Efst á baugi

- Auglýsing -

Dómari fékk aðsvif í miðjum leik í Veszprém

Danski handknattleiksdómarinn Jesper Madsen, fékk aðsvif seint í fyrri hálfleik í viðureign Vespzrém og Sporting Lissabon í Meistaradeild karla í handknattleik í Ungverjalandi í kvöld. Hné hann niður eftir af hafa reynt að standa í fæturna er hann gerðist...

Aron og félagar sluppu fyrir horn gegn Orra og samherjum – Viktor Gísli var frábær

Leikmenn ungverska meistaraliðsins Veszprém sluppu svo sannarlega með skrekkinn á heimavelli í kvöld gegn Portúgalsmeisturum Sporting Lissabon í viðureign liðanna í 12. umferð Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Veszprém marði sigur, 33:32, eftir að Sporting átti möguleika á að jafna...

Einar Andri og Halldór Jóhann velja æfingahóp fyrir Frakklandsferð

Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon þjálfarar 21 árs landsliðs karla í handknattleik hafa valið 20 leikmenn sem koma til greina til þátttöku á æfingamóti sem fram fer í Frakklandi dagana 12. -16. mars. Sextán leikmenn verða valdir...
- Auglýsing -

Lokaleikur goðsagnanna í KA-heimilinu

Segja má að flest öllu verði tjaldað til í KA-heimilinu á laugardaginn klukkan 17 þegar Hamrarnir taka á Vængjum Júpíters í 2. deild karla í handknattleik. Hver kappinn á fætur öðrum ætlar að hlaupa inn á keppnisgólfið og leika...

Andstæðingur Vals vann stórsigur fyrir Íslandsferð

Tékkneska liðið Slavía Prag, sem Íslandsmeistarar Vals, mæta í tvígang í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik á laugardag og sunnudag á Hlíðarenda, vann stórsigur á Poruba, 36:20, í MOL-deildinni í handknattleik í gær. MOL-deildin er sameiginleg deild...

Molakaffi: Andrea, Ísak, Axel, Elías, Einar

Andrea Jacobsen skoraði fjögur mörk í fimm skotum og gaf tvær stoðsendingar í sex marka sigri Blomberg-Lippe á Oldenburg, 28:22, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Díana Dögg Magnúsdóttir var ekki með vegna ristarbrots. Blomberg-Lippe er í...
- Auglýsing -

Gísli Þorgeir meiddist á ökkla í kvöld

Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik, meiddist á hægri ökkla á upphafsmínútum viðureignar SC Magdeburg og Aalborg í Meistaradeild Evrópu á heimavelli í kvöld. Hann var studdur af leikvelli og kom ekki aftur við sögu í leiknum. Ekki er...

Rasimas fór á kostum – eftir slæma byrjun tóku Haukar hressilega við sér

Vilius Rasimas markvörður fór á kostum í marki Hauka þegar liðið vann Stjörnuna, 29:23, í Olísdeild karla í handknattleik í Hekluhöllinni í Garðabæ í kvöld í upphafsleik 18. umferðar. Rasimas varði 19 skot og skoraði auk þess eitt mark...

Kolstad fer með annað stigið heim frá Zagreb

Kolstad vann annað stigið í heimsókn sinni til RK Zagreb eða e.t.v. er réttara að segja að heimaliðið hafi unnið stigið vegna þess að Filip Glavas jafnaði metin fyrir RK Zagreb undir lok leiksins, 25:25. Kolstad var þremur mörkum...
- Auglýsing -

Elín Klara og Embla í aðalhlutverkum á Ásvöllum

Handknattleikskonurnar ungu Elín Klara Þorkelsdóttir og Embla Steindórsdóttir fóru á kostum með liðum sínum, Haukum og Stjörnunni, þegar þau mættust í Olísdeild kvenna í handknattleik á Ásvöllum í kvöld. Elín Klara og félagar höfðu betur, 29:24, eftir að hafa...

U19 ára landsliðshópur valinn til æfinga í mars

Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson þjálfarar 19 ára landsliðs kvenna hafa valið hóp leikmanna til æfinga 7. - 9. mars. Æfingarnar verður haldnar á höfuðborgarsvæðinu og eru liður í undirbúningi fyrir þátttöku íslenska landsliðsins á Evrópumótinu sem...

HSÍ fær hlut í aukaúthlutun afrekssjóðs ÍSÍ

Handknattleikssamband Íslands fær ríflega 54 milljónir kr. í viðbótarúthlutun ÍSÍ til afreksstarfs vegna ársins 2025. Alls úthlutaði afrekssjóður ÍSÍ um 300 milljónum að þessu sinni. Kemur sú upphæð til viðbótar liðlega 500 milljónum kr. sem úthlutað var til...
- Auglýsing -

Molakaffi: Donni, Daníel, Örn

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði þrjú mörk úr níu skotum þegar lið hans Skanderborg AGF vann mikinn baráttusigur á Skjern á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld, 23:21. Donna tókst ekki að leika með liði sínu til...

Elvar Örn og félagar unnu í Novi Sad – Porto tapaði með 10 mörkum í Kiel

Elvar Örn Jónsson og liðsfélagar í MT Melsungen sitja í efsta sæti í þriðja riðli 16-liða úrslit eftir aðra umferð keppninnar sem fram fór í kvöld. Melsungen vann serbnesku meistarana Vojvodina, 36:29, í Novi Sad í Serbíu, og hefur...

Sextándi sigur Vals – Selfoss náði skammvinnu áhlaupi í síðari hálfleik

Valur heldur sigurgöngu sinni áfram í Olísdeild kvenna í handknattleik. Liðið vann í kvöld sinn sextánda leik í deildinni þegar lið Selfoss kom í heimsókn í N1-höllina á Hlíðarenda. Valsliðið fór á kostum í fyrri hálfleik, ekki síst Hafdís...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -