Efst á baugi

- Auglýsing -

Alveg úr lausu lofti gripið

Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfari Króata í handknattleik karla segir það vera algjörlega úr lausu loftið gripið að hann verði næsti þjálfari þýska liðsins Flensburg en félagið er að leita að þjálfara logandi ljósi. Orðrómur þess efnis fór á flug í...

Sagosen verður ekki meira með á HM

Fremsti handknattleiksmaður Noregs, Sander Sagosen, leikur ekki fleiri leiki á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Hann meiddist í sigurleik Noregs á Spáni, 25:24, í Bærum í gærkvöld. Jonas Wille landsliðsþjálfari Noregs staðfesti í dag að ekki væri reiknað með frekari þátttöku...

Ég fékk olnboga á kjálkann – Elliði Snær er tilbúinn í leikinn við Króata

„Líðanin er bara mjög góð. Við erum byrjaður að búa okkur undir næsta leik. Ég er nokkuð ferskur vegna þess að Ýmir spilaði eiginlega allan síðari hálfleikinn. Ég á eitthvað inni á morgun og svo fékk ég ekkert spjald,“...
- Auglýsing -

Myndasyrpa: Fá að komast upp með að ganga ítrekað og harkalega gegn Gísla

Athygli vakti hversu harkalega varnarmenn andstæðinga íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu, Slóvenar og Egyptar, fengu að komast upp með gegn Gísla Þorgeiri Kristjánssyni leikmanni íslenska landsliðsins án þess að súpa af því seyðið. Hvað eftir annað hafa varnarmenn gengið alltof...

Myndasyrpa: Kátt var á hjalla þetta kvöld

Það var svo sannarlega kátt á hjalla í íþróttahöllinni, Zagreb Arena í gærkvöld, þegar íslenska landsliðið í handknattleik vann sinn fjórða leik á heimsmeistaramótinu í handknattlleik karla. Að þessu sinni lágu Egyptar í valnum, 27:24.Sífellt vaxandi hópi stuðningsmanna líkaði...

Björgvin Páll sá þriðji sem nær 50 HM-leikjum

Björgvin Páll Gústavsson hinn þrautreyndi markvörður íslenska landsliðsins tók þátt í sínum 50. leik á heimsmeistaramóti í gærkvöld þegar íslenska landsliðið lagði Egypta, 27:24, í fyrstu umferð milliriðlakeppni HM í handknattleik. Þar með komst Björgvin Páll í flokk með...
- Auglýsing -

Það er enginn að bora í nefið

„Ég er þreyttur en hrikalega ánægður með að hafa klárað þetta. Leikurinn var erfiður. Það er snúið að ná góðu forskoti gegn liði sem leikur hægt og er öflugt á boltanum. Okkur tókst að fá þá til að gera...

Frábær byrjun í milliriðlinum

„Ég er hrikalega ánægður með að hafa unnið leikinn og náð í tvö alveg ótrúlega mikilvæg stig. Frábær byrjun í milliriðlinum,“ segir Orri Freyr Þorkelsson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is í Zagreb Arena í kvöld að loknum...

Hrikalega ánægður með einbeitinguna og kraftinn í strákunum

„Mér líður bara mjög vel. Það segir sig sjálft. Ég er ánægður með leik liðsins í 60 mínútur í kvöld. Að einhverju leyti líkur leikur og gegn Slóvenum, hart tekist á, góður varnarleikur og markvarsla. Við náðum annarri góðri...
- Auglýsing -

Áfram heldur jökullinn að loga – hillir undir sæti í 8-liða úrslitum

Íslenska liðið heldur hiklaust áfram á sigurbraut heimsmeistaramótsins í handknattleik og áfram er sungið um jökulinn sem logar í Zagreb Arena. Svo sannarlega hélt skemmtunin áfram í kvöld þegar íslenska landsliðið vann sinn fjórða leik á heimsmeistaramótinu. Afríkumeistarar Egyptalands...

Myndasyrpa: Íslendingum í stuði fjölgar í Zagreb – treyjurnar runnu út

Fullt var út úr dyrum á veitingastaðnum Johann Frank í miðborg Zagreb eftir klukkan fjögur í dag þar sem Sérsveitin, stuðningssveit íslensku landsliðanna í handknattleik var með samkomu á meðal Íslendinga sem eru í borginni til að styðja íslenska...

Áratugur frá síðasta leik við Egypta á HM

Áratugur er liðinn frá síðustu viðureign Íslands og Egyptalands á HM í handknattleik. Sú viðureign átti sér stað á HM í Doha í Katar. Ísland vann leikinn 28:25. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 13 mörk og Ásgeir Örn Hallgrímsson var...
- Auglýsing -

Egyptar sýndu best gegn Króötum hversu sterkir þeir eru

„Egyptar leika hægari sóknarleik en Slóvenar, hafa hærri, þyngri og líkamlega sterkari leikmenn og gera sitt mjög vel. Sóknarleikur Egypta er mjög ólíkur þeim sem Slóvenar leika,“ segir Arnór Atlason aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins í handknattleik spurður um muninn á slóvenska...

Landsliðsbúningurinn verður til sölu í Zagreb í dag

Búningur íslenska landsliðsins í handknattleik karla verður til sölu fyrir stuðningsmenn landsliðsins í Zagreb í dag. Kjartan Vídó Ólafsson markaðsstjóri HSÍ staðfesti við handbolta.is í morgun að nokkrar töskur væru á leiðinni til Zagreb og stefnt væri á að...

Molakaffi: Jóhanna, Berta, Ariño, Wanne, Senstad

Kristianstad HK, sem Berta Rut Harðardóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir leika með, vann Önnereds, 33:28, á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Sigurinn var óvæntur og kærkominn, ekki síst vegna þess að liðin eru á ólíkum stað...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -