- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Grétar Ari er kominn í undanúrslit í Grikklandi

Grétar Ari Guðjónsson og liðsfélagar í AEK Aþenu tryggðu sér sæti í undanúrslitum grísku bikarkeppninnar í handknattleik karla í dag. AEK lagði PAOK, 26:25, í æsispennandi leik. AEK átti ótrúlegan endasprett og skoraði fimm af síðustu sex mörkum leiksins. Að...

Stefnt á úrslitakeppni í Frakklandi

Franska handknattleikssambandið hefur í hyggju að taka upp úrslitakeppni um franska meistaratitilinn í handknattleik karla. Gangi áætlanir eftir verður fyrsta úrslitakeppnin vorið 2027. Átta efstu lið leika þá hefðbundna úrslitakeppni eins og m.a. er þekkt hér á landi. Frá þessu...

Moustafa endurkjörinn með yfirburðum

Hassan Moustafa var endurkjörinn forseti Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, fyrir stundu. Moustafa, sem er 81 árs gamall og hefur verið forseti IHF í aldarfjórðung, fékk 129 atkvæði af 176, eða 73,3% í fyrstu umferð kjörsins þingsins sem haldið er í...
- Auglýsing -

Heiðmar krækti í stig í Kiel – umdeilt vítakast – myndskeið

Undir stjórn Heiðmars Felixsonar náði Hannover-Burgdorf óvæntu jafntefli við THW Kiel, 29:29, á heimavelli Kílarliðsins í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. August Pedersen jafnaði metin fyrir Hannover-Burgdorf úr umdeildu vítakasti þegar leiktíminn var úti. Þótt vítakastsdómurinn hafi...

Áfram gefur á bátinn hjá Kolstad

Áfram heldur að gefa á bátinn hjá norska úrvalsdeildarliðinu Kolstad. Eftir stöðugar fréttir af slæmum fjárhag og niðurskurði síðustu vikur þá tapaði liðið óvænt fyrir Fjellhammer, 31:25, í norsku úrvalsdeildinni í gær. Fyrir vikið tapaði liðið efsta sæti deildarinnar...

Elmar og félagar fikra sig ofar í deildinni

Elmar Erlingsson og liðsfélagar í Nordhorn-Lingen færðust upp í sjötta sæti í þýsku 2. deildinni í gærkvöld með góðum sigri á Tusem Essen á heimavelli, 36:28. Staðan var jöfn í hálfleik, 16:16. Leikmenn Nordhorn tóku hins vegar öll völd...
- Auglýsing -

Molakaffi: Viktor, Dana, Birta, Elías, Lena

Viktor Gísli Hallgrímsson og Emil Nielsen voru hvor sinn hálfleikinn í marki Barcelona í gær þegar liðið vann Logrono La Rioja, 43:30, í 15. umferð spænsku 1. deildarinnar í handknattleik á heimavelli í gær. Viktor Gísli varði 7 skot,...

Átjándi sigurinn hjá Óðni Þór – fara taplausir í frí

Ekkert lát er á sigurgöngu Óðins Þórs Ríkharðssonar og liðsfélaga í Kadetten Schaffhausen í svissnesku A-deildinni í handknattleik. Þeir unnu í dag sinn 18. leik í deildinni og fara þar með taplausir á tímabilinu í jólaleyfi. Kadetten vann liðið...

Tíu mörk frá Viggó nægðu ekki til sigurs – brást bogalistin í lokin

Arnar Freyr Arnarsson, Reynir Þór Stefánsson og samherjar í MT Melsungen geta þakkað markverðinum Kristof Palasics fyrir annað stigið í heimsókn til HC Erlangen í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 26:26. Palasics varði vítakast Viggós Kristjánssonar þegar leiktíminn var...
- Auglýsing -

Donni og félagar eru í öðru sæti

Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson skoraði átta mörk og átti eina stoðsendingu í sjö marka sigri Skanderborg AGF, 34:27, á Ribe-Esbjerg í síðasta leik liðanna í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Með sigrinum færðist Skanderborg upp í annað sæti...

Eina liðið á Íslandi sem ég má leika með fyrir utan FH

„KA-menn höfðu fyrst samband við mig í nóvember eftir að ég sagði upp samningnum við Ribe-Esbjerg. Áhugi þeirra var strax mjög mikill og þeim tókst að að sannfæra mig með skemmtilegum pælingum varðandi klúbbinn, gildi hans og hversu gott...

Þrautargöngu Stjörnunnar lauk í síðasta leik ársins

Nærri fjögurra mánaða eyðimerkurgöngu kvennaliðs Stjörnunnar milli íþróttahúsa og kappleikja í Olísdeild kvenna í handknattleik lauk í dag, daginn fyrir vetrarsólstöður. Stjarnan vann þá loksins sinn fyrsta leik í deildinni á keppnistímabilinu. Leikmenn Fram máttu bíta í það súra...
- Auglýsing -

Óttast ekki að leiðtoga skorti

„Ég óttast það ekki en það er víst að nú mun reyna á það hlutverk á stórmóti. Í því umhverfi sést best hver er leiðtogi liðsins,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik, spurður um hvort hann velti fyrir...

Molakaffi: Orri, Stiven, Sveinn, Einar, Jóhannes, Arnór, Jón

Orri Freyr Þorkelsson skoraði tvö mörk fyrir Sporting í uppgjöri Lissabon-liðanna, Sporting og Benfica, í portúgölsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær, 37:29. Stiven Tobar Valencia skoraði eitt mark fyrir Benfica. Sporting er þar með efst þegar jólafrí er hafið í...

Noregur tekur afstöðu – ætlar ekki að kjósa Moustafa

Randi Gustad, forseti norska handknattleikssambandsins, sýnir enga hálfvelgju heldur staðfestir við VG að Noregur ætli ekki styðja Hassan Moustafa í forsetakjöri IHF á sunnudag og kallar þar með eftir leiðtogaskiptum hjá Alþjóða handknattleikssambandinu. Að sögn Gustad, sem tók við formennsku...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -