Þýska meistaraliðið Füchse Berlin hefur óvænt rekið þjálfarann Jaron Siewert og ráðið í hans stað Danann Nicolaj Krickau sem var látinn taka pokann sinn hjá Flensburg í desember. Skyndilegt brotthvarf Siewert kemur í kjölfar uppnáms hjá félaginu í fyrradag...
HK-ingurinn Kári Tómas Hauksson leikur með þýska 3. deildarliðinu í vetur. Hann hefur samið við félagið eftir því sem fram kemur á heimasíðu félagsins. Kári Tómas fetar þar með í fótspor þekktra íslenskra handknattleiksmanna sem komið hafa við sögu...
Óðinn Þór Ríkharðsson var allt í öllu hjá Kadetten Schaffhausen í gær þegar liðið vann Pfadi Winterthur, 33:30, á heimavelli í annarri umferð A-deildarinnar. Óðinn Þór skoraði 13 mörk í 14 skotum, átta markanna skoraði hann úr vítaköstum og...
Dagur Gautason og liðsfélagar hans í ØIF Arendal fengu skell á heimavelli í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær þegar meistarar Elverum komu í heimsókn. Elverum vann með 19 marka mun, 37:18. Staðan í hálfleik var 18:9.
Dagur,...
Orri Freyr Þorkelsson og liðsmenn í Sporting Lissabon hófu langa leið að titilvörn sinni í gær á Madeira með sigri á Maritimo, 36:29. Sporting hafði þriggja marka forskot í hálfleik, 18:15.
Orri Freyr skoraði fjögur mörk í leiknum, tvö þeirra...
Arnór Snær Óskarsson skoraði átta mörk, þar af eitt úr vítakasti, í stórsigri Kolstad á Rørvik, 45:21, í norsku bikarkeppninni í gær. Leikið var í Sinkaberg Arena, heimavelli Rørvik. Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði fimm mörk fyrir Kolstad.
Sigurjón Guðmundsson var...
„Ég held bara að Valsmenn hafi verið skrefi á undan okkur allan leikinn,“ sagði Hrannar Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar eftir fimm marka tap fyrir Val í upphafsleik Olísdeildar karla í handknattleik á heimavelli í kvöld, 32:27. Stjarnan var mest 10...
„Ég er ánægður enda sannfærandi sigur hjá okkur,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals eftir að lið hans lagði Stjörnuna, 32:27, í upphafsleik Olísdeildar karla í handknattleik í Hekluhöllinni í Garðabæ í kvöld.
„Við gerðum okkur seka um að fara...
Liðið sem flestir telja að séu líklegasta meistaraefni Olísdeildar karla, Valur, vann öruggan sigur á Stjörnunni, 32:27, í upphafsleik Olísdeildar karla í Hekluhöllinnni í Garðabæ í kvöld. Valsliðið var svo sannarleg með tögl og hagldir í leiknum frá upphafi...
Íslendingarnir þrír hjá Evróumeisturum Magdeburg skoruðu nærri helming marka liðsins í öruggum sigri á Eisenach, 34:29, á heimavelli í kvöld í annarri umferð þýsku 1. deildarinnar. Magdeburg var sjö mörkum yfir í hálfleik, 17:10. Liðið hefur fjögur stig eftir...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, lék við hvern sinn fingur og skoraði sjö mörk og gaf fjórar stoðsendingar í öruggum sigri Skanderborg á Grindstad GIF, 33:23, í annarri umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Leikið var á heimavelli Skanderborg.
Þar með er...
Magnaður endasprettur leikmanna HC Erlangen tryggði liðinu sigurinn á nýliðum Bergischer HC í annarri umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld, 33:29. Erlangen-liðið átti undir högg að sækja í leiknum frá upphafi en tókst að snúa við taflinu...
Dregið verður í 32 liða úrslit Powerade bikarkeppni karla í handknattleik á morgun á skrifstofa HSÍ. Streymt verður frá drættinum á youtube rás HSÍ frá kl. 14.30. Aðeins verða tvær viðureignir í 32-liða úrslitum.
Í pottinum fyrir 32 liða...
Fram hefur staðfest að Sunna Jónsdóttir hafi gengið á ný til liðs við félagið. Sunna hyggst styðja við bakið á Framliðinu á komandi leiktíð í Olísdeildinni.
Tólf ár eru síðan Sunna lék síðast með Fram. Í millitíðinni hefur ...
Ómar Ingi Magnússon landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Evrópumeistara SC Magdeburg er í liði 1. umferðar þýsku 1. deildarinnar. Skal svo sem engan undra vegna þess að Ómar Ingi fór hamförum í sigri Magdeburg á Lemgo, 33:29, á föstudaginn....