Efst á baugi

- Auglýsing -

Blomberg-Lippe vann sinn riðil og mætir spænsku meisturunum

Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik skoraði eitt mark þegar Blomberg-Lippe vann Motherson Mosonmagyarovari KC frá Ungverjalandi, 33:28, í sjöttu og síðustu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í gær. Blomberg-Lippe varð í efsta sæti C-riðils með 10 stig af 12...

Molakaffi: Þorsteinn, Sigurjón, Aldís, Janus, Tumi, Hannes, Daníel

Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði þrjú mörk í öruggum sigri FC Porto á Marítimo Madeira Andebol SAD, 39:25, á heimavelli í gær í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik. Porto er í efsta sæti deildarinnar með 19 sigurleiki af 20 mögulegum. Sigurjón...

Bikar fór á loft í KA-heimilinu

Leikmenn KA/Þórs lögðu Víkinga, 21:14, í KA-heimilinu í dag að viðstöddu fjölmenni sem komið var saman til að fagna með Akureyrarliðinu. Í leikslok fékk KA/Þórs-liðið afhent verðlaun fyrir sigur í deildinni þótt enn séu tvær umferðir eftir óleiknar. Ekkert...
- Auglýsing -

Karlalið Hauka flaug áfram í átta liða úrslit

Karlalið Hauka hefur öðlast sæti í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik eftir að hafa lagt slóvenska liðið RK Jeruzalem Ormoz öðru sinni í dag í 16-liða úrslitum, 31:26. Leikið var í Ormoz í Slóveníu. Haukarnir unnu einnig...

Hættuleg staða að vera í

„Við erum sáttar með að hafa sjö marka forskot eftir fyrri hálfleik. Nú sjáum við til hvað gerist á morgun í síðari leiknum,“ sagði Hildur Björnsdóttir ein af leikreyndari leikmönnum Vals í samtali við handbolta.is eftir sjö marka sigur...

Hetjuleg frammistaða Hauka nægði ekki

Þrátt fyrir hetjulega baráttu og óbilandi vilja þá féllu Haukar úr leik í Evrópubikarkeppni kvenna í dag. Haukar unnu síðar leikinn við tékkneska liðið Hazena Kynzvart, 27:22, á heimavelli í dag. Það nægði ekki vegna 11 marka taps í...
- Auglýsing -

Valur stendur vel að vígi eftir sjö marka sigur

Íslandsmeistarar Vals hafa vænlegt forskot, 28:21, eftir sigur á Slavia Prag í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í dag. Kálið er ekki sopið hjá Valsliðinu vegna þess að síðari...

Var bara mjög lélegt hjá okkur

„Þetta var bara mjög lélegt hjá okkur í dag, ekki síst í fyrri hálfleik þegar við vorum bara ekki með og fengum á okkur 21 mark sem er óvenjulegt því við höfum staðið fínar varnir í flestum leikjum í...

Tókst að keyra yfir þær í fyrri hálfleik

„Þetta var virkilega góður sigur í dag. Okkur tókst að keyra yfir þær í fyrri hálfleik. Þá small allt saman hjá okkur,“ sagði Sara Dögg Hjaltadóttir leikmaður ÍR í samtali við handbolta.is í dag eftir sigur ÍR á ÍBV,...
- Auglýsing -

Fram gerðu út um leikinn á síðustu 10 mínútunum

Fram færðist aftur upp í annað sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag með níu marka sigri á Gróttu í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi, 32:23, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 14:11. Sigurinn var e.t.v. ekki eins...

ÍR-ingar eru komnir upp að hlið Selfyssinga

ÍR færðist upp að hlið Selfoss með 13 stig með öruggum sigri á ÍBV, 34:30, í Olísdeild kvenna í handknattleik í Skógarseli í dag. ÍR var með yfirhöndina frá byrjun til enda, m.a. var sjö marka munur að loknum...

Naumt tap hjá Ísak og félögum í Aþenu

Ísak Steinsson markvörður og félagar hans í norska liðinu Drammen HK töpuðu með eins marks mun í fyrri leiknum við gríska liðið Olympiakos, 36:35, í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Leikið var í Ilioupolis í Aþenu en til stóð...
- Auglýsing -

Molakaffi: Andri, Rúnar, Elmar, Guðmundur, Dagur, Grétar, Stiven, Berta, Jóhanna, Arnar

Andri Már Rúnarsson skoraði sjö mörk og átti eina stoðsendingu þegar lið hans, SC DHfK Leipzig, og Eisenach skildu jöfn, 34:34, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld í baráttu liðanna í austurhlutanum. Leikið var á í Eisenach....

Sárt að tapa þessum leik

„Þessi leikur skipti miklu máli í keppninni um áttunda sæti og það er sárt að tapa honum,“ sagði Halldór Stefán Haraldsson þjálfari karlaliðs KA eftir tap fyrir HK í Kórnum í kvöld í Olísdeild karla í uppgjöri liðanna í...

Víkingar skoruðu þrjú síðustu mörkin og kræktu þar með í annað stigið

Víkingar skoruðu þrjú síðustu mörkin í Sethöllinni í kvöld og tryggðu sér jafntefli við Selfoss, 26:26, í viðureign liðanna í fyrsta og þriðja sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik. Selfoss hefur þar með þriggja stiga forskot á Þór sem...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -