Kvennalið Hauka á verk fyrir höndum í síðari leiknum við tékkneska liðið Hazena Kynzvart í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik um næstu helgi eftir 11 marka tap í Cheb í Tékklandi í dag, 35:24. Leikurinn var í átta liða úrslitum...
Kristrún Steinþórsdóttir fyrrverandi leikmaður Selfoss tryggði Fram eins marks sigur á liði Selfoss, 30:29, í Olísdeild kvenna í handknattleik í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal. Framarar lentu í kröppum dansi nærri leikslokum viðureignarinnar eftir að hafa verið sex mörkum yfir að...
ÍR og Stjarnan höfðu sætaskipti í Olísdeild kvenna í dag eftir að fyrrnefnda liðið vann viðureign liðanna afar örugglega í Hekluhöllinni í Garðabæ, 28:20. ÍR var átta mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:9, og náði 11 marka forskoti...
Stiven Tobar Valencia var frábær í gærkvöldi þegar lið hans Benfica vann Avanca Bioria Bondalti, 39:25, á útivelli í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik. Stiven Tobar skoraði átta mörk í 10 skotum og var næst markahæsti leikmaður Benfica. Þjóðverjinn...
FH-ingurinn Brynjar Narfi Arndal varð í kvöld yngsti leikmaðurinn til þess að taka þátt í leik í efstu deild karla í handknattleik hér á landi, 14 ára og 229 daga gamall. Brynjar Narfi, sem fæddist 30. júní 2010, lék...
Víkingar sýndu í kvöld að lið þeirra er til alls líklegt á endaspretti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik. Víkingur lagði Aftureldingu með fimm marka mun í Safamýri í viðureign liðanna í 15. umferð, 26:21, eftir að hafa verið marki...
Svo mikill var áhuginn í Færeyjum þegar miðasala hófst í morgun á fyrsta heimaleik karlalandsliðsins í handknattleik í nýju þjóðarhöllinn í Þórshöfn, Við Tjarnir, að miðasölukerfi færeyska handknattleikssambandsins lagðist á hliðina. Það hafðist ekki undan að mæta spurninni eftir...
Kvennalið Hauka lagði af stað snemma í morgun með flugi áleiðs til Tékklands þar sem það mætir á morgun Hazena Kynzvart í bænum Cheb í fyrri umferð átta liða úrslit Evrópubikarkeppninnar. Flautað verður til leiks klukkan 15. Síðari...
Áfram verður haldið keppni í Olísdeild karla í handknattleik þegar Íslandsmeistarar FH sækja Fjölnismenn heim í 17. umferð klukkan 19.30. Einnig fara þrír leikir fram í kvöld í Grill 66-deildum karla og kvenna.Leikir kvöldsinsOlísdeild karla:Fjölnishöll: Fjölnir - FH, kl....
Þórir Ingi Þorsteinsson hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild FH sem gildir fram á sumar 2027. Þórir Ingi, sem verður 19 ára á árinu, er mjög efnilegur örvhentur leikmaður sem bæði getur spilað sem hornamaður og skytta. Áfram heldur þýska...
Svartfellingurinn Miodrag Corsovic sem lék með Val frá hausti og fram til áramóta hefur yfirgefið Hlíðarenda og samið við serbneska liðið RK Partizan Belgrad í Serbíu. Félagaskipti Corsovic frá Val til Partizan voru afgreidd frá skrifstofu HSÍ á þriðjudaginn....
Framarar settust í efsta sæti Olísdeild karla í handknattleik eftir sigur á KA, 37:34, í KA-heimilinu í enn einum markaleiknum í deildinni í vetur. Piltarnir úr Úlfarsárdalnum hafa þar með 25 stig að loknum 17 leikjum, eru stigi fyrir...
Landsliðsmennirnir Orri Freyr Þorkelsson og Viktor Gísli Hallgrímsson fögnuðu báðir sigrum með liðum sínum, Sporting og Wisla Plock, í 11. umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld. Sporting lagði Eurofarm Pelister, 30:24, á heimavelli og fór upp í...
Ungverska meistaraliðið Veszprém með Aron Pálmarsson innan sinna raða heldur áfram sigurgöngu sinni í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Í kvöld vann liðið Dinamo í Búkarest með sjö marka mun, 33:26, eftir að hafa verið 18:13 yfir í hálfleik. Aron...
Gríðarlegur áhugi er fyrir færeyska karlalandliðinu í handknattleik í heimalandinu. Áhuginn jókst stórlega þegar landsliðið vann sér í fyrsta sinn þátttökurétt í lokakeppni EM 2024. Mörg þúsund Færeyingar lögðu leið til sína til Berlínar og studdu landslið sitt sem...