Efst á baugi

- Auglýsing -

Molakaffi: Sigurjón, Dana, Birta, Vilborg, Hannes, Axel, Elías

Sigurjón Guðmundsson varði 10 skot, 30%, þann tíma sem hann stóð í marki Charlottenlund í sigri á Grenland Topphåndballklubb, 36:32, á heimavelli í næst efstu deild norska handknattleiksins í gær. Sem fyrr eru Sigurjón og félagar í 3. sæti...

Selfoss fór upp að hlið Þórs – naumt hjá Herði en öruggt hjá Valsmönnum

Selfoss fór upp að hlið Þórs í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í dag eftir stórsigur á HBH, 40:32, í fyrsta leik ársins hjá báðum liðum sem fram fór í gamla salnum í íþróttamiðstöðunni í Vestmannaeyjum í...

Tvö rauð spjöld og skiptur hlutur í Kórnum

Efsta lið Grill 66-deildar kvenna í handknattleik, KA/Þór, tapaði öðru stigi á leiktíðinni í kvöld þegar liðið sótti heim HK í Kórinn. Tinna Valgerður Gísladóttir jafnaði metin fyrir Akureyrarliðið úr vítakasti þegar rétt innan við mínúta var til leiksloka,...
- Auglýsing -

ÍR krækti í tvö dýrmæt stig – Haukar unnu á Ásvöllum

ÍR vann sér inn tvö afar dýrmæt stig í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag með sigri á Gróttu, 25:24, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í jöfnum og afar spennandi leik. Að sama skapi sá Gróttu eftir stigunum tveimur sem...

HM-molar: Cindric, Dagur, Stenzel, Arnoldsen, Nielsen

Talsverðar líkur eru á að Luka Cindric verði í leikmannahópi Króata í úrslitaleiknum við Dani á morgun. Dagur Sigurðsson staðfesti við danska fjölmiðla að Cindric taki þátt í æfingu með króatíska liðinu í Bærum á morgun klukkan 17. Eftir...

„Um ótrúlega staðreynd er að ræða“

„Þegar maður lítur til baka þá er það rétt sem ég sagði við strákana að um ótrúlega staðreynd er að ræða,“ segir Nikolaj Jacobsen landsliðsþjálfari Dana í handknattleik karla sem kominn er með lið sitt í úrslitaleik heimsmeistaramóts karla...
- Auglýsing -

Dagskráin: Sjö leikir hjá meistaraflokkum

Sjö leikir fara fram á Íslandsmóti meistaraflokka kvenna og karla í dag í fjórum deildum.Olísdeild kvenna:Hertzhöllin: Grótta - ÍR, kl. 14.Ásvellir: Haukar - ÍBV, kl. 14.Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.Grill 66-deild karla:Eyjar, gamli salur: HBH - Selfoss, kl....

Dagur og Gunnar eru hetjur – ekki svikarar!

Nú jæja, er búið að finna sökudólg á því að landsliðsmenn Íslands í handknattleik voru slegnir út af laginu af Króötum í Zagreb og sendir heim frá HM!; hugsaði ég þegar ég sá fyrirsögnina; „Ég skil ekki í honum...

Vantar ekki flugvélar heldur aðgöngumiða – handboltaæði í Króatíu

Handboltaæði er runnið á Króata eftir að landslið þeirra tryggði sér sæti í úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla eftir 16 ára bið. Talsmaður ferðskrifstofu í Zagreb segir að strax að loknum leiknum í gær hafi hlaðist upp pantanir á...
- Auglýsing -

Takk fyrir Dagur!

„Takk fyrir Dagur! Ekki hvaða þjálfari sem er hefði tekið frá sæti í landsliðinu fyrir meiddan leikmann,“ sagði Domagoj Duvnjak fyrirliði króatíska landsliðsins eftir að króatíska landsliðið tryggði sér sæti í úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í gær með...

Dagskráin: Tveir leikir í tveimur deildum í kvöld

Vonir standa til þess að hægt verði að hefja 13. umferð Olísdeild kvenna í kvöld þegar Íslands- og bikarmeistarar Vals sækja Stjörnuna heim í Hekluhöllinni klukkan 18.30. Til stóð að fyrsti leikurinn færi fram í gærkvöld með viðureign Fram...

Molakaffi: Undanúrslit HM, Pajovic og fleiri, Semper, Prantner, Truczenko

Danir leika í undanúrslitum sjöunda stórmótið í röð (HM, EM,ÓL) í kvöld þegar þeir mæta Portúgal í undanúrslitum Unity Arena-keppnishöllinni í Bærum í Noregi, nærri þeim stað sem Fornebu flugvöllur stóð í eina tíð. Portúgal hefur hinsvegar aldrei náð...
- Auglýsing -

Grill 66kvenna: Þriðji sigur FH í röð – Afturelding og Valur unnu örugglega

Þrettánda umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik hófst í kvöld með þremur leikjum. Afturelding, sem er í öðru sæti, vann stórsigur á neðsta liði deildarinnar, Berserkir, 36:9, í Víkinni. Valur2 lagði Fjölni með átta marka mun í Fjölnishöllinni, 34:26,...

Dagur fer með Króata í úrslitaleikinn í Noregi

Dagur Sigurðsson er kominn með króatíska landsliðið í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í handknattleik eftir sigur á Evrópumeisturum Frakklands, 31:28, í fyrri undanúrslitaleik mótsins í Zagreb Arena í kvöld. Úrslitaleikurinn fer fram á sunnudaginn klukkan 17 í Unity Arena-keppnishöllinni í Bærum...

Þórsarar tóku upp þráðinn þar sem frá var horfið

Efsta lið Grill 66-deildar karla, Þór Akureyri, hóf keppni í deildinni á nýju almanaksári eins og liðið lauk síðasta ári, þ.e. á sigri. Þórsarar voru ekki í vandræðum með Fram2 í fyrsta leik ársins í Grill 66-deildinni í Íþróttahöllinni...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -