- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Ágúst Elí hafði betur á móti Donna

Ágúst Elí Björgvinsson, markvörður, fagnaði sigri með meisturum Aalborg Håndbold í kvöld þegar liðið hóf titilvörnina í dönsku úrvalsdeildinni með sjö marka sigri á Skanderborg AGF, 37:30, á heimavelli. Ágúst Elí var í marki Aalborg nærri því hálfan leikinn...

Íslendingatríóið fagnaði sigri í fyrsta leik tímabilsins

Þýska liðið Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, vann Hannover-Burgdorf, 29:26, á útivelli í fyrsta leik keppnistímabilsins í þýsku 1. deildinni í kvöld. Sigurinn var sannfærandi og var ekki síst að þakka mjög öflugum varnarleik Gummersbach þar sem Elliði...

Stórsigur Vals í síðasta æfingaleiknum

Íslandsmeistarar Vals koma á fullri ferð til leiks í meistarakeppni HSÍ á laugardaginn ef marka má stórsigur liðsins á Stjörnunni, 37:20, í æfingaleik í N1-höllinni í gær. Staðan var 16:11 fyrir Val að loknum fyrri hálfleik. Ljóst virðist að Valsliðið...
- Auglýsing -

Auðvitað vil ég vinna síðasta leikinn minn

Aron Pálmarsson segir það verða tilfinningaríka stund að taka þátt í kveðjuleik sínum í Kaplakrika á föstudaginn þegar FH og ungverska meistaraliðið og eitt öflugasta félagslið Evrópu, One Vezprém mætast í Kaplakrika kl. 18.30. Viðureignin er kveðjuleikur Aroni til...

Jóhann Birgir hefur tekið fram skóna

Jóhann Birgir Ingvarsson hefur tekið fram handboltaskóna eftir nokkurt hlé og leikur með HK í Olísdeild karla og í Poweradebikarnum í vetur. HK segir frá komu Jóhanns Birgis í dag. Hann hefur áður leikið með HK og einnig með...

Aron á það skilið að Krikinn verði fullur á föstudaginn

„Það verður ótrúlega gaman að taka þátt í þessum leik með Aroni,“ segir Bjarki Már Elísson leikmaður ungverska meistaraliðsins One Veszprém þegar handbolti.is hitti hann að máli eftir æfingu Veszprém í Kaplakrika fyrir hádegið í dag. Bjarki Már er...
- Auglýsing -

Alfreð hafnaði að ræða við forráðamenn Barcelona

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla segist hafa hafnað ýmsum tilboðum um þjálfun á ferlinum. M.a. afþakkaði hann að ræða við stjórnendur Barcelona á sínum tíma þegar hann var þjálfari SC Magdeburg á fyrstu árum aldarinnar. Forráðamenn Barcelona...

Kynningarfundur Íslandsmótsins á laugardag

Hinn árlegi kynningarfundur Olís- og Grill 66-deilda kvenna og karla fyrir komandi keppnistímabil verður haldinn í Valsheimilinu að Hlíðarenda laugardaginn 30. ágúst kl. 13. Á fundinum, sem er fyrir leikmenn, þjálara og forsvarsmenn liða í deildunum og fjölmiðla, verður hefðbundin...

Molakaffi: Viktor meistari í Katalóníu, Darj, Wiede, Portela

Viktor Gísli Hallgrímsson og liðsfélagar í Barcelona unnu fyrsta bikarinn á leiktíðinni í gær þegar þeir báru sigur úr býtum í úrslitaleik meistarakeppninnar í Katalóníu. Barcelona lagði Fraikin Granollers, 38:25, í úrslitaleik. Viktor Gísli var í marki Barcelona í...
- Auglýsing -

Unglingalandsliðskona skrifar undir hjá FH

Unglingalandsliðskonan Guðrún Ólafía Marinósdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Guðrún Ólafía, sem er fædd árið 2008, kemur úr yngri flokka starfi FH og leikur í stöðu línumanns. Guðrún Ólafía var hluti af öflugu 17 ára landsliði...

Þórsarar hafa samið við skyttu frá Moldóvu

Nýliðar Þórs í Olísdeild karla hafa samið við Igor Chiseliov frá Moldóvu. Hann er 33 ára gamall og leikur í stöðu vinstri skyttu. Chiseliov var síðast hjá Radovis í Norður-Makedóníu, eftir því sem fram kemur í tilkynningu Þórs í...

Dagbjört Ýr snýr heim til ÍR eftir veru í Eyjum

Dagbjört Ýr Ólafsdóttir Hansen hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2027. Dagbjört, sem er uppalin ÍR-ingur, lék með ÍBV undanfarin tvö tímabil. Þar áður var hún hluti af ÍR liðinu sem tryggði sér sæti í Olísdeildinni...
- Auglýsing -

Lið Íslendinga fóru áfram í 16-liða úrslit

Sænsku úrvalsdeildarliðin IK Sävehof og HF Karlskrona, sem íslenskir handknattleiksmenn leika með, tryggðu sér í kvöld sæti í 16-liða úrslit bikarkeppninnar í karlaflokki. Bæði lið eiga víst annað af tveimur efstu sætunum í sínum riðlum á fyrsta stigi keppninnar. Sannfærandi...

Aganefnd segir ekki ástæðu til að Einari verði refsað

Aganefnd HSÍ sá ekki ástæðu til á fundi sínum í dag að refsa Einari Jónssyni þjálfara Íslands- og bikarmeistara Fram fyrir ummæli þau sem hann lét falla í viðtali við handbolta.is eftir viðureign Fram og Stjörnunnar í meistarakeppni HSÍ...

Vill ekki tjá sig stöðu Arnars hjá Fram

Jón Halldórsson formaður HSÍ vildi ekkert láta eftir sér hafa þegar handbolti.is hafði samband við hann til þess að spyrja út í ummæli Gísla Freys Valdórssonar formanns handknattleiksdeildar Fram í viðtali við handkastid.net í dag þess efnirs að það...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -