir nýliðinn og markvörðurinn Ísak Steinsson í samtali við handbolta.is fyrir æfingu íslenska landsliðsins í Chalkida í Grikklandi í morgun.Ísak...
- Auglýsing -

Hvaða leikir eru eftir í Olísdeild karla?

Mikil spenna er á toppi Olísdeildar karla í handknattleik. Ekki er spennan síðri í neðri hlutanum þar sem ÍR, Grótta og Fjölnir standa hvað höllustum fæti. Eitt lið fellur úr deildinni og það næsta neðsta tekur þátt í umspili...

Orri Freyr deildarmeistari í Portúgal annað árið í röð

Orri Freyr Þorkelsson og liðsfélagar í Sporting Lissabon urðu á sunnudaginn deildarmeistarar í Portúgal annað árið í röð eftir sigur á Póvoa AC Bodegão, 33:23, á útivelli. Leikurinn fór fram í tvennu lagi, ef svo má segja. Fyrstu 27...

Molakaffi: Knorr, Uscins, Fischer, Klimpke, Madsen, Jørgensen, leika í Dessau

Juri Knorr og Renars Uscins leika ekki með þýska landsliðinu í tveimur leikjum við Austurríki í undankeppni EM í handknattleik í vikunni. Einnig leikur vafi á þátttöku Justus Fischer í fyrri viðureigninni sem verður á fimmtudaginn í Vínarborg. Síðari...
- Auglýsing -

Ekki í fyrsta sinn sem ég hleyp í skarðið

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, er mættur til leiks með íslenska landsliðinu í handknattleik eftir rúmlega árs fjarveru. Hann er þess albúinn að láta til sín taka gegn Grikkjum á miðvikudaginn í undankeppni EM, nýta tækifærið sem hann fær vegna...

Fjórtán náðu æfingu Chalkida – þrír koma í kvöld – gömul keppnishöll

Íslenska landsliðið í handknattleik karla æfði í fyrsta sinn síðdegis í dag í Tasos Kampouris-keppnishöllinni í Chalkida, bæ um 100 km austur af Aþenu. Þar fer fyrri viðureign þjóðanna fram í undankeppni EM2026 síðdegis á miðvikudaginn.Komu á síðustu stunduTólf...

Steinunn er frábær fyrirmynd alls íþróttafólks

Í tilefni að alþjóðlegum baráttudegi kvenna leitaði Handknattleikssamband Evrópu, EHF, til nokkurra karlmanna í handknattleik, innti þá eftir fyrirmyndum meðal kvenfólks í handknattleik. Einn þeirra sem svaraði spurningu EHF er landsliðsmarkvörðurinn og leikmaður Wisla Plock, Viktor Gísli Hallgrímsson. Viktor...
- Auglýsing -

HK-ingur með landsliði Bandaríkjanna í Búlgaríu

Línumaður HK-liðsins, Sig­urður Jef­fer­son Guar­ino, hefur verið valinn til þátttöku á móti í vikunni með bandaríska landsliðinu en frá þessu greinir vefmiðilinn mbl.is. Sigurður þekkir aðeins til hjá landsliðinu vegna þess að hann kom til álita í leikmannahóp landsliðsins...

Jóhannes Berg er tilbúinn að takast á við nýja áskorun

„Ég þekki Jóhannes Berg vel og tel komu hans verða ávinning bæði fyrir Holstebro og hann sjálfan. Hann kemst þar með út í stærri deild og takast á við nýja áskorun,“ segir Arnór Atlason þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins sem hefur...

Þegar landsliðið á í hlut þá er maður alltaf klár

„Þetta bar skjótt að. Strax eftir leikinn á laugardaginn þá beið mín símtal frá Snorra. Þegar landsliðið á í hlut þá er maður alltaf klár,“ segir Björgvin Páll Gústavsson hinn reyndi markvörður landsliðsins og Vals sem kallaður var inn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -