- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Janus Daði og félagar hófu leiktíðina á stórsigri

Janus Daði Smárason og samherjar í ungverska bikarmeistaraliði síðustu leiktíðar, Pick Szeged, hófu keppni í ungversku úrvalsdeildinni í dag með stórsigri á HE-DO B Braun Gyöngyös á heimavelli, 42:26. Pick Szeged hafði níu marka forskot að loknum fyrri hálfleik,...

Danir ráða Popovic við hlið Thomsen – fyrsti leikur gegn Íslandi

Bojana Popovic fyrrverandi landsliðskona og landsliðsþjálfari Svartfjallalands í handknattleik kvenna hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari danska kvennalandsliðsins. Hún verður þar með samstarfskona Helle Thomsen sem tók við starfi landsliðsþjálfara um mitt þetta ár. Ráðning Popovic kemur mjög á óvart enda...

Ég er mjög stoltur að hafa verið þjálfari Arons – hann er einn sá allra besti

„Þegar annar eins leikmaður og Aron Pálmarsson ákveður að binda enda á feril sinn þá verðskuldar hann sannarlega að við mætum og tökum þátt í að hylla og hann gleðja,“ segir Xavier Pascual Fuertes þjálfari ungverska meistaraliðsins One Veszprém...
- Auglýsing -

„Þetta eru stórir sterkir gaurar“

Handknattleikslið Stjörnunnar kom til Baia Mare í Rúmeníu seint í gær eftir langt og strangt ferðalag frá Íslandi. Framundan er viðureign Stjörnunnar og CS Minaur Baia Mare á laugardaginn í fyrri umferð forkeppni Evrópudeildar karla í handknattleik. Hrannar Guðmundsson þjálfari...

Molakaffi: Óðinn Þór Dagur, Tryggvi

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði ekki fyrir Kadetten Schaffhausen þegar meistararnir unnu BSV Bern, 31:27, í fyrsta leik svissnesku A-deildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Óðinn Þór átti þrjú markskot sem öll geiguðu. Leikið var í Bern.  Dagur Gautason skoraði fjögur mörk...

Arnar Birkir og Einar Bragi í 16-liða úrslit

Amo HK og IFK Kristianstad hafa tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum sæsku bikarkeppninnar í handknattleik karla. Amo vann allar þrjár viðureignir sínar í fjórða riðli fyrsta stigs keppninnar. Síðasti sigurinn var innsiglaður í kvöld í heimsókn til Drott,...
- Auglýsing -

Ágúst Elí hafði betur á móti Donna

Ágúst Elí Björgvinsson, markvörður, fagnaði sigri með meisturum Aalborg Håndbold í kvöld þegar liðið hóf titilvörnina í dönsku úrvalsdeildinni með sjö marka sigri á Skanderborg AGF, 37:30, á heimavelli. Ágúst Elí var í marki Aalborg nærri því hálfan leikinn...

Íslendingatríóið fagnaði sigri í fyrsta leik tímabilsins

Þýska liðið Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, vann Hannover-Burgdorf, 29:26, á útivelli í fyrsta leik keppnistímabilsins í þýsku 1. deildinni í kvöld. Sigurinn var sannfærandi og var ekki síst að þakka mjög öflugum varnarleik Gummersbach þar sem Elliði...

Stórsigur Vals í síðasta æfingaleiknum

Íslandsmeistarar Vals koma á fullri ferð til leiks í meistarakeppni HSÍ á laugardaginn ef marka má stórsigur liðsins á Stjörnunni, 37:20, í æfingaleik í N1-höllinni í gær. Staðan var 16:11 fyrir Val að loknum fyrri hálfleik. Ljóst virðist að Valsliðið...
- Auglýsing -

Auðvitað vil ég vinna síðasta leikinn minn

Aron Pálmarsson segir það verða tilfinningaríka stund að taka þátt í kveðjuleik sínum í Kaplakrika á föstudaginn þegar FH og ungverska meistaraliðið og eitt öflugasta félagslið Evrópu, One Vezprém mætast í Kaplakrika kl. 18.30. Viðureignin er kveðjuleikur Aroni til...

Jóhann Birgir hefur tekið fram skóna

Jóhann Birgir Ingvarsson hefur tekið fram handboltaskóna eftir nokkurt hlé og leikur með HK í Olísdeild karla og í Poweradebikarnum í vetur. HK segir frá komu Jóhanns Birgis í dag. Hann hefur áður leikið með HK og einnig með...

Aron á það skilið að Krikinn verði fullur á föstudaginn

„Það verður ótrúlega gaman að taka þátt í þessum leik með Aroni,“ segir Bjarki Már Elísson leikmaður ungverska meistaraliðsins One Veszprém þegar handbolti.is hitti hann að máli eftir æfingu Veszprém í Kaplakrika fyrir hádegið í dag. Bjarki Már er...
- Auglýsing -

Alfreð hafnaði að ræða við forráðamenn Barcelona

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla segist hafa hafnað ýmsum tilboðum um þjálfun á ferlinum. M.a. afþakkaði hann að ræða við stjórnendur Barcelona á sínum tíma þegar hann var þjálfari SC Magdeburg á fyrstu árum aldarinnar. Forráðamenn Barcelona...

Kynningarfundur Íslandsmótsins á laugardag

Hinn árlegi kynningarfundur Olís- og Grill 66-deilda kvenna og karla fyrir komandi keppnistímabil verður haldinn í Valsheimilinu að Hlíðarenda laugardaginn 30. ágúst kl. 13. Á fundinum, sem er fyrir leikmenn, þjálara og forsvarsmenn liða í deildunum og fjölmiðla, verður hefðbundin...

Molakaffi: Viktor meistari í Katalóníu, Darj, Wiede, Portela

Viktor Gísli Hallgrímsson og liðsfélagar í Barcelona unnu fyrsta bikarinn á leiktíðinni í gær þegar þeir báru sigur úr býtum í úrslitaleik meistarakeppninnar í Katalóníu. Barcelona lagði Fraikin Granollers, 38:25, í úrslitaleik. Viktor Gísli var í marki Barcelona í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -