Valur vann öruggan sigur á Selfossi, 31:25, í upphafsleik 4. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Selfossliðið, sem vann Fram á föstudaginn, var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:13. Með sigrinum færðist Valur,...
Guðjón Valur Sigurðsson og lærisveinar hans í Gummersbach tylltu sér í annað sæti þýsku 1. deildarinnar í kvöld með sjö marka sigri á TVB Stuttgart, 33:26, á heimavelli í 6. umferð deildarinnar. Gummersbach hefur unnið sér inn 10 stig...
Slóveninn Franjo Bobinac hefur tilkynnt um framboð til embættis forseta Alþjóða handknattleikssambandsins á þingi sambandsins sem fram í fer Kaíró 19. – 21. desember. Hann er þriðji frambjóðandinn sem sækist eftir kjöri. Auk Bobinac hefur Gerd Butzeck tilkynnt um...
Þrjár öflugar og reyndar handknattleikskonur, Elísa Elíasdóttir, Mariam Eradze og Þórey Anna Ásgeirsdóttir fóru ekki með Íslands- og Evrópubikarmeisturum Vals til Hollands í morgun. Valsliðið mætir hollensku meisturunum JuRo Unirek VZV í bænum 't Veld á laugardaginn í fyrstu...
Kvennalið Selfoss tekur á laugardaginn í fyrsta sinn þátt í Evrópukeppni og fylgir þar með í kjölfar karlaliðs félagsins sem oft hefur verið með á undangengnum áratugum. Selfoss mætir gríska liðinu AEK í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar á laugardaginn í...
Tryggvi Þórisson var ekki í leikmannahópi Elverum í gær þegar liðið lagði Runar, 35:34, á heimavelli í upphafsleik 4. umferðar norsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld. Elverum er efst með sex stig eftir fjóra leiki. Kolstad og Drammen hafa einnig sex...
Óðni Þór Ríkharðssyni héldu engin bönd í kvöld þegar hann skoraði 15 mörk í 16 skotum í sjö marka sigri Kadetten Schaffhausen, 37:30, heimavelli Wacker Thun í A-deildinni í Sviss. Þrjú markanna skoraði Óðinn Þór úr vítaköstum og var...
Eftir tvo sigurleiki í röð í upphafi Olísdeildar kvenna þá var ÍR-ingum kippt niður á jörðina í kvöld þegar Valur mætti í Skógarselið og vann stórsigur, 38:24. Um skeið í síðari hálfleik stefndi jafnvel í enn stærri sigur Valsliðsins...
Norska liðið Kolstad virtist ekki eiga mikið erindi í franska liðið HBC Nantes í Meistaradeild karla í handknattleik karla í kvöld. Frakkarnir unnu með 15 marka mun á heimavelli, 39:24, og tryggðu sér þar með fyrstu tvö stig sín...
Nýliðar KA/Þórs eru áfram í efsta sæti Olísdeildar kvenna eftir baráttusigur í sveiflukenndum leik í Sethöllinni á Selfossi í kvöld, 27:25. Selfoss-liðið fór illa að ráði sínu á lokakaflanum er það skoraði ekki mark síðustu níu mínútur leiksins. KA/Þórsliðið...
Skanderborg, sem Kristján Örn Kristjánsson leikur með, komst í kvöld í átta liða úrslit dönsku bikarkeppninnar. Skanderborg vann stórsigur á Grindsted GIF, 30:20, á útivelli.
Donni lék afar vel og skoraði m.a. sex mörk í sjö skotum auk tveggja stoðsendinga....
Elín Klara Þorkelsdóttir átti stórleik í sínum fyrsta leik með IK Sävehof í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Hún skoraði níu mörk og átti þrjár stoðsendingar þegar IK Sävehof kjöldró meistara síðasta tímabils, Skara HF, 40:23, á heimavelli í Partille....
Eftir tvo sigurleiki í upphafi keppnistímabilsins í Meistaradeild Evrópu máttu Orri Freyr Þorkelsson og samherjar í Sporting Lissabon bíta í það súra epli að tapa í heimsókn til Álaborgar í kvöld. Danska meistaraliðið var sterkara frá upphafi til enda...
Darri Aronsson hefur gengið til liðs við Hauka á nýjan leik eftir þriggja ára veru hjá franska liðinu US Ivry. Í tilkynningu frá Haukum kemur fram að Darri stefni á að leika með Haukum á nýjan leik í Olísdeildinni....
Uppselt á alla leikdaga í Porsche Arena í Stuttgart þar sem að landslið Íslands, Þýskalands, Úrúgvæ og Serbíu reyna með sér á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik 26. til 30. nóvember. Hætt er við að þeir Íslendingar sem hafa ekki...