- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Þrír ÍR-ingar í liði 1. umferðar Olísdeildar kvenna

Lið 1. umferðar Olísdeildar kvenna var valið af sérfræðingum Handboltahallarinnar í fyrsta uppgjörsþætti keppnistímabilsins sem fram fór á mánudagskvöld í opinni dagskrá í sjónvarpi Símans. Frækinn sigur ÍR á Haukum Ásvöllum á laugardaginn, 30:27, fleytti liðinu inn með þrjá fulltrúa...

Molakaffi: Viggó, Gidsel, Elvar Örn, Knorr

Viggó Kristjánsson er í liði 3. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik en liðið var kynnt í gær. Viggó skoraði níu mörk og gaf sjö stoðsendingar þegar lið hans HC Erlangen tapaði naumlega á heimavelli, 29:28. Viggó er næst efstur...

Myndskeið: Upphafsleikir Olísdeilda á 120 sekúndum

Keppni hófst í Olísdeildum karla og kvenna á dögunum. Tíu leikir hjá 20 liðum, hraði, spenna og gleði og vonbrigði og flott tilþrif. Hér fyrir neðan eru tvö myndskeið með stuttri samantekt úr leikjum fyrstu umferðar, eitt myndskeið úr...
- Auglýsing -

Afturelding, Valur og Þór með tvo menn hvert í liði umferðarinnar

Lið 1. umferðar Olísdeildar karla var valið af sérfræðingum Handboltahallarinnar í fyrsta uppgjörsþætti keppnistímabilsins sem fram fór í gær í opinni dagskrá í sjónvarpi Símans. Valur, Þór og Afturelding eiga tvo fulltrúa hvert í úrvalsliðinu sem framvegis verður valið af...

Myndskeið: Sandra lék við hvern sinn fingur

Landsliðskonan Sandra Erlingsdóttir lék sannarlega við hvern sinn fingur í fyrsta leik sínum með ÍBV í Olísdeild kvenna í rúm sjö ár þegar ÍBV vann Fram, 35:30, í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í laugardag. Hún skoraði 13 mörk í 14...

Myndskeið: Radovanovic fór hamförum í Höllinni

Nicola Radovanovic nýr markvörður Þórs fór hamförum í marki liðsins gegn ÍR í 1. umferð Olísdeildar karla á síðasta föstudag. Hann varði 20 skot, 50% hlutfallsmarkvarsla, í 29:23, sigri Þórs. Radovanovic var tvímælalaust markvörður 1. umferðar í sínum fyrsta...
- Auglýsing -

Arnar velur tvo nýliða fyrir leikina við Dani – Birna Berg snýr aftur í landsliðið

Tveir nýliðar eru í landliðshópi kvenna sem Arnar Pétursson landsliðsþjálfari hefur valið til undirbúnings og þátttöku í vináttulandsleik við Dani í Frederikshavn á norður Jótlandi 20. september. Matthildur Lilja Jónsdóttir, ÍR, og Rakel Oddný Guðmundsdóttir, Haukum, eru nýliðar. Einnig...

Ómar Ingi er markahæstur – meira en 10 mörk skoruð í leik

Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður og leikmaður Evrópumeistara SC Magdeburg, er markahæsti leikmaður þýsku 1. deildarinnar í handknattleik þegar þrjár umferðir eru búnar, að einni viðureign undanskilinni, leik THW Kiel og Hannover-Burgdorf. Ómar Ingi hefur skorað 32 mörk, eða rúmlega...

Tveir Íslendingar mæta Fram – fyrsti leikur á heimavelli 14. október

Eftir að forkeppni Evrópudeildar karla lauk á sunnudaginn er fyrir víst orðið ljóst hvaða liðum Fram mætir í riðlakeppni Evrópudeildar frá 14. október til 2. desember.  Víst var fyrir forkeppnina að portúgalska liðið, FC Porto yrði í D-riðli með...
- Auglýsing -

Molakaffi: Tjörvi, Heldal, Taboada, Andersson, kurr

HC Oppenweiler/Backnang, liðið sem Tjörvi Týr Gíslason leikur með, krækti í sitt fyrsta stig í þýsku 2. deildinni í handknattleik í gærkvöld með jafntefli á heimavelli við Coburg, 23:23. Tjörvi Týr skoraði ekki mark en var einu sinni vikið...

Myndskeið: Rann í skap og réðist á áhorfanda

Ótrúleg uppákoma átti sér stað í viðureign Follo og Bergen í norsku úrvalsdeildinni í gær hvar menn eru þekktir fyrir yfivegun og góða siði. Í upphafi síðari hálfleiks rann Nicolai Daling leikmanni Bergen-liðsins hressilega í skap. Hann tvínónaði ekki...

Endurkoma Herrem – Meistaradeildin er hafin

Keppni í Meistaradeild kvenna í handknattleik fór af stað um nýliðna helgi með átta viðureignum, fjórum í hvorum riðli. Einna mesta athygli vakti norska handknattleikskonan Camilla Herrem sem lék með Sola gegn HC Podravka. Herrem lauk krabbameinsmeðferð 25. ágúst...
- Auglýsing -

ÍR-ingar hafa áhyggjur af Bernard

ÍR-ingar hafa áhyggjur af þátttöku Bernard Kristján Owusu Darkoh í næstu leikjum liðsins í Olísdeildinni eftir að hann meiddist á vinstri öxl í viðureign Þórs og ÍR á föstudagskvöld. Svo segir í frétt Handkastsins í morgun. Þórður Tandri Ágústsson leikmaður...

Aldís og Lena í átta liða úrslit – Góð staða hjá Arnari Birki

Sænska meistaraliðið Skara HF komst örugglega í átta liða úrslit sænsku bikarkeppninnar í handknattleik kvenna í gær. Skara vann Lugi örugglega, 38:27, á heimavelli. Samanlagður sigur í tveimur viðureignum, 73:48. Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði þrjú af mörkum Skara HF á...

Íslendingar voru í sigurliðum í Noregi

Þrír Íslendingar komu við sögu hjá Kolstad í gær þegar liðið vann Fjellhammer, 29:23, á heimavelli í annarri umferð norsku úrvalsdeildarinnar í gær. Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði þrjú af mörkum Kolstad og gaf þrjár stoðsendingar. Sigvaldi Björn Guðjónsson, fyrirliði Kolstad,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -