Íslandsmeistarar Fram sýndu nýliðum Þórs enga miskunn í viðureign liðanna í annarri umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í dag. Framliðið keyrði upp hraðann í síðari hálfleik og vann öruggan sigur, 36:27, eftir að hafa verið marki undir...
Valur hefur ekki tapað mörgum leikjum á Íslandsmóti kvenna í handknattleik undanfarin ár en það átti sér stað þegar liðið lá fyrir Haukum, 24:21, í annarri umferð Olísdeildar kvenna í N1-höllinni á Hlíðarenda. Haukar voru með yfirhöndina í leiknum...
Framarar fögnuðu sínum fyrsta sigri í Olísdeild kvenna í handknattleik með öruggum sigri á Selfossi, 40:31, í Lambhagahöllinni í dag. Staðan var 20:17 þegar fyrri hálfleik lauk en víst er að fátt var um varnir á báða bóga að...
ÍR-ingar tryggðu sér annan vinning í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag með öruggum sigri á Stjörnunni, 32:26, í Hekluhöllinni í Garðabæ. ÍR færðist þar með upp að hlið KA/Þórs í efsta sæti Olísdeildar með tvo sigurleiki. Stjarnan er...
Nýliðar Olísdeildar kvenna lögðu ÍBV, 30:25, í upphafsleik 2. umferðar í KA-heimilinu í dag og hafa þar með unnið tvær fyrstu viðureignar sínar í deildinni sem eflaust kemur einhverjum á óvart. ÍBV-liðið, sem lagði Fram fyrir viku á heimavelli,...
Handknattleiksmaðurinn Ólafur Brim Stefánsson lék með Stjörnunni í gærkvöld gegn ÍBV en hann fékk félagaskipti frá Herði á Ísafirði fyrr um daginn eftir því sem fram kemur í félagaskiptasíðu á vef HSÍ. Ólafur Brim á ekki síst að styrkja...
Mörgum var víst heitt í hamsi eftir að Fredericia HK tapaði á heimavelli fyrir Skanderborg, 33:30, í þriðju umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Nokkrir úr hópi harðasta stuðningsmannahópnum, Ultras, gerðu hróp að leikmönnum og þjálfurum eftir leikinn. HBold greinir frá og...
Florian Drosten tryggði MT Melsungen dramatískt jafntefli á heimavelli í HC Erlangen í þýsku 1. deildinni í gærkvöld, 32:32. Drosten jafnaði metin úr þröngu færi úr vinstra horni. Hann náði frákasti af skoti Dainis Krištopāns sem markvörður Erlangen varði.
Marek...
Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði þrjú mörk í fyrsta sigri FC Porto í efstu deild portúgalska handknattleiksins í gærkvöld. Porto lagði þá Arsenal Clube Devesa, 43:17, á útivelli.
Einar Bragi Aðalsteinsson skoraði sjö mörk fyrir IFK Kristianstad í eins marks tapi...
Víkingar og Fjölnismenn skildu jafnir, 32:32, í annarri umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik í hörkuskemmtilegum leik í Safamýri í kvöld. Lokakafli leiksins alveg hreint ótrúlegur því skoruð voru tvö mörk á síðustu 10 sekúndunum.
Aðalsteinn Aðalsteinsson skoraði 32. mark...
HK er efst í Grill 66-deild kvenna þegar einum leik af fjórum er ólokið í 2. umferð. HK lagði Aftureldingu í Kórnum í kvöld, 25:21, eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 10:9. HK lék vel að þessu...
Haukar sluppu út úr KA-heimilinu í kvöld með bæði stigin úr heimsókn sinni þangað með eins marks sigri, 33:32 í Olísdeild karla í handknattleik. KA-menn skoruðu þrjú síðustu mörkin í leiknum á síðustu 90 sekúndunum, manni fleiri. Bjarni Ófeigur...
ÍBV færðist upp að hlið Aftureldingar á topp Olísdeildar karla í handknattleik eftir stórsigur á Stjörnunni, 37:27, í Vestmannaeyjum í kvöld. Staðan var 19:15, ÍBV í hag þegar síðari hálfleikur hófst. Stjarnan er stigalaus eftir tvo fyrstu leikina.
Eyjamenn fór...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og hans liðsfélagar í Skanderborg gerðu góða ferð til Fredericia í kvöld og lögðu lið heimamanna undir stjórn Guðmundar Þórðar Guðmundssonar með þriggja marka mun, 33:30. Donni skoraði tvö mörk og hafði óvenju hægt um...
Ásrún Inga Arnarsdóttir verður ekki með Íslandsmeisturum Vals á leiktíðinni. Frá þessu segir Handkastið í dag. Ásrún Inga, sem lék með 19 ára landsliðinu á EM í sumar, meiddist í æfingaleik Vals og Stjörnunnar 27. ágúst. Komið hefur í...