Efst á baugi

- Auglýsing -

Þegar landsliðið á í hlut þá er maður alltaf klár

„Þetta bar skjótt að. Strax eftir leikinn á laugardaginn þá beið mín símtal frá Snorra. Þegar landsliðið á í hlut þá er maður alltaf klár,“ segir Björgvin Páll Gústavsson hinn reyndi markvörður landsliðsins og Vals sem kallaður var inn...

Eina sem skiptir er að vinna leikinn

„Það stóð alltaf til að kalla inn sautjánda manninn. Ég var þá að horfa til Gísla Þorgeirs en vonin var alltaf veik um að hann gæti verið með og sú varð raunin. Benedikt var þar með valinn í staðinn,“...

Molakaffi: Bjarki, Aron, bræðurnir, Sigvaldi, Sveinn, Sigurjón, Ísak, Daníel, Elmar, Fredericia

Bjarki Már Elísson skoraði fjögur mörk þegar One Veszprém vann Csurgói KK, 40:29, í ungversku 1.deildinni í handknattleik í gær á útivelli. Aron Pálmarsson tók ekki þátt í leiknum. Veszprém er sem fyrr í efsta sæti deildarinnar með 34...
- Auglýsing -

ÍR-ingar kæra framkvæmd leiks í Eyjum

ÍR-ingar kæra framkvæmd viðureignar ÍBV og ÍR sem fram fór í Olísdeild karla í handknattleik í Vestmannaeyjum á laugardaginn og lauk með jafntefli, 33:33. Þetta hefur handbolti.is í samkvæmt heimildum.Kæran snýr að því að einn leikmaður ÍBV lauk...

FH-ingar endurheimtu efsta sætið – Stjörnumenn hafa jafnað sig

FH endurheimti efsta sæti Olísdeildar karla í kvöld eftir fimm marka sigur á Aftureldingu í Kaplakrika, 34:29, eftir að Mosfellingar voru marki yfir í hálfleik, 16:15.FH hefur þar með 31 stig eftir 20 leiki, einu stigi meira en Valur...

Sautjándi leikmaðurinn valinn til Grikklandsfarar

Benedikt Gunnar Óskarsson bætist við íslenska landsliðshópinn sem mætir Grikkjum í undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik í Chalkida á miðvikudagskvöld. Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari sagði í samtali við handbolta.is þegar hann valdi hópinn fyrir leikina við Grikki að hann...
- Auglýsing -

Viktor Gísli verður ekki með í Grikklandi – Björgvin Páll kallaður út

Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður varð í gær að draga sig út úr íslenska landsliðinu í handknattleik sem mætir Grikkjum ytra á miðvikudaginn í undankeppni EM karla 2026. Björgvin Páll Gústavsson, hinn reyndi markvörður Vals, var í gærkvöld kallaður inn...

Dagskráin: FH fær heimsókn í Krikann – KA-menn koma suður

Tveir síðustu leikir 20. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik fara fram í dag. Að þeim loknum verður gert hlé fram til 19. mars vegna leikja landsliðsins í undankeppni EM. Næst síðasta umferðin verður leikin 19. mars og sú síðasta...

Hún er merkileg þessi tækni – í minningu sveitasímans

Hún er merkileg þessi tækni sagði gamli maðurinn þegar sveitasíminn var í hans heimasveit. Enn magnaðri þótti tæknin þegar NMT-síminn kom á markaðinn áratugum síðar og rödd leikkonu tilkynnti að síminn væri utan þjónustusvæðis eða að rásirnar væru uppteknar. ...
- Auglýsing -

Molakaffi: Viktor, Ýmir, Þorsteinn, Gísli, Ómar, Arnór, Óðinn, Janus, Grétar

Viktor Gísli Hallgrímsson var ekki með Wisla Plock í gær þegar liðið vann KPR Legionowo, 42:28, í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Viktor Gísli er ennþá frá vegna meiðsla í ökkla sem hann varð fyrir um hálfum mánuði....

Aftur fékk danski dómarinn aðsvif í leik

Danski handknattleiksdómarinn Jesper Madsen fékk aftur aðsvif í dag þegar hann dæmdi viðureign Aalborg Håndbold og TTH Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni. Aðeins eru 16 dagar síðan hann fékk einnig aðsvif og hneig niður í viðureign Veszprém og Sporting í...

Framarar komnir inn á sigurbraut á nýjan leik

Bikarmeistarar Fram komust inn á sigurbraut á nýjan leik í kvöld þegar þeir lögðu HK, 38:33, í fjórða og síðasta leik dagsins í Olísdeild karla í handknattleik í Kórnum í Kópavogi. Fram tapaði í vikunni fyrir Val í 19....
- Auglýsing -

Valur tyllti sér í efsta sætið – Grótta fór illa að ráði sínu

Án þess að sýna sparihliðarnar þá tókst Valsmönnum að merja út sigur á Gróttu í Olísdeild karla í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í dag, 29:26. Valsliðið átti á brattann að sækja í nærri 50 mínútur í leiknum í...

Gauti tryggði ÍBV annað stigið – ÍR úr umspilssæti

Tvö stig gengu ÍR-ingum úr greipum í Vestmannaeyjum í dag þegar þeir mættu ÍBV í 20. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Leikmenn ÍBV skoruðu tvö síðustu mörkin og tókst að krækja í annað stigið úr leiknum, 33:33, í íþróttamiðstöðinni...

Verðum að skoða hvað veldur og hvernig hægt er að bregast við

Um tíu leikmenn kvennalandsliðsins hafa ekki geta beitt sér sem skildi í æfingabúðum landsliðsins síðustu daga. Mikið álag undanfarnar vikur og mánuði hefur tekið sinn toll. Arnar Pétursson landsliðsþjálfari segir að skoða verði ofan í kjölinn hvað veldur. Hann...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -