Danir reyndust of stór biti fyrir færeyska landsliðið í viðureign liðanna í síðari umferð milli riðils þrjú á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í Katowice í Póllandi í dag. Færeyingar töpuðu sínum fyrsta leik á mótinu, lokatölur 41:32, fyrir Dani...
Milliriðlakeppni heimsmeistaramóts 21 árs landsliða karla hefst mánudaginn 23. júní. Keppnin verður tvískipt. Annars vegar leika þau sextán landslið sem bestum árangri náðu í riðlakeppninni í síðustu viku um efstu sæti og hinsvegar þau sextán landslið sem höfnuðu í...
Danir og Færeyingar mætast í uppgjöri um efsta sæti milliriðils þrjú á ehimasmeistaramóti 21 árs landsliða karla í Katowice í Póllandi klukkan 14.1. Hvorugt liðið hefur tapað leik á mótinu til þessa. Færeyingar hafa unnið þrjá leiki og gert...
Evrópubikarmeistarar Vals í handknattleik kvenna ætla sér ekki að verja titilinn á næstu leiktíð heldur hefur stefnan verið sett skör hærra með því að senda inn umsókn til þátttöku í Evrópudeildinni. Ekki liggur fyrir hvort Valur kemst beint í...
Íslandsmeistarar Fram hafa skráð sig til leiks í Evrópudeildina í handknattleik karla á næsta keppnistímabili. Ísland mun þar með eiga tvö lið í keppninni í haust því eins og handbolti.is sagði frá á dögunum er mikill hugur í stjórnendum...
Íslenska landsliðið vann sannkallaðan stórsigur á landsliði Marokkó, 48:28, í síðari viðureign sinni í milliriðlakeppni heimsmeistaramóts 21 árs landsliða í Katowice í Póllandi í morgun. Þar með vinnur Ísland milliriðil þrjú í keppni liðanna í neðri hluta mótsins, sæti...
Slóvenska handknattleikskonan Ana Gros hefur samið við franska liðið Brest Bretagne til tveggja ára. Brest varð í öðru sæti frönsku 1. deildarinnar í vetur sem leið og lék í Meistaradeildinni. Gros lék áður með Brest frá 2018 til 2021....
Vinstri hornamaðurinn Þorfinnur Máni Björnsson hefur framlengt samning sinn við Víking til næstu tveggja ára. Þorfinnur Máni hefur verið fastamaður í meistaraflokki undanfarin ár eftir að hann kom til félagsins frá Haukum. Hann hefur vaxið jafnt og þétt í...
Færeyingar gerðu sér lítið fyrir og unnu Frakka, 28:27, í fyrri umferð milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri í Póllandi í dag. Þar með er færeyska liðið komið í átta liða úrslit mótsins líkt...
Svíinn Oscar Carlén er talinn vera einn þeirra þjálfara sem til greina kemur sem eftirmaður Rúnars Sigtryggssonar í stól þjálfara þýska handknattleiksliðsins SC DHfK Leipzig. SportBild í Þýskalandi, sem oft hefur hitt naglan á höfuðið, segir að Carlén hafi...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, vann öruggan sigur á landsliði Mexíkó, 41:24, í fyrri leik sínum í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins, meðal liða sem leika um sæti 17 til 32, í Katowice í Póllandi. Staðan...
Denis Lathoud, franskur handknattleiksmaður og einn leikmanna sigurliðs Frakka á HM á Íslandi 1995 lést í fyrradag, 59 ára gamall. Lathoud var einnig í bronsliði Frakka á Ólympíuleikunum 1992 í Barcelona en franska liðið vann það íslenska. Hann var...
Alvarlegt atvik átti sér stað þegar lið Montpellier2 og Saintes áttust við á dögunum í úrslitaleik þriðju efstu deildar franska handknattleiksins. Hópur áhorfenda, sem voru sagðir hafa verið á bandi Saintes höguðu sér eins og kjánar. Sprengdu þeir m.a....
Elmar Erlingsson hefur komið að meira en helmingi marka íslenska landsliðsins í þremur fyrstu leikjum þess á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða sem stendur yfir í Póllandi þessa dagana. Eyjapeyinn hefur skorað 30 mörk í leikjunum þremur en einnig gefið...
Handknattleiksdeild Víkings hefur framlengt samning við Arnbjörgu Berthu Kristjánsdóttur, línumann meistaraflokks kvenna, til sumarsins 2027. Samningurinn styrkir áframhaldandi uppbyggingu liðsins sem stefnir á árangur í íslenskum kvennahandbolta, segir í tilkynningu frá Víkingi.Arnbjörg hefur verið lykilleikmaður í vörn og sókn,...