- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Víkingi og Gróttu spáð velgengni í Grill 66-deildum

Víkingi og Gróttu er spáð mestri velgengni í Grill 66-deildum karla og kvenna á keppnistímabilinu sem stendur fyrir dyrum. Alltént er það álit þeirra sem komu að árlegri spá deildanna. Niðurstaða spárinnar var birt á kynningarfundi HSÍ fyrir Olís-...

Kom mér svolítið á óvart

Hafdís Renötudóttir markvörður Vals og landsliðsins hóf keppnistímabilið í gær með stórleik gegn Haukum í meistarakeppni HSÍ. Hún varði 20 skot, 61% hlutfallsmarkvarsla, í sjö marka sigri Vals, 22:15. „Þessi leikur kom mér svolítið á óvart vegna þess að Haukar...

Þær þekkja þetta frá síðustu árum

„Þær þekkja þetta frá síðustu árum auk þess að leggja hart að sér við æfingar í sumar svo þær þekkja þetta allt saman. Það var titill í boði í dag og við vildum sækja hann,“ sagði Anton Rúnarsson nýr...
- Auglýsing -

Dana Björg hóf tímabilið í miklu stuði

Landsliðskonan Dana Björg Guðmundsdóttir var í stuði þegar flautað var til leiks í næst efstu deild norska handknattleiksins í gær. Hún skoraði 10 mörk í 12 skotum og var markahæst hjá Volda í stórsigri liðsins, 33:18, á Kjelsås. Leikið...

Blær markahæstur í fyrsta leik í nýrri deild

Blær Hinriksson var atkvæðamestur hjá Leipzig í gær í sínum fyrsta leik í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Hann skoraði átta mörk, fjögur þeirra úr vítaköstum, í fjögurra marka tapi í heimsókn til Eisenach, 31:27. Blær kom til Leipzig...

Ísak hóf tímabilið með stórleik í Drammen – Tveir Íslendingar með Kolstad

Landsliðsmarkvörðurinn Ísak Steinsson átti stórleik með Drammen HK þegar liðið vann nýliða Sanderfjord með níu marka mun, 33:24, í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar á heimavelli í gær. Ísak varði 17 skot, þar af eitt vítakast, 43% hlutfallsmarkvarsla. Þorsteinn Gauti Hjálmarsson...
- Auglýsing -

Molakaffi: Guðmundur, Ísak, Elvar, Viktor, Dagur

Guðmundur Bragi Ástþórsson var besti maður TMS Ringsted í gær þegar liðið vann Grindsted GIF, 29:25, í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Hafnfirðingurinn skoraði átta mörk í 11 skotum, þar af skoraði hann þrjú mörk úr vítaköstum. Einnig...

Orri Freyr mætir Viktori Gísla í úrslitaleik Íberíubikarsins

Orri Freyr Þorkelsson og liðsfélagar í portúgalska meistaraliðinu Sporting leika til úrslita við Viktor Gísla Hallgrímsson og samherja í Barcelona um Íberíubikarinn í handknattleik karla á morgun. Sporting vann spænska liðið Ademar León, 42:27, í undanúrslitum í dag í...

Myndasyrpa: Kveðjustund Arons í Kaplakrika

Mikið var um dýrðir í Kaplakrika í gærkvöld þegar einn fremsti handknattleiksmaður heims síðustu 15 ár, Aron Pálmarsson, lék sinn kveðjuleik. Uppeldisfélag hans, FH, stóð fyrir leiknum og frábærri skemmtidagskrá og var fullt út að dyrum í Kaplakrika eins...
- Auglýsing -

Tíu íslensk mörk í fyrsta sigri Blomberg-Lippe

Íslendingaliðið HSG Blomberg-Lippe fór af stað af krafti í þýsku 1. deildinni í dag. Liðið lagði Buxtehuder SV, 31:26, á heimavelli. Staðan í hálfleik vart 14:7 fyrir Blomberg-liðið sem lék frábæra vörn. Landsliðskonurnar Andrea Jacobsen, Díana Dögg Magnúsdóttir og Elín...

Hófu nýtt tímabil eins því síðasta lauk

Íslandsmeistarar Vals unnu meistarakeppni HSÍ í kvennaflokki enn eitt árið í röð með öruggum sigri á Haukum, 22:15, í N1-höllinni á Hlíðarenda í dag. Valur var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda. M.a. var tveggja marka munur...

Stjarnan stendur vel að vígi eftir Rúmeníuferð

Stjarnan stendur vel að vígi eftir fyrri leikinn við rúmenska liðið CS Minaur Baia Mare í forkeppni Evrópudeildar karla í handknattleik í Rúmeníu. Viðureigninni í Baia Mare lauk með jafntefli, 26:26. Ísak Logi Einarsson skoraði jöfnunarmarkið þegar 20 sekúndur...
- Auglýsing -

HSÍ heiðraði bronsliðið frá Ólympíuhátíðinni

Handknattleikssamband Íslands heiðraði í dag leikmenn og þjálfara 17 ára landslið kvenna í handknattleik sem vann til bronsverðlauna á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem fram fór í Skopje í Norður Makedóníu í lok júlí. Efnt var til hófs í Valsheimilinu fyrir...

Donni og félagar standa vel að vígi – 13 marka sigur

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og liðsfélagar hans í danska úrvalsdeildarliðinu Skandeborg unnu Maritimo da Madeira Andebol, 38:25, í fyrri viðureign liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í dag. Leikið var í Árósum. Skanderborg var 10 mörkum yfir að...

Valur verður tvöfaldur meistari vorið 2026

Val er spáð efsta sæti bæði í Olísdeild karla og kvenna samkvæmt niðurstöðu árlegrar spár þjálfara og fyrirliða liðanna í deildinni. Spáin var opinberuð á kynningarfundi Olísdeildanna sem fram fór eftir hádegið í dag á Hlíðarenda. Nýliðar Olísdeildar karla, Selfoss,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -