Efst á baugi

- Auglýsing -

Molakaffi: Guðmundur, Ísak, Elvar, Viktor, Dagur

Guðmundur Bragi Ástþórsson var besti maður TMS Ringsted í gær þegar liðið vann Grindsted GIF, 29:25, í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Hafnfirðingurinn skoraði átta mörk í 11 skotum, þar af skoraði hann þrjú mörk úr vítaköstum. Einnig...

Orri Freyr mætir Viktori Gísla í úrslitaleik Íberíubikarsins

Orri Freyr Þorkelsson og liðsfélagar í portúgalska meistaraliðinu Sporting leika til úrslita við Viktor Gísla Hallgrímsson og samherja í Barcelona um Íberíubikarinn í handknattleik karla á morgun. Sporting vann spænska liðið Ademar León, 42:27, í undanúrslitum í dag í...

Myndasyrpa: Kveðjustund Arons í Kaplakrika

Mikið var um dýrðir í Kaplakrika í gærkvöld þegar einn fremsti handknattleiksmaður heims síðustu 15 ár, Aron Pálmarsson, lék sinn kveðjuleik. Uppeldisfélag hans, FH, stóð fyrir leiknum og frábærri skemmtidagskrá og var fullt út að dyrum í Kaplakrika eins...
- Auglýsing -

Tíu íslensk mörk í fyrsta sigri Blomberg-Lippe

Íslendingaliðið HSG Blomberg-Lippe fór af stað af krafti í þýsku 1. deildinni í dag. Liðið lagði Buxtehuder SV, 31:26, á heimavelli. Staðan í hálfleik vart 14:7 fyrir Blomberg-liðið sem lék frábæra vörn.Landsliðskonurnar Andrea Jacobsen, Díana Dögg Magnúsdóttir og Elín...

Hófu nýtt tímabil eins því síðasta lauk

Íslandsmeistarar Vals unnu meistarakeppni HSÍ í kvennaflokki enn eitt árið í röð með öruggum sigri á Haukum, 22:15, í N1-höllinni á Hlíðarenda í dag. Valur var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda. M.a. var tveggja marka munur...

Stjarnan stendur vel að vígi eftir Rúmeníuferð

Stjarnan stendur vel að vígi eftir fyrri leikinn við rúmenska liðið CS Minaur Baia Mare í forkeppni Evrópudeildar karla í handknattleik í Rúmeníu. Viðureigninni í Baia Mare lauk með jafntefli, 26:26. Ísak Logi Einarsson skoraði jöfnunarmarkið þegar 20 sekúndur...
- Auglýsing -

HSÍ heiðraði bronsliðið frá Ólympíuhátíðinni

Handknattleikssamband Íslands heiðraði í dag leikmenn og þjálfara 17 ára landslið kvenna í handknattleik sem vann til bronsverðlauna á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem fram fór í Skopje í Norður Makedóníu í lok júlí. Efnt var til hófs í Valsheimilinu fyrir...

Donni og félagar standa vel að vígi – 13 marka sigur

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og liðsfélagar hans í danska úrvalsdeildarliðinu Skandeborg unnu Maritimo da Madeira Andebol, 38:25, í fyrri viðureign liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í dag. Leikið var í Árósum. Skanderborg var 10 mörkum yfir að...

Valur verður tvöfaldur meistari vorið 2026

Val er spáð efsta sæti bæði í Olísdeild karla og kvenna samkvæmt niðurstöðu árlegrar spár þjálfara og fyrirliða liðanna í deildinni. Spáin var opinberuð á kynningarfundi Olísdeildanna sem fram fór eftir hádegið í dag á Hlíðarenda.Nýliðar Olísdeildar karla, Selfoss,...
- Auglýsing -

Stjörnumenn stíga inn á sviðið í Baia Mare

Stjarnan mætir rúmenska liðinu CS Minaur Baia Mare í fyrri umferð forkeppni Evrópudeildar karla í handknattleik í dag. Viðureignin fer fram í Baia Mare í Rúmeníu og hefst klukkan 15. Ekki er vitað til þess að leiknum verði streymt...

Molakaffi: Bikarhelgi, marklínutækni, óróinn í Viborg

Sænska handknattleikssambandið hefur tilkynnt að úrslitahelgi bikarkeppninnar í handknattleik karla fari fram í Halmstad Arena 28. og 29. mars á næsta ári.Marklínumyndavélar verða fyrir hendi í öllum mörkum á keppnisvöllum þar sem leikið verður í efstu deild þýska handknattleiksins...

Arnór og Jóhannes byrjuðu á sigri – Guðmundur steinlá á heimavelli

Arnór Atlason og Jóhannes Berg Andrason fögnuðu sigri í kvöld þegar lið þeirra TTH Holstebro vann Nordsjælland, 34:31, á heimavelli í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Ekki gekk eins vel hjá Guðmundi Þórði Guðmundssyni og lærisveinum hans í...
- Auglýsing -

Haukur fór á kostum – Ómar Ingi skoraði 15 mörk

Haukur Þrastarson byrjaði af krafti í þýsku deildinni og skoraði m.a. þrjú fyrstu mörk Rhein Neckar Löwen í sigri liðsins á MT Melsungen, 29:27. Leikið var í Rothenbach-Halle, heimavelli MT Melsungen. Haukur var besti maður vallarins og stimplaði sig...

Elmar fagnaði sigri en Tjörvi tapaði með nýliðunum

Elmar Erlingsson og liðsfélagar í Nordhorn-Lingen hófu keppni í 2. deild þýska handknattleiksins í kvöld með góðum heimasigri á gamla veldinu í þýskum handknattleik, TV Großwallstadt, 31:29. Elmar skoraði sex mörk í leiknum, gaf eina stoðsendingu auk þess að...

Leikið við Færeyinga í þjóðarhöllinni rétt fyrir HM

Síðasti leikur kvennalandsliðsins fyrir átökin á heimsmeistaramótinu í handknattleik, sem hefst í Þýskalandi og Hollandi 26. nóvember, verður gegn færeyska landsliðinu laugardaginn 22. nóvember í þjóðarhöll Færeyinga, Við Tjarnir.Færeyska handknattleikssambandið segir frá þessu og bætir við að um verði...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -