Efst á baugi

- Auglýsing -

Díana Dögg var öflug í stórsigri – Andrea missteig sig

Eftir tvo tapleiki í röð komst Blomberg-Lippe, lið landsliðskvennanna Andreu Jacobsen og Díönu Daggar Magnúsdóttur aftur á sigurbraut í gær í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Blomberg-Lippe vann stórsigur á Göppingen á heimavelli, 34:22. Andrea missteig sig á æfingu...

Molakaffi: Sigurjón, Elna, Harpa, Andrea til Gróttu

Sigurjón Guðmundsson og samherjar í norska liðinu Charlottenlund unnu Tiller, 28:27, á heimavelli í hnífjöfnum leik á heimavelli í gær í næst efstu deild norska handknattleiksins.Sigurjón stóð í marki Charlottenlund allan leikinn og varði 13 skot, 33%. Tiller-ingar...

Margt gott meðan við héldum skipulagi

„Þetta var einfaldlega erfiður leikur gegn vel samæfðu liði sem svo sannarlega var ekki að koma saman í fyrsta sinn. Margt var jákvætt í okkar leik í fyrri hálfleik en að sama skapi eitt og annað neikvætt í síðari...
- Auglýsing -

Jákvæður og góður leikur hjá okkur

„Ég lít bjartsýn til baka á þennan leik. Mér fannst þetta vera jákvæður og góður leikur þótt við værum aðeins og lengi í gang,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir þjálfari Fram í samtali við handbolta.is eftir níu marka sigur liðsins...

Hefðum þurft hundrað prósent leik

„Við hefðum þurft hundrað prósent leik til þess að vinna Hauka,“ sagði Patrekur Jóhannesson þjálfari Stjörnunnar í samtali við handbolta.is eftir þriggja marka tap , 32:29, fyrir Haukum í 10. umferð Olísdeildar kvenna í Hekluhöllinni í Garðabæ í dag.Patrekur...

Eigum að gera betur en þetta

„Við eigum að klára leikinn betur en við gerðum í dag,“ sagði Díana Guðjónsdóttir annar þjálfari Hauka eftir þriggja marka sigur á Stjörnunni í kaflaskiptum leik liðanna í Olísdeild kvenna í Hekluhöllinni í Garðabæ í dag, 32:29.Haukar byrjuðu illa...
- Auglýsing -

Ekki stöðvaði Selfoss meistarana – Haukar og Fram unnu sína leiki

Valur hélt sigurgöngu sinni áfram í dag í Olísdeild kvenna í handknattleik þegar keppni hófst á nýjan leik eftir nærri tveggja mánaða hlé. Íslandsmeistararnir lögðu land undir fót og sóttu lið Selfoss heim í Sethöllina. Útkoman var 14 marka...

Fyrstu vikurnar hafa verið algjör snilld

Í lok nóvember samdi Arnór Snær Óskarsson við norska meistaraliðið Kolstad til eins og hálfs árs. Um leið losnaði hann undan samningi við Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi hvar hann hafði verið í nærri hálft annað ár og fengið fá...

Landslið Sviss varð fyrir áfalli – sjötti leikmaður Magdeburg meiðist

Andy Schmid landsliðsþjálfari Sviss í handknattleik varð fyrir áfalli í gærkvöld þegar kjölfesta landsliðsins, Manuel Zehnder leikmaður Magdeburg, meiddist á vinstra hné um miðjan síðari hálfleik í viðureign við ítalska landsliðið í fyrstu umferð fjögurra liða móts (Yellow Cup)...
- Auglýsing -

Molakaffi: Jóhanna, Berta, Schmelzer, Kaufmann

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði fimm mörk í sjö skotum og gaf þrjár stoðsendingar þegar lið hennar, Kristianstad HK, tapaði í gærkvöld á heimavelli fyrir IF Hallby HK, 36:30, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Berta Rut Harðardóttir var ekki í...

Danir eru með böggum hildar vegna Jensens

Danir eru margir hverjir með böggum hildar um þessar mundir eftir að TV2 sagði frá því í dag samkvæmt heimildum að hinn vinsæli þjálfari kvennalandsliðsins, Jesper Jensen, hafi samið við ungverska meistaraliðið Ferencváros og taki við þjálfun í...

Alltaf bjartsýnn og spenntur á þessum tíma

„Þegar undirbúninginn hefst í janúar þá er maður alltaf bjartsýnn og spenntur,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla sem er á leiðinni á sitt annað stórmót sem þjálfari íslenska landsliðsins og það sjöunda þegar tekin eru með...
- Auglýsing -

Stórsigur í fyrsta leik hjá Degi – hefur valið 22 leikmenn til undirbúnings

Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfari Króata í handknattleik hóf undirbúning og æfingar með liði sínu á öðru degi jóla þótt nokkra leikmenn hafi vantað vegna leikja í þýsku 1. deildinni á milli hátíðanna. Mikið er undir hjá króatíska landsliðinu sem leikur...

Ekkert alvarlegt – verð tilbúinn þegar HM hefst

„Ég tognaði í vinstri rassvöðva í næst síðast leiknum á árinu. Þetta er ekkert alvarlegt og reikna með að jafna mig á tveimur til þremur vikum,“ segir Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik fyrir æfingu landsliðsins í handknattleik í...

Verður handboltinn færður á Vetrarólympíuleika eða sleginn út af borðinu?

Verður hætt að keppa í handknattleik á Ólympíuleikum eða verður íþróttagreinin færð af sumarleikum yfir á vetrarleika? Þessum spurningum hefur oft og tíðum verið velt upp á þeim liðlega 30 árum sem ég hef verið viðloðandi íþróttafréttmennsku.Nánast allt frá...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -