Efst á baugi

- Auglýsing -

Tíu íslensk mörk í Þrándheimi – Kolstad heldur í vonina

Norska meistaraliðið Kolstad heldur áfram í vonina um sæti í fyrstu umferð útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla eftir sigur á Magdeburg, 31:27, í næst síðustu umferð B-riðils keppninnar í gærkvöld. Indurstria Kielce á þó möguleika á að slá...

Molakaffi: Andri, Rúnar, Elliði, Teitur, Guðjón, Guðmundur, Arnór, Grétar

Andri Már Rúnarson skoraði þrjú mörk og gaf eina stoðsendingu í 13 marka sigri SC DHfK Leipzig á heillum horfnu liði VfL Potsdam, 32:19, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Rúnar Sigtryggsson er þjálfari SC...

Geggjaður sigur, geggjuð liðsheild

„Geggjaður sigur, geggjuð liðsheild og bara frábært,“ sagði stórskyttan unga Inga Dís Jóhannsdóttir í samtali við handbolta.is á Ásvöllum í kvöld eftir að hún og liðsfélagar í Haukum unnu Gróttu, 31:21, í undanúrslitum Poweradebikarsins í handknattleik kvenna. Inga Dís...
- Auglýsing -

Stoltur af fyrri hálfleik – tíu erfiðar mínútur í síðari

„Að finna það hvernig er að vera hér og í kringum toppliðin og taka þátt í bikarhelginni. Það er sennilega fyrst og fremst sá lærdómur sem ég dreg út úr þessari þátttöku. Ég er hér í fyrsta sinn sem...

Haukar í úrslit eftir sjö ára bið – síðast var Stefán hinum megin við borðið

Haukar leika til úrslita í Poweradebikarnum í handknattleik kvenna á laugardaginn gegn Fram. Haukar unnu Gróttu með 10 marka mun, 31:21, á Ásvöllum í kvöld eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 12:9.Úrslitaleikurinn á laugardaginn verður sá...

Einstaklega sætt og ótrúlega skemmtilegt

„Þetta einstaklega sætt og ótrúlega skemmtilegt,“ var það fyrsta sem Þórey Rósa Stefánsdóttir leikmaður Fram sagði í kvöld þegar handbolti.is hitti hana eftir að Fram vann Val í undanúrslitum Poweradebikarsins í handknattleik kvenna á Ásvöllum í kvöld, 22:20.„Það er...
- Auglýsing -

Alltof margar sem voru ekki á sínum degi – aragrúi marktækifæra fór í súginn

„Framliðið spilaði vel í dag og þegar dæmið er gert upp átti það skilið að vinna,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari kvennaliðs Vals eftir tap fyrir Fram, 22:20, í undanúrslitum Poweradebikarsins í handknattleik á Ásvöllum í kvöld.„Við fórum með...

Framarar settu Valsliðinu stólinn fyrir dyrnar – Zecevic átti stórleik

Fram leikur til úrslita bæði í kvenna- og karlaflokki í Poweradebikarnum í handknattleik á laugardaginn. Kvennalið félagsins fylgdi í kvöld eftir karlaliðinu sem í gær vann sína viðureign í undanúrslitum. Kvennalið Fram vann Val, bikarmeistara þriggja síðustu ára, með...

Viktor Gísli meiddist á ökkla – útlitið betra eftir sneiðmyndatöku

Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður íslenska landsliðsins og pólska meistaraliðsins Wisla Plock meiddist á ökkla á sunnudaginn. Í fyrstu var talið að um alvarleg meiðsli væri að ræða og Viktor Gísli gæti verið lengi frá keppni. Eftir ítarlega læknisskoðun í...
- Auglýsing -

Íslendingar komu talsvert við sögu í Svíþjóð

IFK Kristianstad fór upp í þriðja sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í karlaflokki með öruggum sigri á Hammarby á heimavelli, 36:28. Einar Bragi Aðalsteinsson var í leikmannahópi Kristianstad í leiknum en kom lítið við sögu. Hann var ekki með í leiknum...

Molakaffi: Ýmir Örn, Elín Jóna, Elías Már, Axel

David Móré skoraði sigurmark Rhein-Neckar Löwen, 29:28, á síðustu sekúndu gegn Ými Erni Gíslasyni og liðsfélögum í Göppingen í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Ýmir Örn lék mest í vörninni í leiknum og skoraði ekki mark í...

Eins svekkjandi og frekast getur orðið í þessum bransa

„Byrjunin situr í mér. Við vorum hægir í gang og lentum fjögur núll undir. Það tók sinn tíma að vinna sig inn í leikinn eftir það. Engu að síður er ég stoltur af strákunum sem sýndu þrautseigju og karakter...
- Auglýsing -

Okkur tókst að pota inn skítamörkum meðan þeir náðu því ekki

„Við fundum einhverja orku þegar kom inn í framlenginguna auk þess sem okkur tókst að pota inn skítamörkum meðan þeir náðu því ekki,“ segir Rúnar Kárason í samtali við handbolta.is eftir að Fram vann Aftureldingu, 36:33, eftir framlengda viðureign...

Framarar í úrslit eftir háspennu og framlengingu

Fram leikur við Stjörnuna í úrslitaleik Poweradebikarsins í handknattleik karla. Fram lagði Aftureldingu, 36:33, í æsilega spennandi famlengdum undanúrslitaleik á Ásvöllum, 36:33. Staðan var jöfn að loknum venjulegum leiktíma, 30:30. Fram var þremur mörkum yfir í hálfleik, 19:16. Fram...

Bara vont hjá okkur í seinni hálfleik, frá a til ö

„Þetta er svo sannarlega vonbrigði. Við ætluðum okkur svo sannarlega meira,“ sagði Dagur Arnarsson hinn reyndi leikmaður ÍBV eftir að ÍBV tapaði fyrir Stjörnunni með fimm marka mun í undanúrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla á Ásvöllum í kvöld, 34:29.„Ég...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -