Miðasala er hafin á viðureign Íslands og Grikklands í undankeppni Evrópumóts karla í handknattleiks sem fram fer í Laugardalshöll laugardaginn 15. mars klukkan 16.Ísland - Grikkland - miðasala - smellið hér.Rétt er að tryggja sér aðgöngumiða í tíma vegna...
„Ástandið hefur aldrei verið verra síðan ég tók við,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari um fjölda þeirra landsliðsmanna sem eru á, eða hafa verið á, sjúkralista síðustu vikurnar.Arnar Freyr Arnarsson, Elvar Örn Jónsson, Gísli Þorgeir Kristjánsson, Ómar Ingi Magnússon,...
Ólafur Örn Haraldsson verður eftirlitsmaður á leik GOG og BM Granollers í síðustu umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik í kvöld. Leikurinn fer fram í Svendborg á Fjóni. Portúgalsmeistarar Sporting, sem Orri Freyr Þorkelsson landsliðsmaður leikur með, hefur orðið fyrir...
Erlingur Birgir Richardsson tekur á ný við þjálfun karlaliðs ÍBV í sumar eftir tveggja ára hlé. Magnús Stefánsson, sem verið hefur þjálfari karlaliðs ÍBV síðan Erlingur hætti, ætlar að snúa sér að þjálfun kvennaliðs ÍBV þegar Sigurður Bragason lætur...
Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður efsta liðs þýsku 1. deildarinnar, MT Melsungen, verður frá keppni tvær til fjórar vikur eftir því sem félagið tilkynnti í dag. Hann tognaði á nára í viðureign MT Melsungen og Flensburg...
Leikmenn gríska karlalandsliðsins sem leika með félagsliðum í heimalandinu koma saman á morgun, þriðjudag, til undirbúings fyrir leikina við íslenska landsliðið í undankeppni EM í næstu viku. Þeir leikmenn sem leika utan Grikklands skila sér einn af öðrum í...
Birgir Steinn Jónsson handknattleiksmaður hjá Aftureldingu hefur samið við sænsku meistarana IK Sävehof til þriggja ára. Bæði Sävehof og Afturelding segja frá þessum vistaskiptum í morgun. Birgir Steinn kom til Aftureldingar sumarið 2023 frá Gróttu en einnig hefur hann...
Bergischer HC, sem Arnór Þór Gunnarsson þjálfar, vann N-Lübbecke, 38:24, á heimavelli í 2. deild þýska handknattleiksins í gær og situr áfram í efsta sæti deildarinnar með 32 stig eftir 21 leiki, þremur stigum á undan GWD Minden.Arnór Viðarsson...
Íslensku handknattleiksmennirnir Ágúst Elí Björgvinsson og Elvar Ásgeirsson léku á als oddi í kvöld þegar lið þeirra, Ribe-Esbjerg, sýndi tennurnar í heimsókn til lærisveina Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í Fredericia HK. Ribe-Esbjerg, sem rak lestina í deildinni fyrir leikinn en...
Andri Már Rúnarsson skoraði sjö mörk og átti tvær stoðsendingar þegar SC DHfK Leipzig tapaði á heimavelli fyrir Mathias Gidsel og félögum í Füchse Berlin, 33:30, í þýsku 1. deildinni í dag í hörkuleik. Einnig gaf Andri Már tvær...
Eftir því sem næst verður komist þá er Einar Jónsson þjálfari karlaliðs Fram annar þjálfarinn sem hefur stýrt kvenna- og karlaliði til sigurs í bikarkeppninni í handknattleik. Hinn er Eyjamaðurinn Erlingur Richardsson sem var þjálfari kvennaliðs ÍBV 2002 þegar...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og liðsfélagar í Skanderborg AGF hleyptu aukinni spennu í toppbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í gær þegar þeir gerðu sér lítið fyrir og lögðu meistara síðasta árs og efsta lið deildarinnar, Aalborg Håndbold, 30:29, á heimavelli. Álaborgarliðið...
Bjarki Már Elísson skoraði fjögur mörk fyrir One Veszprém HC í enn einum stórsigri liðsins í ungversku 1. deildinni. Að þessu sinni lágu leikmenn Eger í valnum, 47:31. Staðan í hálfleik var 24:14. Aron Pálmarsson var með Veszprém en...
Leonel Fernandes tryggði FC Porto annað stigið í uppgjöri erkifjendanna, Porto og Sporting Lissabon í portúgalska handboltanum í gærkvöld, 30:30. Leikið var í Pavilhão João Rocha í Lissabon og komu íslensku landsliðsmennirnir Orri Freyr Þorkelsson og Þorsteinn Leó Gunnarsson...
Ein fremsta handknattleikskona sem Ísland hefur átt, Karen Knútsdóttir, lék sinn síðasta keppnisleik í dag þegar lið hennar Fram mætti Haukum í úrslitaleik Poweradebikarsins á Ásvöllum. Karen staðfesti þetta í samtali við Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson hjá RÚV í leikslok.Karen...