Efst á baugi

- Auglýsing -

Kolstad féll úr leik – Kielce náði síðasta sætinu – Aalborg í átta liða úrslit

Norska meistaraliðið Kolstad er úr leik í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla eftir tap fyrir Barcelona í kvöld, 36:27. Á sama tíma vann pólska liðið Industria Kielce leik sinn á útivelli gegn RK Zagreb, 27:26, og tryggði sér um...

Donni skoraði níu mörk og fór upp í þriðja sæti

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, átti stórleik þegar lið hans Skanderborg AGF vann neðsta lið dönsku úrvalsdeildarinnar, Kolding, í kvöld með fjögurra marka mun á útivelli, 34:30 eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 18:13. Donni, sem var á...

Ömurleg frammistaða

„Ég veit ekki hvað gerðist. Það var ekki eitt sem klikkaði heldur allt og niðurstaðan var ömurleg frammistaða,“ sagði Hrannar Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar eftir 19 marka tap liðsins fyrir Aftureldingu að Varmá í kvöld, 40:21. Ekkert sást til Stjörnuliðsins...
- Auglýsing -

Þægilegur dagur á skrifstofunni

„Þetta var þægilegur dagur á skrifstofunni,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar eftir 19 marka sigur á Stjörnunni, 40:21, í Olísdeild karla í handknattleik að Varmá í kvöld.„Við mættum klárir í slaginn og lékum af fullum krafti í 60 mínútur....

Stjörnumenn voru kjöldregnir að Varmá

Afturelding vann stórsigur á Stjörnunni, 40:21, að Varmá í kvöld í 19. umferð Olísdeildar karla. Stjörnuliðið var arfaslakt og mátti teljast vel sloppið að komast hjá enn stærra tapi. Aftureldingarmenn hafa þar með 27 stig þegar þeir eiga þrjá...

Heimir og Maksim velja 26 pilta til æfinga 19 ára landsliðsins um aðra helgi

Heimir Ríkarðsson og Maksim Akbachev þjálfara 19 ára landsliðsins í handknattleik hafa valið 26 leikmenn til æfinga á höfuðborgarsvæðinu 14.-16.mars. Kallaður er saman hópur 26 leikmanna og óhætt að segja að valinn maður sé í hverju rúmi. Æfingarnar eru...
- Auglýsing -

Magnús í eins leiks bann – Ívar slapp með skrekkinn

Magnús Öder Einarsson leikmaður Fram var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ. Magnús fékk beint rautt spjald eftir nokkurra mínútur í úrslitaleik Fram og Stjörnunnar í Poweradebikarnum á laugardaginn. Úrskurðurinn tekur gildi á hádegi á morgun,...

Alexandra Líf og Embla hafa bæst við landsliðshópinn

Nokkur afföll hafa verið í landsliðshóp kvenna í handknattleik sem Arnar Pétursson landsliðsþjálfari valdi á dögunum og er við æfingar þessa vikuna. Þess vegna voru Alexandra Líf Arnarsdóttir úr Haukum og Stjörnukonan Embla Steindórsdóttir kallaðar inn á æfingar í...

Engin hægri handar skytta eftir – meiðslalisti toppliðsins lengist

Óttast er að danski landsliðsmaðurinn Aaron Mensing hafi slitið hásin á hægri fæti í viðureign með MT Melsungen gegn THW Kiel í lokaumferð 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Fyrir eru a.m.k. sjö leikmenn liðsins á sjúkralista, þar...
- Auglýsing -

Dagskráin: Uppgjörin í toppbaráttunni halda áfram

Tveir síðustu leikir Olísdeild karla í handknattleik fara fram í kvöld. Bikarmeistarar Fram sækja Valsmenn heim á Hlíðarenda kl. 20.15. Eftir sigur FH á Haukum í gærkvöld er FH tveimur stigum á undan Fram og þremur stigum ofar en...

Molakaffi: Guðmundur, Jørgensen, Jensen, Lauge

Guðmundur Bragi Ástþórsson skoraði þrjú mörk úr vítaköstum og var með fullkomna nýtingu þegar lið hans Bjerringbro/Silkeborg vann Nordsjælland, 31:28, útivelli í upphafsleik 21. umferðar dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Bjerringbro/Silkeborg er í fjórða sæti deildarinnar með 25...

Aukin spenna hlaupin í botnbaráttuna – Jóhannes fór á kostum á Ásvöllum

Talsverð spenna er hlaupin í botnbaráttu Olísdeildar karla í handknattleik eftir leiki kvöldsins. Bæði Fjölnir og ÍR unnu leiki sína og sækja þar með hart að Gróttu þegar þrjár umferðir eru eftir. Fjölnismenn lögðu lánlausa Gróttumenn í Hertzhöllinni, 35:31,...
- Auglýsing -

Varik tryggði KA annað stigið

KA fékk annað stigið úr viðureign sinni við ÍBV í KA-heimilinu í kvöld í afar jöfnum og spennandi leik, 31:31, í 19. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. KA var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 19:17Ott Varik skoraði jöfnunarmarkið þegar...

Þórsarar eru komnir á kunnuglegar slóðir

Þór hefur endurheimt efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik eftir nokkra fjarveru. Þórsarar færðust upp fyrir Selfyssinga í kvöld með stórsigri á Handboltabandalagi Heimaeyjar, HBH, í Íþróttahöllinni á Akureyri, 45:21. Staðan í hálfleik var 22:9, Þór í hag.Þegar...

Hallur hefur verið kallaður inn í landsliðið

Örvhenta skyttan hjá Aftureldingu, Hallur Arason, hefur verið kallaður inn í færeyska landsliðið sem mætir Hollendingum í undankeppni Evrópumótsins á miðvikudaginn í næstu viku. Leikurinn verður sá fyrsti í nýrri þjóðarhöll Færeyinga, Við tjarnir. Um sögulegan leik verður þar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -